Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 19.05.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 19.05.1966, Blaðsíða 6
! Hræddir við A-LISTANN w U' TVARPSUMRÆÐUR um bæjarmál Akureyrar fóru , fram frá Skjaldarvík sl. þriðju- dagskvöld. Ræðumenn Alþýðu- flokksins voru þau: Þorvaldur Jónsson, Valgarður Haraldsson, Guðrún Sigbjörnsdóttir, Hauk- ur Haraldsson og Bragi Sigur- -' jónsson. Það sem einkum vakti ., athygli bæjarbúa var það, að Gísli Jónsson, síðasti ræðumað- ur íhaldsins varði mestum ræðu tíma sínum til að deila á ræðu- menn jafnaðarmanna, og bæði hann og Sólnes bankastjóri grömdust ummæli AM um lygn- una er einkennt hefir forustu- hlutverk hinna „stóru flokka“, SKOLASLITIHRISEY ! (Framhald af blaðsíðu 8) hlaut þau Inga Rut Hilmars- dóttir 12 ára. Þá voru veitt verð laun fyrir góðan og vandaðan frágang á úrlausnum prófverk- efna og voru þar jafnir að mati prófdómara og kennara þrír nemendur. Verðlaun þessi hlutu: Gunnhildur Anna Sigur- jónsdóttir, Ellen Aðalbjarnar- dóttir báðar 12 ára og Steinunn Jóhannsdóttir 11 ára. 1 Arsprófi luku 33 nemendur Qg hæstu einkunn á ársprófi 8,59 hlaut Sigurpáll Garðarsson. | 1 unglingadeild voru 6 nem- endur og þar af einn í II. bekk, Gunnar Guðbjörnsson og lauk hann unglingaprófi og er sá fyrsti er því lýkur heima í fræðsluhéraðinu. Hæstu eink- unn yfir unglingaskólann hlaut Pálína Björnsdóttir 9,20 og hlaut hún bókaverðlaun. Kennaralið skólans var þann- ig skipað, að auk skólastjórans, Alexanders Jóhannssonar, var einn fastráðinn kennari, ung- frú Guðrún Jóhannesdóttir frá Ytri-Tungu á Tjörnesi. Stunda- kennarar voru: Séra Bolli Gúst- afsson, sem var aðalkennari við unglingadeild, frú Eirika Ottós- dóttir er kenndi stúlkum handa vinnu og Brynjar Jónsson, sem kenndi drengjum handavinnu. Að skólaslitum loknum var sýn- ing á handavinnu og teikning- , um nemenda. í Laugardaginn 16. apríl sl. héldu skólabörnin ársskemmt- un sína. Lögðu börnin mikla vinnu í undirbúning hennar. Skemmtiatriði voru fjölbreytt, t. d. minni fjallkonunnar og ljóðalestur í því sambandi, sýnd ir voru þrír leikþættir, einnig var söngur og fleira. Skemmt- l unin hlaut góða dóma. ! Þá starfaði barnastúkan Árdís nr. 101 undir stjóm skólastjóra. I í vorskólann komu 14 börn, þ. e. börn, sem verða 7 ára á þessu , éri._ ... ... ; ; ei: skipuðu 8 af 11 sætum í frá- farandi bæjarstjórn. AM fannst það vissulega jákvætt að geii-i væri beint að frambjóðendum jafnaðarmanna, það sýndi að þeir óttuðust A-listann. Því mið ur verí5ur. ritstjóri AM að víta sveitunga sinn, Gísla Jónsson, fyrir mjög . ókurteislega fram- komu, er hæfir alls engan veg- inn Svarfdælingi, þá er hann dróttaði að Guðrúnu Sigbjörns- dóttur, að hún hefði gripið á lofti það sterkasta úr ræðu yfir- hjúkrunarkonu okkar. Gísli ætti að biðja afsökunar og vissulega mun hann gera það, ef hann vill enn vera Svarfdælingur. Hið rétta var að yfirhjúkrunarkona okkar, og sem D-listinn túlkar sem eina haldreipi sitt, er á rangri hillu, og AM bíður