Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Blaðsíða 6
frá ÞYZK-ISLENZKA FELAGINU ÁRSHÁTÍÐ félagsins er ákveðin íöstudaginn 4. marz að Hótel KEA og hefst kl. sio e'h. Sameiginleg kaffidrykkja og góð skemmtiatriði. Félagar og velunnarar félagsins fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Husqvarna Gerð 2000. saumavélaborð HUSQVARNA BRYNJOLFUR SVEINSSON H.F. KVENVESKI Fjölbreytt og fallegt úrval af KVENVESKJUM. ' LEDURVÖRUR H.F., Sfrandgötu 5f sími 12794 Hið margeftirspurða sjálflímandi veggfóður komið aftur. Lítið inn í tíma. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. FITTINGS’ svartur og galvaniseraður KOPARFITTINGS • • ROR, svört og galvaniseruð SLIPPSTÖÐIN H.F. - AKUREYRI SÍMI 2-13-00 V élritunarstúlka óskast til starfa hið fyrsta. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI Til fermingargjafa: SVEFNBEKKIR, 3 gerðir SKRIFBORÐ, 3 gerðir KOMMÓÐUR, 3ja, 4ra og 5 skúffu KOMMÓÐUR m. spegli SPEGILSKÁPAR RÚMFATASKÁPAR SVEFNSTÓLAR SKRIFBORÐSSTÓLAR SKRIFBORÐSSKÁPAR VEGGSKRIFBORÐ og HILLUR og margt fleira. Húsgagnaverzlunin KJARNI H.F. Skipagötu 13, sími 1-20-43 AUGLYSIÐ I A.M. Skíðaferðir Lönd og Leiðir bjóða upp á fjölbreyttar skíða- og skemmtiferðir til NOREGS í vetur. Bæði hópferðir og einstaklingsferðir. Farið til \'oss eða Geilo, á hverjum laugardegi í 8 eða 15 daga. Flogið til Oslo og gist þar 1 nótt, en farið til skíðahótelsins næsta dag. Dvalið þar til laugardags, en þá farið til Oslo og flogið heim. Verð kr. 9.950.00 8 dagar og kr. 12.750.00 15 dagar í Voss, en kr. 10.990.00 8 dagar og kr. 14.940.00 15 dag- ar í Geilo. LÁNAKJÖR. FERÐ ASKRIFST OFAN LOND & LEIÐIR GEISLAGÖTU . AKUREYRI SÍMI 1294^ ISABELLA sokkar eru gerðir úr bezta fáanlega Perlon garni af stærstu sokkaverksmiðjum Evrópu í Tékkó- slóvakíu. Þessar verksmiðjur hafa ætíð ver- ið fyrstar að lækka verðið eftir því sem fram- leiðslan eykst og tæknin kernst á hærra stig. NU KEMUR NÝ VERÐLÆKKUN Nú eru boðnar 4 tegundir af ísa- bella sokkum á nýju verði: Áætluð smásala ÍSABELLA-Grace, slétt lykkja 35.00 parið Grace Net-lykkja 35.00 parið Monika 38.00 parið Thelma 27.00 parið Betta-Crepe 52.00 parið Bráðlega er von á 30 denier sokkum, sem eru mjúkir og fallegir og endast ótrúlega lengi. Óhætt er að fullyrða að ofángreindar tegundir á hinu nýja verði eru langbeztu sokkakaupin sem nú gerast hér á markaðinum. ALLIR ÍSABELLA SOKKAR ERU VANDAÐIR AÐ EFNI, ÚTLITI OG FRÁGANGI. Heildsála: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Opið alla daga til klukkan 20 FERÐANESTI VIÐ EYJAFJARÐARBRAUT

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.