Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Blaðsíða 2
/f / 1 ..................... .................■■■■■ ........\ ÍJjróttasíáa A.M. RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON limmiiMiimm MMMMMMmMMi iii MiMiimm MMmmmmmmiim(mmmmmmmmMmMmmmmmmmmiirimm <iii<imiiMmiiiiiiiiiiiimiiiimiiimMiMiiiiiimimii» Reynir Brynjólfsson í keppninni. Reynir Brynjólfsson sigraði í Á-fl. SKÍÐAMÓT AKUREYRAR hélt áfram um síðustu helgi og var þá keppt í svigi A, B og C-flokkum-kárla. Veður var gott, lítils- háttar snjókoma og frost 7 stig. Mó.tSsij.óri var Óðinn Árnason, en brautarlagningu annaðist'Guðmundur Tulinius. A-flokkur. ... sek. sek. sek. 1. Reynir Brynjólfsson Þór (Ak.m.) .. . 51,1 —- 51,2 : 102,3 2. :ívar Sigmundsson KA .. . .^i>.; :51,6 — 50,8 = 102,4 3. Magnús Ingólfsson KA .-55,1 — 52,2 = 107,3 4. Viðar Garðarsson KA vvwvrrv 54,0 58,9 = 112,9 Keppendur voru 7. Hlið 55. Reynir vann ívar í mjög skemmti- legri keppni með aðeins 1/10 úr sek., en þeir virðast vera betri en nokkru sinni fyrr og'slíera sijg úr. '■ .» '.ú. .* B-flokkur. sek. sek. sek. 1. Þorlákur Sigurðsson KA 51,0 — 50,7 = 101,7 2. Hörður Sverrisson KA 60,8 — 53,6 = 114,4 3. Guðmundur Finnsson Þór 73,9 — 64,0 = 137,9 Keppendur voru 4. Hlið 45. Þorláki hefur farið mikið fram í vet- ur og vann örugglega. C-flokkur. sek. sek. sek. 1. Jóhann Tómasson ÍMA 44,5 — 43,5 = 88,0 2. Stefán Ólafsson Þór 74,4 — 52,4 = 126,8 Keppendur voru 5. Hlið 40. Að móti loknu fór fram verðlaunaafhending í Skíðahótelinu. FARÞEGAFLUTNINGAR Eim skipafélagsins jukust á árinu 1965 og fluttu skip félagsins fleiri farþega milli landa en nokkru sinni fyrr á einu ári, samtals 8.511 farþega. M.s. „GULLFOSS", sem sigldi eins og undanfarin ár milli Reykjavíkur, Leith og Kaup- mannahafnar yfir sumartímann, og milli Reykjavíkur, Hamborg ar, Kaupmannahafnar og Leith yfir vetrarmánuðina, flutti mestan hluta farþeganna, sam- tals 7.882 á móti 7.193 árið áður. Nemur aukningin nær 10%. Vöruflutningaskip félagsins fluttu samtals 629 farþega, sem er aðeins lægri farþegatala en árið áður. Farþegarými í vöru- flutningaskipunum var og nokkru minna á árinu, eftir að m.s. „TRÖLLAFOSS“, sem hafði farþegarými fyrir 12 far- þega, var seldur úr landi seinni hluta ársins 1964. ■ Auk,ningu • farþegafjöldans með m.s. „GULLFOSSI“ má '~meðáT”annars rekja til hinna Framhald á blaðsíðu 7. HERMANNSMOTIÐ á laugard. og sunnud. 1|M NÆSTU helgi fer Her- ' mannsmótið fram og eru þátttakendur flestir beztu skíða menn landsins m. a. íslands- meistarinn Kristinn Benedikts- son, Hafsteinn Sigurðsson og Samúel Gústafsson frá ísafirði, Eysteinn Þórðarson frá Reykja vík, Svanberg Þórðarson frá Ólafsfirði og allir beztu skíða- menn Akureyrar. Skíðanámskeið OKÍÐANÁMSKEIÐ stendur ^ nú yfir í Hlíðarfjalli og eru þar samankomnir flestir beztu skíðamenn landsins og má líta á þetta sem landsliðsæfingu, sem Skíðasamband íslands hef- ur efnt til á Akureyri. Kennari er Eysteinn Þórðarson og er æft alla daga frá kl. 10—12 og 2—4. STUTTAR FRÉTTIR RÚSSLAND. 527.193 meðlimir eru í Rússneska handknattleikssam- bandinu, þar af eru 314.339 unglingar. ' JASJIN. Rússneski landsliðsmarkvörð urinn Jasjin var nýlega spurður um hvaða lið hann áliti að myndu leika úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppninni næsta sumar, og ekki stóð á svarinu, Rússland—Brasilía. MEXICO. Landslið Austur-Þýzkalands í knattspyrnu tók þátt í knatt- spyrnukeppni í Mexícoborg ný- lega, en borgin er í 2300 m. hæð. Austur-Þjóðvex-jar kepptu þar ásamt Sparta frá Prag, Vaco frá Rio og þi-em liðum frá Mexico. Þjóðvex-jarnir léku fyrsta leik- inn, eftir aðeins 18 tíma dvöl í landinu, og sögðust þeir ekki hafa fundið til teljandi loftlags- breytinga og alls ekki eftir viku dvöl. THE BEATLES. Á landsleik Englands og Pól- lands nýlega, voru bítlarnir með al áhoi-fenda, og sungu þeir þjóð söng Breta við raust. En það vakti eftii-tekt að þeir sungu ekki „Good save the queen“, heldur sungu þeir „Godd save the team“. West Ham og Munchen heiðruð ATHYGLISVERÐ FRÉTT heiðruð fyrir úrslitaleikinn