Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.05.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 05.05.1966, Blaðsíða 1
* Opið öll kvöld til kl. 23.30 VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- | Fyrir hópa og I ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIÐIR. Sími 12940 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 ALÞYÐUMAÐURINN -—-—nW'------ DRÁTTARBRAUIIN Þar verður liægt að taka upp 2 þús, tornia skip MHEFíK fundið að úrslitum í dráttarbrautarmálinu er al- mennt fagnað af bæjarbúum. AM snéri sér til Magnúsar E. Guðjcnssonar bæjarsíjóra og Skafta Áskelssonar forsíjóra Slipp stöðvarinnar h.f. og bað þá uni stuíta umsögn varðandi hin breyttu viðhorf í'þessu mikih æga máli, er vissulega snertir alla bæjarbúa. Þeir íóku vinsamlega máíalpitan blaðsins, og AM gefur þeim hér með crgið og þakkar þeim jafnframt fyfir. XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 5. maí 1966 — 16. tbl. A.M. SEGIR CÓÐIR AKUREYRINGAR. Þetta er engin Reykjalínssaga um Slippinn í nýrri útgáfu, þó birt sé feitletrað á forsíðu. Síðasti Verkamaður birti tölur í sambandi við úrslit síðustu bæjarstjómarkosningar, vitandi þó að dugmiklir bandamenn og Iiðsmenn G-Iistans þá, eru búnir að yfirgefa það skiprúm, vitandi það að lýðræðissósíalistar og kommúnistar geta aldrei átt samleið, ekki fremur liér á íslandi, en í Stóra-Bretlandi og Norðurlöndum. Því er útreikningur Verkamannsins í ætt við lognværu á polli þeirra Sólness og Jakobs foringja stóru flokkanna, er óttast að pollurinn þeirra gárist af hressandi stormi norðlenzkrar sóknar Því vill AM í fullri hreinskilni segja þetta. A-Iistinn er listl sameinaðra „hægri“ og „vinstri“ jafnaðarmanna á Akureyri. A-Iistinn er listi frjálslyndra uni- bótamanna, er una því eigi að hin „sterka“ hönd Jakobs + Sólnes skapi Akureyri aðcins hjálenduaðstöðu gagnvart Stór- Reykjavík. A-listinn vill tryggja bæjarstjóra okkar, sterkan, djarfsæknan og ábyrgan meirihluta, er byggi sókn Akur- eyrar eftir mótaðri stefnuskrá og framkvæmdaáætlun næsta kjörtímabil. A-listinn er listi þeirra mörgu er mótmæla tveggja flokka kerfi að bandarískri fyrirmynd. A-listinn er listi unga fólksins, því að jafnaðarnienn telja að það eigi meiri „rétt“ í þjóðfélaginu en borga skatta til ríkis og sveitar- félaga. Verið velkomin í sóknarlið A-Iistans. A-Iistinn ætlar að sigra án peningavalds og slúðursagna. AM hvetur ykkur til starfa ung sem aldin. A-listinn er Iisti akureyrskrar sókn- ar. AM segir: VALGARÐUR HARALDSSON skipar bar- áttusæti A-Iistans og AM segir einnig: Lofum Sólnes, komm- um og húmoristanum Reykjalín að brosa að þessari fullyrð- ingu fram yfir kosningar. Magnús E. Guðjónsson bæjar- Stjcri segir: Uimæður um nýja dráttar- braut hafa verið á dagskrá lengi éða a. m. k. hálfan annan ára- tug og skoðanir og sjónarmið hafa eðlilega tekið breytingum á þessum langa tímabili. Um þá lausn í þessu máli, sem nú hef- ur verið valin með samningum við pólska útflutningsfyrirtæk- ið Cékap, tel ég að fyllsta sam- staða og einhugur sé í hafnar- neínd, bæjarstjórn og hjá Siipp stöðinni h.f., sem taka mun fyr- irtækið á leigu fullgert. Þegar hin nýja braut verður fullgerð, verður hægt að taka þar upp allt að 2000 þungá tonna skip m. a. alla togara, öll varðskipin og strandferðaskip- in auk minni millilandaskipa. Ymist eru í byggingú nú eða ráðgerðar byggingar allmargra dráttarbrauta, þ. á. m. í Stykkis hólmi, ísafirði, Akranesi, Nes- kaupstað, Njarðvíkum og Hafn- arfirði. Ætla