hana velkomna þá er hún veit að jafnaðarstefnan en eigi papítal- ismi er mannúðarstefnan í heil- brigðismálum sem og öðrum. AM undrar það einnig, að Gísli Jónsson skyldi reyna að skýla bæði Sólnes og Jakob á bak við bæjarstjóra okkar. Því vill AM spyrja: Er Sólnes og Jakob bún- ir að semja á bak við tjöldin um að pollurinn skuli eigi gárast af hressandi ^yala norðlenzkrar sóknar. Á lognmollan að fóma bæjarstjóranum, fyrirboði þess er koma mun í ríkisstjórn eftir næstu kosningar til Alþingis, ef borgaraflokkarnir geta enn tvístrað samstöðu íslenzkra jafn aðarmanna, með hjálp kommún isfa. AM segir: Það leyndi sér eigi ótti allra andstæðinga A- listans að þeir óttuðust hann. Síðasti ræðumaður Alþýðu- flokksins, Bragi Sigurjónsson, svaraði í stuttu en skýru máli aðfinnslum „stóru flokkanna“ AM þakkar öllum málflytjend- um A-listans góðan málflutning, sem vitnaði um sigurvissu og sókn fyrir Akureyri. A-listinn er ákveðinn í því að skapa bæj- arstjóra okkar ábyrgan meiri- hluta og því segir AM í lokin: Tryggið A-listanum glæsilegan sigur og einnig bæjarstjóra okk ar. Viljið þið fremur Áskel fram sóknar á Húsavík eða Hafstein íhaldsins í Hafnarfirði? eru komnir í öllum cjf ' ■&*' stærðum MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 Konurnar eiga að skipa sér í raðir jafnaðarmanna og einnig unga fólkið, segir Jóhanna Sigurðardóttir, flugfreyja UNG KONA skipar 5. sætið á lista jafnaðarmanna í Reykja- vík, Jóhanna Sigurðardóttir flugfreyja. Alþýðublaðið' átti fyrir stuttu viðtal við hana, og leyfir AM að birta hér stuttan kafla úr því. En í viðtalinu bendir Jóhanna á ýmsar staðreyndir, er AM vill koma á framfæri við lesendur sína. ? — Er ekki búið að sam- þykkja lög um launajafnrétti ? karla og kvenna? —• Jú, svo er þingmönn- um Alþýðuflokksins fyrir að þakka og er það vissulega * þýðingarmikið spor í rétta © átt. Víða háttar svo til að erfitt er að sniðganga þau <3 lög og a. m. k. fá verkakonur *■ samkvænlt þeim sömu laun- flokksins?( fyrir sömu vipnu frá næst- I' kömandi áráthótum að telja. ® Annað væri nú líka fyrir neð 3j/g 4- an allar hellur. En þetta er ? víða sniðgengið ennþá eins ? og ég sagði áðan með því að ^ veita stúlkum ekki stöður, q sem betur eru launaðar, þó að þær hafi til þess hæfi- leika og menntun eða sér- ir Alþýðuflokksins til þess að fá þetta leiðrétt? — Já, það er ég ekki í neinum vafa um. Það sem gert hefur verið í þessum málum, hefur verið gert fyr- ir atbeina Alþýðuflokksins. — En hvað um unga fólk- ið. Telur þú að það eigi að f skipa sér í raðir Alþýðu- ^ f- 0 i I f ? i ? f ? í‘.