Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 2
Þór sigraöi KS í Norðurlandsmóti *TT* r -r * * - r* - sem éftfr vár af þesSum hálf- leik, varð leikur Þórs heldur þófkenndur; óg á,30. mín. tókst K.S. að skora, eftir að því er virtist meinlausa fyrirgjöf og lauk fyrri hálfleik með 2:1 fyrir Þór. SÍÐASTLIDINN sunnudag hófst Norðurlandsmót í knatt- spyrnu I. deildar með leik Þórs og K.S., hér á Akureyri. En sú breyting verður nú á fram- kvæmd mótsins, að keppt verð- ur í tveimur deildum og tvö- föld umferð viðhöfð í hvorri þ. e. a. s., heima og heiman, með tilfærslu á milli deildanna. Fyrstu deild skipa nú íþrótta- félagið Þór, Knattspyrnufélag * Akureyrar og Knattspyrnufélag Siglufjarðar. Eins og áður segir mættust í fyrsta leik mótsins, K.S. núver- ' andi Norðurlandsmeistarar og Þór og væntu menn þess að keppnin yrði bæði hörð og tví- sn, þó að þeir væru fleiri, sem byggjust við sigri Þórs, þar sem það félag hafði á að skipa leik- mönnum, sem flestir höfðu leik- ið með Í.B.A.-liðinu á íslands- mótinu. Hinsvegar höfðu Sigl- firðingar staðið sig mjög vel í annarrar deildar keppninni og sl. haust tókst þeim, mjög á óvænt, að sigra Þór með þrem mörkum gegn einu í úrslitaíeik Norðurlandsmótsins, þó að þeir hefðu unnið alla fyrri leiki sína þetta sumar, en nú fóru leikar svo að Þór sigraði með 6:2. Hvortveggja var að Siglfirð- ingar veittu ekki nálægt því eins harða keppni eins og búist var við og einnig hitt að „Þórs- arar“ sýndu mjög góðan leik með köflum, þó að vísu oft yrði lítið úr góðum samleik upp við mark andstæðinganna. Stein- grímur Björnsson setti alls 3 mörk, Páll Jónsson 2 og Val- - Hver er að myrða ... (Framhald af blaðsíðu 5). Nemur nokkur staðar og hugsar þótt hann nemi neyðar- óp í bréfi konunnar. Ég held varla. Við höldum áfram að traðka á blomum, að vísu för- um við kannski ekki inn í blóma garð Ingveldar og Herberts að Kringlumýri 33, lögreglan myndi erlaust hafa upp á þeim morðingjum er misþyrmdi ungri eik eða skrautblómi. Ann að er hitt, þótt sálarmorð sé framið á stúlku eða dreng, sem e. t. v. áttu að taka við af doktor Bjarna í Reykjavík, eða Huldu Stefánsdóttur á Blönduósi, við hristum aðeins höfuðið yfir lif- andi líki í göturennu og höldum svo áfram sama strik. Móðir G, þér finnst eflaust liðveizla mín lítils virði og þó, þótt mitt vopn sé slævt fyrir egg, vænti ég þess að þitt muni bíta, eða hlust ar engin á blæðandi móður- hjarta lengur. s. j. steinn 1, en þar fyrir utan þóttu þeir Jón -Friðriksson og Sævar Jónatansson sýna hvað beztan • Ieik:........... Siglfifðingar'höfðu á að skipa, urigum og fljótum leikmönnum, e'ri virt-u'st skorta tilfinnanlega knEfttmeðferð ■ I-þessum leik og góðan samleik, þó líklegt verði ■ að telja að, þeir- geti mun betur gert í síðari leikjum á móti —þessu,— .........— Fyrri hálfleikur. • -K.S. átti- rriarkaval og kaus að leika undan allsnörpum vindi. Þór hóf leikinn með góð- um samleik og hélt uppi stöð- ugri sókn, sem þó ekki bar ár- angur fyrr en á 15. mín. að Val- steinn skorar. Strax á eftir fær Steingrímur gott tækifæri, en hittir knöttinn illa, en vegna mistaka varnar- innar fær Steingrímur knöttinn aftur og skorar örugglega. Það Þór Akureyrarm LAUGARDAGINN 4. septem- ber léku KA og Þór í Akureyr- armóti og sigraði Þór með fjór- um mörkum gegn engu, og færðu knattspyrnumenn félagi sínu þar með Akureyrarmeist- aratitil í Afmælisgjöf, en Þór er, eins og kunnugt er, 50 ára á þessu ári. Það var í byrjun leiksins, sem fyrsta markið kom, er Stein- grímur fær sendan knöttinn fram og kemst inn fyrir og skorar, en vörn KA gerði sig seka um að staðsetja sig alltof frarrtarlega. Upp úr þessu marki nær Þór alveg tökum á leikn- um og „eiga“ fyrri hálfleikinn, og bæta tveim mörkum við. — Annað markið kemur um miðj- an hálfleik, er Steingrímur gef- ur