á Wembley í keppni bikai’meist- ara. Harður en mjög vel útfærð ur leikur, bæði af leikmönnum og dómara. Að lokum fékk leiðtogi enska kvennalandsliðsins í fimleikum heiðursviðurkenningu . fyrir framkomu sína í keppni við Ungverja í Budapest. Meðan á upphitunaræfingunum stóð meiddist einn Ungverjinu þann- ig að Englen-dingarnir ui’ðu ein- um fleiri, en þá fækkaði Eng- lendingurinná sínu liði og sneri þannig öruggúm vinning í tapi /==000==^ HÉRAÐSÞINGI UMSE FRÉSTAÐ VEGNA samgönguei-fiðleika er héraðsþingi U.M.S.E., er halda átti að Laugai’boi’g um næstu helgi, frestað um óákveð- inn tíma, en eins og kunnugt er, eru allir vegir út frá Akur- eyri ófærir eins og sakir stánda. Vinarkveðja að Vatnsleysu EG HLÝT að þakka Olgeiri getum í lörigum óg mörgum í Vatnsleysu fyrir kveðju gi-einum rökrætt, hvoi’t leið til mín í síðasta Verkamanni, hans eða níín sé villugata, og kveðju er ég met mjög mikils, við getum.eflaust deilt .um það og því má Olgeir bóndi eigi mis virða það við mig, þótt kveðja mín verði all stuttorð að sinni, en von mín er sú, að ég fái betra tækifæri til þess síðáí’, að þakka betur fyrir veittan greiða ' Ol- geirs bónda. Aðeins nú skal kall ast á yfir gjána, er skilur að sveítamanninn úr Svarfaðardal og Olgeir bónda. Við erum báðir sveitamenn og hann ef- laust meira en ég stuðlað að því að færa út gróðurvin í Fnjóska- dal, en ég í heimasveit minni og þökk sé honum fyrir. Við erum báðir sósíalistar og þráum sósíalískara þjóðfélag, en grein- um á hver sökinni valdi um það að jafnaðarmenn má nú finna innan allra stjórnmálaflokka á íslandi í dag. Ég finn að Olgeir bóndi vill fremur um kenna slíka áttavillu mínum flokki, en þeim sundruðu fylkingum, er nú horfa fram á veginn og kenna sig við Alþýðubandalag eða Sósíalistaflokk. í flýtispári í næstsíðasta blaði skýrði ég nokkuð afstöðu mína, og vænti þess að Olgeir hafi nú rennt yfir það augum, og skilji mig betur en þá er hann reit grein sína til Verkamannsins, þar sem hann undrast yfir að ég geti fylgt Al- þýðuflokknum sem róttækur sósíalisti. Ég veit að við Olgeir hvort íslenzkur—landbúnaður standi nú verr eða betur að vígi undir handleiðslu núverandi rík isstjórnar, eða „vinstri stjórn- arinnar“, samstjfSrn hinna svo- kölluðu „bænd'aflokka“ Sjálf- stæðisflokks 'og Framsóknar- flokks, eða í tíð nýsköpunar- stjórnarinnar. Ég veit að íslenzk ur landbúnaður á við vandamál og ei’fiðleika að sti’íða, og eink- um finnst mér tilfinnanlega skorta á stuðning hins opin- bera við ungt fólk er hefja vill búskap, en teldi Olgeir bóndi það hefði verið hagkværnara að kapítalisku flokkai-nir hefðu náð saman, ég segi nei, kannski af nokkurri grunnhyggni, en þó skírskota ég til í-eynslu af sam- stjórn þessara tveggja flokka hér áður. Ég virði hvern þann bónda, er trúir á að leið sósíalisma verði hagkvæm ís- lenzkum landbúnaði, en aftur á móti getum við eflaust kallast á daglangt yfir gjáana hvor sé verri sósíalisti ég er fylgi Al- þýðuflokknum, eða hann er gengið hefur í þá liðsveit er kommúnistar hafa tögl og hald- ir í og stuðlað hafa að því að mínum dómi að íslenzkar al- þýðustéttir hafa aldi’ei náð þeii-ri samstöðmhéi’~og’líta xwá Framhald á blaðsíðu 7. UNESCO úthlutar á hverju ári „fair play“ verðlaunum í samvinnu við alþjóða íþrótta- fréttaritarasambandið. Höfuðtil- gangur þessara verðlauna er sá að heiðra þá íþróttamenn og konur, sem á einn eða annan hátt hafa komið þannig fram, að til fyrii-myndar sé og öðrum til eftii’breytni. í ár fékk blökkustúlkan Willey White verðlaunin sem einstaklingur. Á meistaramóti Bandaríkjanna innanhúss var aðalkeppinautui’ hennar Olym- piumeistax-inn Mai-y Rand í langstökki en henni gekk illa og gei-ði öll þrjú fyrstu stökkin ógild og var þar með úr leik, en þá fór Willey White til móts nefndarinnar og fékk hana til að gefa Mary Rand eitt tæki- færi til og það dugði Mary til þess að komast í úrslit sem síð- an vann keppnina, rétt á undan Willey White. f flokkaíþi'óttum voru West Ham og Munchen ásamt ungverska dómaranum Szolt

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.