Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 19.05.1966, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 19.05.1966, Blaðsíða 5
Fulllrúar Jafnaðarmanna í Glerárhverfi er nú skipa sæti á A-lisfan- um eru geslir AM í dag, Þeir Jón Arnason er skipar 8. sæfi listans og Úðinn Arnason, sem er í 13. sæfi Kommúnistar og Jafnaðarmenn geta aldrei átt samleið, segir Jón ÞAÐ ER stutt síðan að „húmoristinn“ við AM þekkti Jón Árna- son í sjón. (Við vitnum í okkar ágæta Erling við Dag er ga£ ritstjóra AM þau einkunnarorð í síðasta blaði, og guð launi honum fyrir). Jón Árnason er hár og spengilegur og með fallegt péturs- spor, og hann barmar sér ekki minnsta hót þótt hann stundi iðn- nemanám og liafi þó fyrir heimili og fjölskyldu að sjá. Til þess að vera hátíðlegur í tali eins og kollegi minn Erling- ur, þá skal fyrst spyrja. Ertu innborinn Akureyringur Jón? Nei, vart get ég nú sagt það. Ég ólst upp í Glerárþorpi, sem nú er innlirpað í Akureyri en •sem betur fer ekki á austræna vísu, en nú heitir þorpið Glerár hverfi. En íbúar þorpsins voru gjarnan kallaðir þorparar hér áður. Og sussu hvort ég mundi ekki . eftir því frá gamalli tíð, þá er ég var í Gaggó og falleg skóla- , systir mín slöngvaði því framan í mig, hvort ég væri hálfgerður þorpari, þá er hún komst að því, að ég fór æði oft í heimsókn út í Ás í Glerárþorpi til frænda míns og nafna. og hans ágætu konu. Hvernig átti saklaus pilt- . ur úr Svarfaðardal að skynja sakleysið í þessu ljóta orði. En reyna skal að vera allformfast- ur í viðtali og því skal spyrja. Hvenær varst þú í heiminn borinn Jón, og hvað um bernsku og unglingsár? Ég var í heiminn borinn 16. ágúst 1934, og ekkert sérstakt er víst að segja frá bernsku minni fremur en almennt gerist. Ég var stundum í sveit á sumr- in. Eftir að ég komst upp eins og sagt er fór ég í Gagnfræðaskól- ann en stundaði vinnu við Krossanesverksmiðjuna á sumr- in. ■ -Hvert lá síðan leið þín? Ég gerðist sjómaður strax og ég var búinn að ljúka gagn- fræðanámi. Ég var 6 ár samfellt ,á sjónum, bæði á togurum, strandferðaskipum og varðskip- um. •• Geturðu ekki sagt mér eitt- livað sérstakt frá sjómannsár- um þínum? Nei, það held ég ekki, nema þá hið sama, sem hver og einn sjómaður getur sagt frá. Jón fetaði svp sem í fótspor Sigurðar Rösmundssonar, hvað fréttafæð af sjómannslífinu á- hrærðri. En svo fórstu í land, staðfest- ir Táð þitt, og raukst svo í iðn nám? En kannski hefði nú ekki Er- lingur. spurt svona snubbótt, en Jón brosir. Já, ég fór í land og stofnaði heimili, og nú eigum við hjónin fjögur börn. Ég fór ekki strax í iðnnámið, ég var fyrst eftir að ég kom í land, viðgerðarmaður hjá olíufélögun um, og ég held að ég ýki ekki mikð þótt ég segi, að ég hafi komið inn í flest öll hús í bæn- um í sambandi við þann starfa minn. En hvaða iðnnám stundar þú? Pípulagningar. En er ekki erfitt fyrir heimil- isföður að stunda iðnnám? Það er nú ekki eins erfitt og áður var, eftir því sem ég hef Þú ert innfæddur „þorpari“, eins og Jón, en hvenær í heim- inn borinn? Oðinn brosir. Já, ég er fædd- ur í Glerárhverfi, að Hjarðar- felli, þann 5. nóv. 1931. Heillaðist snemma af íþrótt- um? Ojá, ekki get ég neitað því. Allar mínar tómstundir fóru í það. En hváða íþróttir stundaðir þú helzt? Ég var allur í frjálsum íþrótt- um. Þú kepptir á frægum mótum, trúi ég? Ég var keppandi í unglinga- meistaramóti íslands 1949 og 1950, og einnig var ég valinn sem vai-amaður í landsliðið, er keppti við Dani 1950. Þú náðir þá skolli góðum tíma, að mig minnir? Já, á aukamóti, er haldið var í tilefni af komu Dananna, náði ég bezta tímanum í 3000 m. hl., og þar kom það, þá sigraði hann einmitt bróður minn. En um að heyrt, og er það mikið skilningi meistaranna að þakka. Einnig léttir það mikið, að við eigum Jón Árnason. því láni að fagna, að eiga sér- stakan ágætismann sem skólastj. við Iðnskólann, þar sem Jón Sig urgeirsson er. Ef þeir, sem hafa fyrir heimili að sjá þyrftu að gera að vera ekki „arrí“ í við- tali, það mun Erlingur aldrei leyfa sér a. m. k., þá er hann gefur unga fólkinu orðið. Eii svo kemur það upp úr kafinu, að Óðni geðjaðist vel að Kristjáni hlaupara, og undirritaður hefur sennilega vaxið í augum hans, þá er hann komst að því, að hann og Kristján voru bræður. Þú telur náttúrlega að það sé mjög jákvætt fyrir unglinga að stunda íþróttir? Já, ég vil hvetja allt æsku- fólk til að stunda