Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.05.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 05.05.1966, Blaðsíða 3
AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR K.E.A. verður að Hótel KEA föstudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. Kosnir verða á fundinum: a) Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára og tveir varamenn til eins árs. b) Einn maður í félagsráð og einn til vara. c) Áttatíu og þrír fulltrúar á aðalfund Kaupfélags Eyfirðinga og tuttgu og átta til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjóra í síðasta lagi miðvikudaginn 17. þ. m. DEILDARSTJÓRNIN. ATVINNA! Okkur vantar YERKAMENN, BÍLSTJÓRA og ÝTUSTJÓRA nú þegar. MÖL OG SANDUR H.F. - Sími 2-12-55 ÞÓR5HAMAR H.F. V ARAHLUTAVERZLUN FRA g—m r- CORONET KOPARRÖR og FITTINGS SMURKOPPAR - SLÖNGUR BREMSURÖR (járn) FRÁ SÓTEYÐIR (T00N-0YL) VENTLASLÍPIDUFT r Margs konar LIM HREINSIDUFT fyrir kælikerfi HRFINSILÖGUR fyrir plastáklæði -5 -W •«- Þ(k SHAMAR H.F. - SÍMI1-27-00 RYAVÖRUR Komin ný sending af mjög fallegum RYAVÖRUM Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson TIL SÖLU: 7 tonna Mercedes Benz vörubíll með 2 tonna Foco kran^. Bíllinn er í góðu lagi. Upplýsingar gefur Ámi Amgrímsson, Dalvík, sími 6-11-75. BlLASALA HÖSKULDAR Um 300 bílar á söluskrá. Geri kaupsamninga varð- andi bílakaup ef óskað er. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 í SVEITINA: STRIGASKÓR GÚMMÍSKÓR GÚMMÍKLOSSAR STÍGVÉL, há og lág Ódýrir VINNUSKÓR ATH.: Allar þessar vömr seljum við einnig í Brekkugötu 3. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 VÉLA- TVISTUR nýkominn PÓSTH6LF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI Bifreiðaskoðun Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrar- kaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu, á að fara fram 28. apríl 16. júní næstkomandi, sem hér segir: Fimmtudaginn 28. apríl A- 1- 75 Föstudaginn 29. apríl A- 76- 150 Mánudaginn 2. maí A- 151- 225 Þriðjudaginn 3. maí A- 226- 300 M iðvikudaginn 4. maí A- 301- 375 Fimmtudaginn 5. maí A- 376- 450 Föstudaginn 6. maí A- 451- 525 Mánudaginn 9. maí A- 526- 600 Þriðjudaginn 10. maí A- 601- 675 M iðvikudaginn 11. maí A- 676- 750 Fimmtudaginn 12. maí A- 751- 825 Föstudaginn 13. maí A- 826- 900 Mánudaginn 16. maí A- 901- 975 Þriðjudaginn 17. maí A- 976-1050 Miðvikudaginn 18. maí A-1051—1200 Föstudaginn 20. maí A-1201—1275 Mánudaginn 23. maí A-1276—1350 Þriðjudaginn 24. maí A-1351—1425 Miðvikudaginn 25. maí A-1426—1500 Fimmtudaginn 26. maí A-1501—1575 Föstudaginn 27. maí A-1576—1650 Þriðjudaginn 31. maí A-1651—1725 Miðvikudaginn 1. júní A-1726—1800 Fimmtudaginn 2. júní A-1801—1875 Föstudaginn 3. júní A-1876-1950 Mánudaginn 6. júní A-1951—2025 Þriðjudaginn 7. júní A-2026—2100 Miðvikudaginn 8. júní A-2101—2175 Fimmtudaginn 9. juni A-2176-2250 Föstudaginn 10. júní A-2251—2325 Mánudagirin 11. júní A-2326—2400 Þriðjudaginn 14. júní A-2401—2475 Miðvikudaginn 15. júní A-2476—2550 Fimmtudaginn 16. júní A-2551—2625 Mánudaginn 20. júní A-2626—2700 Þriðjudaginn 21. • / f jum A-2701—2775 Skoðun á reiðhjólum með hjálparvél fer fram sömu daga. Á laugardögum fer engin skoðun fram. Festi- og tengivagnar fylgf bifreiðum við skoðun. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í um- dæminu en eru skráðar annars staðar, fer fram 28. apríl til 21. júní n.k. Skoðun fer fram við Bifreiðaeftirlit ríkisins Gránu- félagsgötu 4, Akuréyri, frá kl. 9—12 og 13—17 hvern auglýstan skoðunardag, þar til annað verður auglýst. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini, sýna ber skilríki fyrir því, að bif- reiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanns fyrir ár- ið 1966 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Eigendum fólks- og sendiferðaleigubifreiða, ber að hafa löggilta gjaldmæla í bifreiðunum. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir afnotagjöldum árið 1966, eða greiða gjaldið við skoðun, annars verður bif- reiðin stöðvuð þar til gjaldið er greitt. Öllum þeim er mæta með bifreið til skoðunar, ber að framvísa ljósastillingarvottorði frá verkstæði er feng- ið hefir löggildingu til ljósastillinga, annars hlýtur bif- reiðin eigi fullnaðarskoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar, verður hann látinn sæta sektum samkv. umferðaríög-. um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Skoðun bifreiða í Dalvíkur- og Svarfaðardalshrepp- um auglýst síðar. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyja- . _ fjarðarsýslu. Akureyri,' 25. apríl 1966. SIGURFFUR M. HELGASON, settur.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.