Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.01.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 31.01.1969, Blaðsíða 2
Sveit Mikaels Jónssonar bridgemeistari Akureyrar 'LOKIÐ er sveitakeppni Bridge félags Akureyrar í meistarafl. Keppnin var afar hörð og úrslit ekki fengin fyrr en að lokinni síðustu umferð. Akureyrar- meistari í bridge varð sveit Mikaels Jónssonar hlaut 46 stig, en auk Mikaels eru í sveitinni: Ragnar Steinbergsson, Baldur Árnason, Sveinbjörn Jónsson, Sigurbjörn Bjarnason og Jó- hann Gauti Gestsson. — Röð sveitanna varð þessi: stig 1. sveit Mikaels Jónssonar 46 2. — Soffíu Guðmundsd. 42 3. — Halldórs Helgasonar 35 4. — Harðar Steinbergss. 27 5. — Guðm. Guðlaugss. 26 3. — Baldvins Olafssonar 24 7. — Jóhanns Jóhannss. 13 3. — Bjarna Jónssonar 11 Tvær neðstu sveitir meistara clokks falla niður og spila í 1. fl. :aæsta ár, en tvær efstu sveitir - HEYRT, SPURT ... (Framhald af blaðsíðu 4). Ef þetta er rétt þá má það íurðulegt heita, að þessi sami maður skuli nú vera kosinn í stjórn Ferðamálafélags Akur- eyrar, þar sem eitt af mark- miðum þess er að örva hingað komur skemmtiferðaskipa með ferðafólk. Mun þetta því engan veginn geta verið heppileg ráð- stöfun til þess að vinna traustið á ný, t. d. hjá ferðaskrifstofun- um í Reykjavík. BORGARI skrifar svohljóð- andi. Herra ritstjóri. Of hljótt hcf- ur verið um Sanamálið undan- farið, því full ástæða er til að þeir aðilar, sem standa að svona ævintýrum fái að vita hvaða hug bæjarbúar bera til þeirra og hvert álit þeirra er á þeim. Þarna Iiafa átt sér stað stór- kostleg afglöp og fjárglæfra- mennska og er grátlegt að að þessu hafa staðið lielztu fors- prakkar Sjálfstæðisflokksins hér í bæ. Þeir hafa gert hænum herfilega skömm, sett smánar- blett á Akureyringa, mergsogið lánastofnanir og opinbera sjóði og með því lamað atvinnulíf bæjarins. Nú hafa allar vélar Sjálfstæðisflokksins verið sett- ar í gang til að hjarga sínum íorkólfum hér, og er fyrsta skrefið að ráðast á bæjarfélagið og er aðferðin höfðingleg! þ. e. að hjóða hinum almenna að ger ast hluthafi í sukkinu og auð- vitað var tilboðið samþykkt og megum við Akureyringar búast við að tapa þessu fé með vöxt- um — og ef fyrirtækið á að halda áfrant í fyrirliuguðu hluta félagsformi, megum við búast við áframhaldandi tapi. ANNAR borgari spyr livort nú verandi slökkviliðsstjóri sé ekki orðinn of gamall í starfið, ná- lega sjötugur, og spyr ennfrem- ur hvort ekki væri rétt að setja hámarksaldur varðandi þetta starf og ýmis önnur á vegum bæjarins. Borgari segir að þetta sé eééi persónuleg ádeila á nú- verandi slökkviliðsstjóra. 1. fl. flytjast upp og spila með meistaraflokki. í síðustu umferð urðu úrslit í meistaraflokki þessi: Mikael — Guðmundur 8—0 Hörður — Bjarni 8—0 Baldvin — Jóhann 7—1 Soffía — Halldór 7—1 í síðustu umferð urðu úrslit í 1. fl. þessi: Óðinn Á. — Ólafur Á. 8—0 Pétur J. — Gunnar F. 8—0 Páll P. — Stefán R. 8—0 Helgi J. — Valdimar H. 8—0 Skarph. H. — Árni G. 7—1 Jónas K. — Kristján Ó. 6—2 Þrjár umferðir eru eftir í 1. flokki, þar er sveit Óðins Árna- sonar efst með 55 stig, 2. sveit Péturs Jósefssonar með 54, 3. sveit Páls Pálssonar 53, 4.