íþróttir, tel þær hollan og þroskandi skóla, og því þeim tómstundum vel varið, er unglingar eyða við í- þi’óttaiðkanir. En hvernig finnst þér búið að íþróttastarfseminni hér? Hvað skíðaíþróttinni við kem ur, stöndum við vel að vígi, því að vax-t er hægt að hugsa sér beti-a skíðaland en Hlíðarfjall, og með enn bættum skilyrðum þarf eigi undan að kvarta á þessu sviði. Aftur á móti eru þeir, er sækja kennslustúndir 'að deg- inum til, væri þetta útilokað. En skólastjóri okkar hefur gert okkur kleift að sækja skóla- nám á kvöldin og áf þeim sök- um er hægt að kljúfa þetta. Og þér finnst meira öryggi í því að hafa réttindi? Já, í nútíma þjóðfélagi er næstum útilokað að komast á- fram, án þess að hafa einhver réttindi, eins og sagt er. Það má kannski deila um þetta, en engu að síður er þetta staðreynd. En svo að við snúum okkur að stjórnmálunum, Jón. Telur þú að kommúnistar og jafnaðr- menn geti verið í sama flokki? Ég tel það útilokað, á sama hátt og einræði og lýðræði get- ur aldrei orðið eitt og hið sama. Ég tel að lýðræðissósíalisminn sé það réttlátasta stjórnai’form er við enn þekkjum, er hafni öfgunum tveim, einræði og ó- heftum kapitalisma. Ég tel það mjög miður farið, að margir lýð ræðisjafnaðax-menn á Islandi stunda handbolta, á hrakhólum og er það einungis að þakka vel vilja þeirra, er ráða yfir Raf- veituskemmunni, að hægt hefur verið að stunda þessa vinsælu íþrótt innan húss. Þetta er óvið- unandi ástand og kallar á þá nauðsyn, ásamt svo mörgu fleiru, að hér rísi upp veglegt íþróttahús hið fyrsta. En hvernig finnst þér búið að æskunni yfirleitt? Bæjax-félagið gæti búið betur að henni á margan hátt. Við get um aldi’ei búið of vel að henni. Mig langar til þess að benda á Óðinn Árnason. eitt atriði, sem mjög væri nauð- synlegt, en það er að þjálfari leiðbeindi unglingunum, þá er þau koma saman á smávöllun- um til leikja og íþl’ótta. íþrótta- félögin hafa að vísu reynt að lið sinna í þessu efni’. En er það nokkur ósanngirni þó því sé hafa bjai’gað kommúnistum frá algeru fylgishruni og með því hjálpað boi-garaflokkunum um stei’kari taflstöðu. Jafnaðar- menn geta greint á um ýmis mál, en ganga af þeim sökum til fylgilags við andstæðinga sína tel ég fx’áleitt. Við gætum lært margt af brezkum jafnaðar- mönnum. Þeir hlaupa ekki inn í hei-búðir kommúnista þótt skoðanaágreiningur ríki, þeir vita sem er að á því græddi auð valdið en eigi alþýða. Hvernig leggjast svo kosning- arnar í þig hér á Akureyri? Þær leggjast vel í mig. Ákur- eyi-ingar munu fylkja sér um jafnaðax-stefnuna og efla Alþýðu flokkinn til aukins brautargeng- is, því að æ fleirum verður það Ijóst að jafnaðarstefnan sé það réttlátasta og jákvæðasta gegn misrétti og ói-éttlæti. Þetta voru lokaorð Jóns Árna' sonar og AM tekur heils hugar undir þau. Þökk fyrir ákveðin svör Jón. s. j. hefði fastráðinn mann yfir sum- armánuðina er leiðbeindi ung- lingunum í íþróttum á smávöll- unum. En Hvernig líkar þér svo við unglingana, Óðinn? Alveg prýðilega. Æskan er hraust og frjálsleg og býr yfir miklum lífsþrótti, og hann þarf að fá útrás, og eftir því sem við búum henni betri skilyrði til að stunda íþróttir og aðra þrosk- andi tómstundaiðju, er minní hætta á því að við fórnum mannsefnum. Því nóg er a£ hættunum og freistingunum er, þjóðfélag okkar býr yfir og eigi finnst mér réttlátt að saka æsk- una um þær. Mun ekki öllum finnast þetta sannindi, er líta vilja i*éttlátum augum á þau vandamál, er við blasa í dag og snerta æsku okk- ax\ AM. þakkar hér hér með fyr- ir spjall þitt, Óðinn. s. j. i 'skotið hér fram, að bærion Bæjarfélagið gæti gert meira fyrir æskuna, eru einkunnarorð Óðins A Tl/f NÁÐI líka í Óðin Árnason. Undirritaður var svolítið af- i\lTl brýðissamur út í hann í gamla daga, þá er Óðinn sigraði bróður hans í spretthlaupi endur fyrir löngu. Ja, bróðir minn sagði að vísu að þetta væri bezti drengur liann Óðinn Árnason, og nú er ég búinn að sannfrétta að hann hafði rétt að mæla og er því búinn að taka Óðin í sátt. Margar stundir er Óðinn búinn að offra í þágu íþrótta, ekki einungis sjálfs síns vegna, heldur í þágu æsk- unnar. Ótal stundir mun Óðinn eiga upp í Hlíðarfjalli frá sl. vetri í þágu skíðaíþróttarinnar. Hann á tvo sonu sem þegar eru orðnir landsfrægir skíðamenn, já, og fallega konu og einnig dóttur er bar út Alþýðumanninn í Glerárhverfi í sumar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.