fyrir markið, Sævar reynir að skalla, en nær ekki til knatt- arins og af tilviljun lendir knött yrinn inrian. á stöng og rúllar í netið. Ódýrt iriark. Þriðja mark ið skorar svo Númi nokkru seinna og var það fast skot og nokkuð vel gert. Seinni liálfleikur. Þór hafði leikið undan nokk- urri norðangolu fyrri hálfleik, og eigá riú’^KA-menn að leika Undqp goíuririL jLeikurinn jafn- ast nokkuð og á KA nokkur gqð tækifáaj'if 'sem ekki nýtast þó, og er ástæðan sú, að fram- líriálKA vrir ‘qkki- riægilega heil steypt. Eitt mark skorar Þór í þess- um hálfleik og er það á síðustu Seinni hálfleikur. Á tíundu mín. á Steingrímur hreint og óverjandi mark og strax á eftir fær Páll Jónsson knöttinn, leikur inn á rriiðju og skorar með föstu skoti óg standa þá leikar 4:1 fyrir Þór. Á tuttugustu mín. veður Páll enn með knöttinn og skorar óverjandi og strax á 21. mín. skorar Steingrímur sitt þriðja mark og standa þá leikar 6:1 fyrir Þór. En svo skeður það á 30. mín., að K.S. nær sókn, sem ber þann árangur að vinstri út- herji þeirra skorar óvænt og óverjandi, úr að því er virtist alveg lokaðri stgðu. Fleira gerðist ekki í leiknum, þrátt fyrir nær stöðuga sókn af hálfu Þórs það sem eftir var af leiknum. Dómari var Sveinn Kristjáns- son, en línuverðir þeir Höskuld- ur Markússon og Páll Línberg. Joð. í knaffspyrnu mínútum leiksins, sem Páll Jónsson skorar með ágætu skoti. Liðin. Lið Þórs var mun heilsteypt- ara og lék betur saman. Nokkr- ir leikmenn, sem leikið hafa með liði KRA, léku nú ekki sínar stöður, en stóðu sig nokk- uð vel, svo sem Ævar Jónsson og Númi. Jón Friðriksson var klettur í vörn, en nokkuð gróf- ur. í liði KA bar Skúli Ágústsson af, mataði oft laglega, en fram- línan var of skipulagslaus, til að geta rekið endahnútinn á. í liðinu eru nokkrir ungir strák- ar og í þeirra hópi nokkur efni, en af þeim bar mest á Rögn- valdi, og á hann eflaust eftir að koma við sögu knattspyrnunn- ar hér síðar. Fyrirliða KA, Jón Stefánsson, vantaði, og einnig þá Magnús og Guðna í Þórslið- ið. Rafn Hjaltalín dæmdi leikinn en línuverðir voru Höskuldur Markússon og Hilmar Gísla- son. J. VINSÆLUSTU RIT- HÖFUNDARNIR SAMKVÆMT skýrslu Árna Jónssonar, bókavarðar, eru eft- irtaldir höfundar vinsælastir á Akureyri: 1. Ármann Kr. Einarsson 530 bindi. 2. Guðrún frá Lundi 488, 3. Ragnheiður Jónsdóttir 413, ÍÞRÖTTIR Á HÚSAVfK UM SÍÐASTL. HELGI ÍÞRÓTTAFLOKKAR frá KS á Siglufirði, Þrótti á Norðfirði og Þór á Akureyri heimsóttu Húsavík um s.l. helgi og kepptu í knattspyrnu og handknattleik við íþróttafélagið Völsung. — Á laugardag urðu úrslit í keppn inni þessi: Fimmti flokkur KS sigraði í fimmta flokki í knattspyrnu ' skildu KS og Völsungar jafnir, 1:1, en í fjórða flokki sigraði KS ; 2:0. I Fyrsta flokki í handknatt- leik kvenna sigraði Þróttur Völsung 9:8 en Þróttur og KS skildu jöfn, 1:1. Á sunnudag fóru leikar svo, að í þriðja flokki í knattspyrnu sigraði Völsungur KS, 3:2 og í fyrsta flokki í handknattleik kvenna sigraði Völsungur KS, 10:3. í fimmta flokki í knatt- spyrnu sigraði Þór Völsung 3:0. Einnig fór fram á laugardag leikur í annarri deild Norður- landsmótsins í knattspyrnu, — milli UMSE og Völsungs, — og lauk honum með sigri Völsungs — eitt mark gegn engu. Húsvíkangir þakka íþrótta- fólkinu fyrir komuna. Tugþrautarkeppni á Laugum í S.-Þing. DAGANA 28. og 29. ágúst var haldin tugþrautarkeppni að Laugum. Keppendur voru 6. — Veður var kalt báða dagana og ekki heppilegt til keppni. — Úr- slit urðu þessi: stig Sigurður Friðriksson E 5061 (11,7 6,56 10,14 1,45 58,6 17,4 31,22 3,35 28,40 5:13,8) Haukur Ingibergsson GA 4947 Ófeigur Baldursson GA 4482 Ásgeir Daníelsson V 4010 Jón Benónýsson E 3935 Halldór Sigurðsson G 3850 OFNAHREINSIR „EASY-0FF“ - OVEN STICK Góðar tegundir. IÍJÖRBÚÐIR K.E.A.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.