Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Blaðsíða 4
 PP Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgefcxndi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri AL^YeUIVSAÐURIMN —.............. „Leið Verkamannaflokksins brezka eða Gústafssona64 r ÞESSUM mánuði minnist Alþýðuflokkur ískinds 1 hálfrar aldar afmælis síns. Með stolti getur hann jj vissulega horl't yfir farinn veg, því að mörg eru þau I framfaramál með þjóðinni, sem hann helir átt mikinn jj hlut að, ýmist með frumkvæði sínu eða hviklausri = fylgd. Hins er ekki að dyljast, að það hefir verið og jj er flokknum fjötur um fót, að hann hefir aldrei náð | miklu kjörfylgi með þjóðinni, og hefir það allt í senn i háð honum fjárhagslega, starfslega og áhrifalega, og i sé aðstaða hans öll höfð í huga, er það nánast krafta- i verk, hverju liann hefir áorkað í íslenzkum stjórnmál- | um. Sannast þar ágæti stefnunnar, hæfileikar foryst- i unnar og þolgæði þeirra og þrek, sem flokkinn hafa | fyllt. Þetta liefir verið hamingja Alþýðuflokksin's, en I hins vegar ógæfa hans sú, að á hálfrar aldar skeiði hans | hefir honum verið þrísundrað innan frá, og sú ógæfan i sorglegust, að í tvö síðari skiptin unnu að sundrun- | inni góðir og gegnir jafnaðarmenn, sem hugðu sig vera i að vinna að eflingu jafnaðarstefnunnar, en voru leik- 1 soppar í höndum andstæðinga hennar og veiktu hana I að mun. Er hér átt við hina merku jafnaðarmannafor- i ingja Héðinn Valdemarsson og Sigfús Sigurhjartarson 1 og þá, sem þeim fylgdu burt úr Alþýðuflokknum f 1937—1938, og Hannibal Valdemarsson og Alfreð | Gíslason og þá, er þeim fylgdu burt 1956. STUNDUM heyrist því haldið fram, að það hljóti að 1 stafa af handvömm í stjórn Alþýðuflokksins, að | jj hann einn íslenzkra stjórnmálaflokka hafi verið svo j jj grálega leikinn af sundrungaröflum. Wna má, að i il handvömmin hafi verið einhver, en minnast skulu 1 | menn Jress, að enginn annar íslenzkur stjórnmálaflokk- j jj ur liefir átt við skipulagða og þrautþjálfaða klofnings- i jj starfsemi að stríða, þar sem við er að eiga sívakandi i jj tilraunir heimskommúnismans til að veikja og eyði- i jj • leggja jafnaðarmarinaflokka. Engirin skyldi halda, að j jj þar sé blind eyðileggingarhvöt að verki eða glórulaust i ij hatur, heldur liggur að baki þessu sú vitneskja komm- j jj únismans, að hann öðlast Jrar ekki jarðveg, sem sterk- i jj ur jafnaðarmannaflokkur hefir risið á legg. jj F’RINDI Einars Olgéirssonar, Brynjólfs Bjarnasonar | jj og Jieirra nánustu samstarfsmanna var af hálfu 1 jj húsbænda þeirra, hvað sem Jreir hafa hugsað sjálfir, j jj ekki ætlað íslenzkri þjóð til hagsbóta, heldur að vinna 1 jj kommúnismanum land. Það var óhamingja íslenzkrar j jj alþýðu og þeirra sjálfra, að þeir voru og éru gáfaðir i jj hæfileikamenn, sem höfðu þekkingu og þjálfun til að i jj marka djúp óheillaspor eftir sig í íslenzk stjórnmál. jj Alþýðuflokkur íslands var á bernskuskeiði, þegar I jj" sundrungariðja kommúnista innan raða hans hófst. i jj Klolningurinn 1930 var mikil blóðtaka fyrir flokkinn, i jj en J)ó gréru þau sár tiltölulega fljótt, og löngu væri j jj flokkurinn kominn frá Jreim áverkum, hefði ekki i jj komið annað og meira til: samfylkingaráróður komm- j ■j únista. Fyrir honum féll Héðinn og Sigfús, Hannibal i jj og Allreð, og hlutu bandingj'astoðu í stað foringja- 1 jj tignar. jj Nú eru augu manna sífellt að Ijúkast betur og betur j jj upp fyrir því, að sterkur vinstri flokkur rís aldrei á i jj legg, ])ar sem kommúnismi er innan dyra og gætir önd- j jj vegis. Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalisaflokkur- i jj inn — opnaði augu sumra fylgismanna sinna fyrir j jj Jressu, Aljíýðubandalagið enn fleiri, J). e. a. s. })að, sem I (Framhald á blaðsíðu 7.) i L’iiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiniiii,? S VEIT að blaðið er lesið af forsætisráðherranum, og vill því vekja athygli hans á því, að blað Sjálfstæðisflokks- ins á Akureyri telur dátasjón- varpið í Miðnesheiði eina af þeim plágum er yfir ísland hafa dunið. Norðanmönnum kom þetta dálítið á óvart úr því að nýi ritstjórinn er fyrrverandi blaðamaður hjá Vísi. AM finnst sjálfsagt að hæstvirtur forsætis- ráðherra stuðli að því, að mað- urinn verði sálgreindur, því eigi er gott til þess að vita, að í sæti Jakobs O. sé kominn laumukommúnisti. JA, ÞAÐ er nú meiri skollinn. AM er nú orðinn svona sósí- alískur, að hann birtir áð þessu sinni limru líkt og Verkamað- urinn. Grettir sendir AM þessa dásamlegu limru: Kátur er kammerherra við klósettin vill sig sperra, og limrur láta í blað, er lyktar sem hrútatað. Hlandsteinn væri ekki verra. Rögnvaldur, Rögnvaldó minn ræk betur anda þinn, svo að rækallans aurinn renni í saurinn og rækti upp gróðurinn. FTIRFARANDI skrifar B. B. „Það hefur vakið athygli í bænum skrif AM um nýju* dráttarbrautina, sem væntan- leg er, um að hún sé allt of lít- il, og mér fannst dálítið bros- legt, þegar Verkamaðurinn tók sig á í síðasta tölublaði og hopp aði yfir á línu okkar jafnaðar- manna í þessu máli. Það skyldi þó aldrei vera, að Ingólfur raf- veitustjóri væri orðinn hrædd- ur um að AM væri orðinn sósí- alískari, já, og jafnvel norð- lenzkari en Verkamaðurinn. — Hann er sennilega farinn að gruna það, að allir jafnaðar- menn muni sameinast um lista Alþýðuflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar nú í vor, Yfirgefa skiprúmið hjá Ingólfi Árnasyni." -^NCsv ÞAKKAR Ingu Skarp- héðinsdóttur á Blöndu- ósi fyrir bréfið. Vísurnar þínar, Inga, mun AM birta með ánægju í næsta blaði, en eftir- farandi tilmælum vill AM strax koma á framfæri við lesendur sína. Inga segir: „Vill AM ekki minna fólk á, að úti í kuldanum eru þúsundir sveltandi smá- fugla, sem gustuk er að gefa, ekki einu sinni, heldur hvern dag meðan snjórinn hylur jörð- ina.“ Þessi vinsamlega ábend- HEYRT SPURT r HLERAÐ ing frá Ingu rifjar upp svip- mynd frá bernsku, þá er fátæk kona í dalnum heima, miðlaði sólskríkjunum í varpanum, af síðasta kornhnefanum, er til var á bænum í það sinn, og enn er munuð gleði lítils drengs^ yf- ir ákafanum og vinalegu tísti litlu fuglanna, þá er þeir tíndu kornið í upprofi milli élja. MFINNST sjálfsagt að koma þessari orðsend- ingu AÓ á framfæri: „Hvers vegna þurfa menn að leita til lögfræðinga og lenda í mála- ferlum í sambandi við bætur frá tryggingafélögunum, er tjón ber að höndum, þótt lögleg skil- ríki liggi fyrir um réttmætar kröfur?