Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 7
ÆFGKiplj’l MESSA fellur niður í Akureyr- arkirkju n. k. sunnudag vegna þings ÆSK í Bólstaðarhlíð. — Sóknarprestar. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12: Almennar samkomur hvern sunnudag kl. 8,30 e. h. MINJASAFNIÐ. í september verður safnið aðeins opið laugardaga og sunnudaga kl. 2—4 e. h. Vegna ferðafólks og skóla, eftir samkomulagi við safnvörð. Símar 11162 og 11272. MATTHÍASARSAFN. — Opið sunnudaga kl. 2—4 e. h. — Sími safnvarðar 11747. KRAKKAR! KRAKKAR! — Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins byrjar n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Allir krakkar vel- komnir — Hjálpræðisherinn. MINNIN G ARSP J ÖLD Styrkt- arfélags vangefinna fást í Bókabúð Jóhanns Valdemars sonar. HJÚSKAPUR. Laugardaginn 4. september voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Kristín Sveinsdóttir og Júlíus Björg- vinson skrifstofumaður. Er heimili þeirra að Skipagötu 2, Akureyri. — Sunnudaginn 5. september voi-u gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Rósa Jóna Jóakimsdóttir frá Bárðar- tjörn, Höfðahverfi og Þor- steinn Arnar Jóhannesson, Hóli, Höfðahverfi. Þann 29. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrá Hólmfríður Vals gerður Jónsdóttir og Torfi Sig- tryggsson húsasmíðanemi. — Heimili þeirra verður að Munkaþverárstræti 7, Akur- eyri. VERKAFÓLK! Konur og karla vantar í vinnu í Frystihúsi voru. Gjörið svo vel að hafa samband við verkstjórann í síma 1-23-00 eða 1-24-82. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. Húsgagnaúrvalið er lijá okkur. BORÐSTOFUSKÁPAR nýkomnir SKRIFBORÐS- og SKRIFSTOFUSTÓLAR Enn fremur: SÓFASETT og SVEFNSÓFAR VEGGHÚSGÖGN í úrvali Glæsilegt úrval af ÁKLÆÐUM eftir eigin vali BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. AMAROHÚSINU, AKUREYRI - SÍMI 1-14-91 Kjörgripur íslenzks húsgagnaiðnaðar BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. SÍMI 1-14-91 AKUREYRI NÚ ER KOMINN í VERZLUNINA H V í L D A R - STÓLLINN sem mælir með sér sjálfur. Teiknaður í Danmörku. KERAMIKVASAR Handskreyttir. ÓSKABÚÐIN Orðsending til Ijóðavina í haust kemur út ný ljóðabók eftir mig. Nefnist hún „RÓSIR í RUNNI“ og verður hún rúmlega 100 bls. að stærð. Bókin kostar kr. 225.00 bundin en kr. 200.00 heft. Þeir, sem vildu eignast þessa bók, sendi mér ósk um það eða hringi til mín fyrir 30. september n.k., og verður þeim þá send bókin í póstkröfu. 'Vinsjnnlegast, »• k- *?' r 'o X Kristín Jóhannesdóttir frá Syðra-Hvarfi, Helga-magra-stræti 49, Akureyri, sírni T-IG- IU. * AÐALFUNDUR BYGGINGARFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Geislagötu 5, 3ju hæð, fimmtudag- inn 9. sept. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Akureyringor! Ilöfum fengið hið HEIMSFRÆGA ESTÉREL FRANSKA KEX (hlandað) Þetta kex fékk FYRSTU VERÐLAUN á matvælasýn- ingu í París 1964. Þetta eru STÓRIR PAKKAR, kosta kr. 25.00. — Komið og reynið AÍðskiptin. VEGANESTI við Hörgárbraut Byggingavinna! Verkamenn vantar nú þegar í góða bygg- ingavinnu. DOFRI H.F. - Sími 1-10-87 LEÐURVÖRUR H.F. TILKYNNA: KVENSKÓR Glæsilegir SERVAS KVENSKÓR nýkomnir SKÓLAFÓLK! BROTHER SKÓLARITVÉLIN er komin. Verð aðeins kr. 2.885.00. Brynjólfur Sveinsson h.f. Jarðarför rnóður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR, fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeir sem vildu minnast hennar, snúi sér til líknarstofnana., Sveinbjöm, Sigurður, Einar, Brynjólfur Eiríkssynir, Stefán Vilmundsson. Fallegar KVENtTÖSKUR teknar upp um helgina LEÐURVÖRUR H.F., Sfrandgölu 5, sími 12794 STARFSSTÚLKA óskast að Ellýhemii'linu á'Skjaldarvík. Upplýsingar gef- ur hjúkrunárkonán'. ELLIHEIMILIÐ SKJALDARVÍK, sími 1-13-82. sa

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.