—5. sveit Skarphéðins Halldórsson- ar og sveit Helga Jenssonar 42 stig. í 1. flokki spila 12 sveitir. Firmakeppni er hafin hjá fé- laginu og er bridgefólk hvatt til að koma og spila í henni. Spiláð er að Bjargi á þriðjudags kvöldum. í Hlíðarfjalli tók til starfa 15. þ. m. GISTING fyrir einstaklinga og hópa í her- bergjum og svefnpokaplássi GREIÐASALA - BÖÐ OG GUFUBÖÐ Félög, félagasamtök og vinnuflokkar athugið: Tilvalin upplyfting er að gista um helgar og aðra frídaga. Ódýr og góð þjónusta Nánari upplýsingar í hótelsímanum, 1-29-30, alla daga, og í síma 1-27-22 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Skíðalyftan Áætlunarferðir í Hlíðarfjall með Hópferðum s.f. verða fyrst um sinn sem hér segir: ÞRIÐUDAGA: Að Skíðahóteli kl. 13,00 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Að Skíðahóteli kl. 16,00 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Að Skíðahóteli kl. 18,00 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Frá Skíðahóteli kl. 14,00 Frá Skíðahóteli kl. 16,30 Frá Skíðahóteli kl. 18,30 Frá Skíðahóteli kl. 21,00 MIÐVIKUDAGA: Að Skíðahóteli kl. 15,15 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Frá Skíðahóteli kl. 18,00 FIMMTUDAGA: Að Skíðahóteli kl. 13,00 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Að Skíðahóteli kl. 16,00 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Að Skíðahóteli kl. 18,00 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Að Skíðalióteli kl. 20,00 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Frá Skíðahóteli kl. 14,00 Frá Skíðahóteli kl. 16,30 Frá Skíðahóteli kl. 18,30 Frá Skíðahóteli kl. 21,00 Frá Skíðahóteli kl. 22,30 FÖSTUDAGA: Að Skíðahóteli kl. 16,15 frá flugvelli Að Skíðahóteli kl. 16,30 frá Kaupvangsstræti Að Skíðahóteli kl. 19,30 frá Kaupvangsstræti Að Skíðahóteli kl. 22,45 frá Kanpvangsstræti Frá Skíðahóteli kl. 17,30 Frá Skíðahóteli kl. 20,15 Frá Skíðahóteli kl. 23,30 3 og Glerárstöðinni 3 og Glerárstöðinni 3 og Glerárstöðinni LAUGARDAGA: Að Skíðalióteli kl. 9,30 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Að Skíðahóteli kl. 13,00 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Að Skíðahóteli kl. 19,30 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni Að Skíðahóteli kl. 23,30 frá Kaupvangsstræti 3 Frá Skíðahóteli kl. 10,00 Frá Skíðalióteli kl. 14,00 Frá Skíðahóteli kl. 20,15 er opin fyrst um sinn, fyrir almenning, alla virka daga nema mánudaga frá kl. 13—17 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—17. Verð miða er óbreytt frá því í fyrra. SUNNUDAGA: Að Skíðahóteli kl. Að Skíðalióteli kl. Að Skíðahóteli kl. Að Skíðalióteli kl. Frá Skíðahóteli kl. Frá Skíðahóteli kl. Frá Skíðahóteli kl. Frá Skíðahóteli kl. 9,30 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni 10.30 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni 12.30 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni 13.30 frá Kaupvangsstræti 3 og Glerárstöðinni 10,00 11.30 14.30 á flugvöll 17,00 Afgreiðsla Hópferða er í Kaupvangsstræti 3, sími 2-17-00. Upplýs- ingar um ferðir í Hlíðarfjall einnig veittar í Glerárstöðinni, sími 2-12-10, og hjá Ólafi Þorbergssyni, heimasími 1-28-78. Ef hópar óska eftir flutningi á öðrum tímum en gefnir eru upp hér að framan, þá vinsamlegast hafið samband við Ólaf horbergsson, sími 1-28-78. Fargjald fyrir fullorðna ifram og til baka í Skíðahótelið er kr. 60,00 og kr. 50 fyrir börn 12 ára og yngri. Fargjald aðra leiðina er kr. 35 og 30. Vinnuhópar, félagasamtök og skólar fá afslátt af ferðum ef um 15 manns eða fleiri er að ræða. HÓPFERÐTR S.F. Vetraríþróttamiðstöðin - Akureyri

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.