Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Síða 6

Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Síða 6
A|l| ÞAKKAR þeim Ingvari Gíslasyni og Gísla Guð- mundssyni fyrir náðarfaðminn er þeir veittu ræðumönnum framsóknar þá er útvarpsum- ræðumar fóru fram. Það er ekki ofsögum sagt af góð- mennsku Gísla og gott að vita að fleiri en Erlingur hjá Degi njóta styrks hans. píSLI JÓNSSON ber enn skjöld fyrir Sólnes og Jakob í síðasta blaði íslendings og mega oddvitar stóru flokk- anna vissulega vera honum þakklátir og þá einkum Jakob. En Gísli minn, þú stöðvar eigi flóttann frá Framsókn og sjálf- stæðinu með rammagrein þinni á baksíðu íslendings. Akureyr- ingar eru staðráðnir í því að veita A-listanum aðstöðu til að sanna, að hugur fylgi máli um að gera Akureyri þróttmikla miðstöð fyrir Norðurland allt. HEYRT SPURT r HLERAÐ A 1Y| birtir í dag ræður fram- bjóðenda A-listans í út- varpsumræðunum. Lesendur blaðsins geta dæmt um það, hvort málflutningur þeirra hafi verið fleipur eitt, eins og hrædd ir andstæðingar okkar vilja halda fram. AlVf b>ður ybbur Akureyr- inga velkomna að kjör- borðinu á morgun. AM treystir ykkur til að gefa rásmerkið fyr- ir norðlenzkri sókn. Þakka ykkur fyrir. HJARTAGARN KOMIÐ margir litir. Einnig ný tegund, mjög fallegt gam. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Álykfanir frá héraðsþingi U.M.S.E. um íþróftamál í héraðinu A Ð ráðnir verði þjálfarar á ■*'• vegum sambandsins, sem starfi eftir óskum og þörfum fé- laganna og vinni að útbreiðslu íþróttamerkis ÍSÍ og að þrí- þraut. Að eftirtalin mót verði með svipuðu sniði og áður: Að vormót verði haldið fljót- lega og verði með svipuðu sniði og áður. Kvennamót, drengjamót, bridge-, skák- og hraðskákmót, eins og undanfarin ár. Að haldið verði sundmót á vegum sambandsins með keppni í fleiri greinum eftir hentugleik um, og stuðlað að meiri þátttöku í samnorrænu sundkeppninni. Að stjórnin hlutist til um að sem flestir sundstaðir á sam- bandssvæðinu séu opnir almenn ingi. Að haldið verði knattspyrnu- mót sambandsfélaganna og að það byrji sem fyrst og sé reynt að nota helgarnar. Einnig hrað- keppnjsmót og. ef mögulegt er að koma .á hraðkeppni drengja j á aldrinum 10—14 ára. Að athugaðir verði möguleik- ar á kennslu í knáttþrautum KSÍ og unglingum gefinn kost- ur á merkjakeppni. í sambandi við knattspyrnumótið ákveði stjórnin fyrirfram frestun og til- högun leikja.. ,. , . .. Lagt er til að skíðamót verði haldið með sömu greinum og undanfarið að viðbættu stór- svigi og stökki. Að athugaðir verði möguleik- ■au voru fulltrúar unif. Narfa í Hrísey. ar á keppni í unglingaflokk- um. Héraðsmót verði háð seinni- part sumars. Nefndin beinir þeirri áskorun til stjórnar að ráða sérstakan mótsstjóra, sem ekki sé keppandi, og þannig verði mótið formfastara en ver- ið hefur. Bætt verði við spjót- kasti kvenna. Að stuðlað verði að aukinni glímuiðkun innan héraðsins. Því vérði komið inn á Sjóvábikar- kpppnina svo fljótt sem auðið ef, en þó ekki á þessu ári. iAð sambandsfélögin geti leit- að til framkvæmdastjóra um út- végun löglegra glímubelta. Að komið verði á handknatt- leiksmóti kvenna. Sambandsstjórn falið að efla starfsíþróttir svo sem kostur e\ á. Að félögin sendi sem fyrst frámkvæmdastjóra litaðan upp- drátt af íþróttabúningum sínum og hann hlutist síðan til um að engin tvö félög hafi eins bún- inga. Að sambandsstjómin sjái um mót útávið svo sem Fjögurra- bandalagakeppnina og keppni við Þingeyinga. (Þátttöku f mót um). Að stjórn sambandsins sjái þeim, sem áhuga hafa á tug- þraut fyrir keppni. 45. þing UMSE lýsir ánægju sinni yfir þeirri ákvörðun ÍSÍ að staðsetja miðstöð vetrar- íþrótta á Akureyri og væntir þess, að UMSE njóti góðs af. HUSMÆÐUR Vanti yður falleg gluggat j aldaef ni j)á komið og skoðið hið mikla úrval hjá okkur KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFN AÐÁRV ÖRUDEILÐ DAMASIÍ Silki og venjulegt Mjög falleg mynztur Mikið úrval KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFN AÐ ARV ÖRUDEILD Akureyringar - Nærsveilamenn MATARSTELL 6 manna KAFFISTELL 6 manna MATARSTELL 12 manna KAFFISTELL 12 manna Matardiskar - fylgidiskar - bollapör sömu gerðir stakt Ennfremur bollapör stök yfir 20 gerðir Margir litir og skreytingar KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ A-listinn vill Iryggja bæjarstjóra okkar ábyrgan meirihluta

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.