má því, að í fram- tíðinni verði allmikil samkeppni milli dráttarbrautanna. Stærð nýja slippsins hér mun „gefa forskot“ í þeirri samkeppni. Ég tel, að tilk.oma hinnar nýju, stóru dráttarbrautar, ásamt skipasmíðastöð Slipp- stöðvarinnar h.f. marki tíma- mót í atvinnusögu og sögu Ak- ureyrar og verði mikil lyfti- Magnús E. Guðjónsson. stöng atvinnulífs og viðskipta í bænum. Skafti Áskelsson forstjóri segir: Við höfum nú horfið frá þeim framkvæmdum, er áður voru fyrirhugaðar, en gripið inn á annað svið, þ. e. að byggja vagn eða sleða ofan á garða gömlu dráttarbrautarinnar, þar sem (Framhald á blaðsíðu 7) Skafti Askelsson. SIÖNDUM FAST UM TUNNUVERKSMÍÐJUNA ¥jÆR FRÉTTIR hafa borizt, að * stjórn Tunnuverksmiðja rík isins hafi eigi pantað meira efni til tunnusmíði að vétri en tunnu vei-ksmðjan á Siglufirði geti ein smíðað úr. Ástæðan er sögð sú, að stjórn verksmiðjanna telji sér ekki fært að reka geymslu- lausa og að ýmsu leyti vanbúna í V. s. V. LATINN HINN GÓÐKUNNI rithöfund- ur, Vilhjálmur S. Vilhjálnrs son, andaðist síðdegis í gær. Með Vilhjálmi er genginn vin- sæll rithöfundur og snjall blaða maður. Einnig á jafnaðarstefn- an þar að sjá að baki ötulum liðsmanni, er aldrei brást. AM sendir ástvinum hans heilar samúðarkveðjur. verksmiðju hér nema ríkisvald- ið rétti að nokkru hjálparhönd, en um það hafi ekki fengizt svör. Bragi Sigurjónsson, bæjarfull trúi Alþýðuflokksins, gerði þetta mál að umtalsefni á fundi bæjarstjórnar nýverið og bar fram tillögu í þessu sambandi svohljóðandi, er samþykkt var með 11 samhljóða atkvæðum bæjarstjórnar: „Bæjarstjórn Akureyrar bein ir þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að hún sjái til þess, að þegar verði pantað nægilegt tunnuefni handa Tunnuverksmiðjunni á Akur- eyri til að vinna úr að vetri, og stuðli að því á annan hátt með hverjum þeim ráðum, sem henni eru tiltæk, að verksmiðj- an verði starfrækt áfram.“ \W N Tímamóf í sögu grenjaskyffunnar Húsavík 25. apríl. P. A. P. HÉR á HÚSAVÍK hefur all- nýstárleg hugmynd séð dagsins Ijós, nokkurskonar mótorsleði (snjóköttur), sem drifinn er af gömlum flugvélar- mótor, Continaintal 65 ha. úr Piper Cupp flugvél frá Tryggva Helgasyni flugmanni á Akur- eyri. Sleoinn er á þremur skíð- um með jeppafjöðrum, sem fest- ar eru á sleðagrindina, sem er úr járni og sterklega smíðuð, lengd er 4% m. og breidd 2 m. Sleðinn er mjög þýður og stöðug ur og getur borið 2—3 menn. Smíði sleðans hófst um miðjan marz og var lokið fyrir páska. Að smíðinni hafa staðið Þor- grímur Björnsson, sem sá um járnsmíði og vélaútbúnað, Þor- gils Jóhannesson annaðist allt (Framhald á blaðsíðu 6). „SnjóköUurinn" ásamt eigendum. Ljósm.: P. A. P. 1 Sælir Akureyringar | EG KEM því á framfæri f fyrir jafnaðarmenn á Ak- 1 I ureyri að okkur er fjárþörf | I í kosnÍHgabaráttunni. Ég | | heiti í bjartsýni, já og raun- f : sæi, á alla velunnara A-list- 1 | ans, lista norðlenzkrar sókn- I I ar, að leggja fé af mörkum í f É kosningasjóðinn, hver eftir I É sinni getu. Tekið verður á | É móti framlögum á kosninga- \ 1 skrifstofunni Strandgötu 9 É É alla daga frá kl. 10—22. Ver- \ \ um öll samtaka. Tryggjum | l lista okkar glæsilegan sigur, É É þótt við höfum engan auð að I 1 baki okkar, eins og íhald og f é Framsókn. Verum samtaka, | í vinnum öll að sigrinum, þá É I verður markinu náð. Ung í É sem aldin, munið kosninga- I I sjóðinn, verið velkomin að f É Strandgötu 9. A-Iistinn er; i Ilsti fólksins. Lifið beil.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.