í þjálfun og ýmis störf flokk- <3 uð lágt til launa af því venja ý- hefur verið að eingöngu kon- ® ur stunduðu þau og í sumum f tilfellum af því að -karlmenn f hafa verið ver til þeirra falln f ir. Þetta er misrétti, sem þarf ? að leiðrétta. íjg- 4- — Er það þess vegna, sem j; þú ert svona ung byrjuð að taka opinberlega þátt í stjóm J: málabaráttunni? |s — Það má kannske ségja t- það. Við erum nógu margar ^ konurnar til þess að fá þetta % leiðrétt, ef við þekkjum okk- <3 ar vitjunartíma. I' — Og þér finnst að kon- f umar eigi að skipa sér í rað- t <3 — Já, vissulega ætti það ? að gera það. Ég’ ætti ekki f einu sinni kosningarétt, hvað þá að ég væri kjörgeng, ef Alþýðuflokkurinn hefði ekki á sínum tíma beitt sér fyrir 21 árs kosningaaldri. Og nú hafa þingmenn flokksins enn beitt sér fyrir réttindum unga fólksins í þessu efni. Islenzka þjóðfélagið hefur ^ breytzt mikið til batnaðar á ® sl^nmum tíma og nálgast f meira og meira fyrirmynd ® jafnaðarmanna um velferðar ? þjóðfélag með félagslegu ? öryggi og jafnrétti. Enginn ? stjórnmálaflokkur hefur haft ? meiri áhrif á þessa þróun en Alþýðuflokkurinn og engir fá lengur að njóta þessara umbóta en unga fólkið. Að- staða þess til menntunar, at- vinnuöryggis og jafnréttis hefur gjörbreytzt og lífskjör þess yfirleitt ekki sambæri- leg við það, sem áður var, þó Hreinsið miðbæinn BORGARI er AM metúr mjög mikils skorar á rétta aðila, að taka nú rögg á sig og hreinsa þó ekki væri nema miðbæinn núna fyrir kosningarnar. AM tekur ákveðið undir þessi til- mæli, og víst mætti ætla að núna er sunnanþeyrinn láng- þráði strýkur vanga, að vegfar- endur séu staddir á sandauðn Ódáðahrauns, fremur en í mið- bæ höfuðstaðar Norðurlands, þá er sandrenningur fyllir vit og sjónir í sjálfu hjarta • Akur- eyrar, Hafnarstræti. AM tekur undir kröfu borgarans er hann segir: Gerið bæinn okkar hrein- an fyrir kjördag. Það er móðgun við kjósendurnar, að láta þá mæta á kjörstað í sandstormi er vitnar um skítugan bæ. AM seg- ir: Hreinsið bæinn. Sannið kjós- endum að þið vitið að bærinn verður aldrei borg án þeirra. - HEYRT, SPURT ... (Framhalil af blaðsíðu 4). þakka KEA hvað heimsendingu , * "£■ r' , snertir. hún' sagðí að su nauð- synlega þjónusta er KEA sýndi með vöruheimsendingu liefði aldrei brugðizt sér þótt mikil snjóatíð héfði ríkt á sl. .vetri. JÓN INGIMARSSON er gjam á það að minnast þess að hann hafi kosið Alþýðuflokkinn hér áður fyrr. Hann man svo sem enn sirin fífil fegri -en nú er tj «..> r.»<«•>*?“£• tjrr*'.-. blessaður. ? i ? I ? I ? t ? ekki sé farið langt aftur í f' tímann. ^ t MLEYFIR sér að vera svo- lítið alvarlegur í lokin og gleyma frú pólitík en minna á líknar- og mannúðarstörf. Maðurinn er víst alltaf félags- vera þrátt fyrir allt, og því vill AM minna lesendur sína alla, hvar sem þeir annars í flokkt standa á mannúðar- og líknar- félög og einnig á þá er í nauðir rekur vegna veikinda, eldsvoða eða annars og því vill blaðið minna á raunir hjónanna á Brekku í Svarfaðardal, er íbúð- arhús þeirra brann til kaldra kola ásamt innbúi. Góðir les- endur! Við vitum aldrei fyrir fram hvenær mótlætið hendir okkur sjálf. MESSAÓ ver^ur í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 240,-239, 235, 318, 674. B. S. ÁRSRIT Slýsavamafélagsins og minningarspjöld fást á skrif- stofu Jóns. Guðmundssonar Geislagötu 10 og í Markaðin- á um' hjá Ærlðu -Sæmundar, v-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.