“ SSEGIR í löngu en þó ágætu bréfi, m. a.: „Það er ólög- legt, bæði heilbrigðislega gagn- vart verkamönnum, og einnig hvað umferðarlög snertir, að =s hafa eigi öskubíl' með innisæt- um fyrir allan mannskapinn. — Allt frá 1947, er öskubíllinn var keyptur, hafa mennirnir verið látnir hanga aftan í honum, eða húkandi í skúffunni. Þetta er orðið til skammar Sýnir aðeins steinaldarmenningu, og er ég steinhissa á, að viðkomandi verkalýðsfélag er ekki fyrir löngu búið að banna þetta stranglega.“ EFTIRFARANDI skrifar N. N. ásamt öðru góðu: „Ég held, að það sé grundvöllur fyrir því að hér á Akureyri náist sam- staða milli allra jafnaðarmanna við kosningarnar nú í vor, um lista Alþýðuflokksins. Og víst er gott til þess að vita, að ein- mitt hér á Akureyri var fyrsta jafnaðarmannafélagið stofnað, á íslandi. Sósíalistar hljóta að sjá það, að ef borgaraflokkam- ir bæta enn við sig fylgi, þá er stutt í bandaríska flokkaskipan á íslandi. Þeir hafa nægilegt fjármagn yfir að ráða, til þess að reka rembihnútinn á.“ V. OKKRIR verkamenn senda svohljóðandi pistil: „Nú er farið að loka öllum kvöldsölum bæjarins kl. 20, og er það til mikilla óþæginda fyrir allan al- menning í bænum, sem búinn er að venja sig á að kgupa ým- islegt á kvöldin, enda hafa margir ekki annan tíma, já, og stundum hafa kvöldsölurri- ar reynzt verkamönnum, er vinna frameftir á kvöldum, sannkallað gósenland, því að heit pylsa í svangan maga get- ur ekki talizt til neinnar sið- spillingar. Okkur finnst þetta ástand óviðunandi, og leggjum til, svo framarlega að núver- andi kvöldsölueigendur hafi al- veg gefizt upp, að K. E. A. yfir- taki allar kvöldsölurnar, við höldum að það félag eigi nú þegar meirihluta verzlana í bænum. Þá væri með þessu komið undir einn og sama hatt (Framhald á blaðsíðu 7.) y • AF NÆSTU GRÖSUM# MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag (æsku- lýðsdaginn) kl. 2 e.h. Kristján Guðmundsson stud. theol. prédikar, en ungmenni lesa pistil og guðspjall. — Sálmar: 23 — 648 — 420 — 424 — 318. B. S. R S Þ IN G í. B. A. íðari þingdagur) fer am föstudaginn 4. arz n. k. í Sjálfstæð- ishúsinu (litla sal) og hefst kl. 8.30 e. h. Framkvæmda- stjórn í. S. í. mætir á þing- inu. Stjórn í. B. A. ÁRSHÁTÍÐ Vestfirðingafélags- ins verður í Sjálfstæðishús- inu 5. marz. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjá auglýsingu í síðasta blaði. — Skemmtinefndin. FRÁ SJÁLFS- B J Ö R G . — Munið árshátíðina næst kom- andi laugardagskvöld að Bjargi. SUNNUDAGASKÓLI AKUR- EYRARKIRKJU verður n. k. sunnudag kl. 10.30 í kapell- unni og kirkjunni. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestar. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA. Hinn almenni æskulýðsdagur er á sunnudaginn. Messað kl. 2 e. h. Unglingar lesa ritning- arorð og auk kirkjukórsins syngur barnakórinn við Gler- árskólann eitt lag. Sálmar nr. 43, 572, 318, 420 og 424. Ósk- að er eftir að eldri sem yngri fjölmenni. Bílferð verður frá gatnamótum Glerárhverfis hálf tíma fyrir messu. P. S. FRÁ GUÐSPEKISTÚKUNNI. Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 3. marz kl. 8,30 síðdegis, á venjulegum fund- arstað. Erindi. y

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.