Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.01.1969, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 31.01.1969, Blaðsíða 6
FRÁ BÆJARSKRIFSTOFUNNI Fyrirframgreiðslur úfsvars og aðstöðugjalda 1969 Fyrirframgreiðslu útsvars og aðstöðugjalds 1969 'ber að inna af hendi með fimm jöfnunr greiðsl- um hinn 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. nraí og 1. júní. A (hverjum þessara gjalddaga skal greiða sem svarar 10% af álöfðu útsvari 1968. Samkvæmt heimild í lögum um tekjustofna sveit- arfélaga hefir bæjarstjórn Akureyrar ákveðið, að útsvar 1969 fáist því aðeins að fullu frádregið við álagningu 1970, að tilskilinni fyrirframgreiðslu sé lokið eigi síðar en 31. júlí n.k. og eftirstöðvar að fullu greddar fyrir árarnót. BARNALEIKRITIÐ EFTIR INDRIÐA ÚLFSSON. Leikstjóri Ragnhildur Steingrímsdóttir. Lög eftir Birgi Helgason. Næstu sýningar laugardag og sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 sýningardagana. LEIKFÉLAG AKUREYRAR. KJÖTBÚÐ KEA AUGLÝSIR breyff símanúmer Akureyri, 13. janúar 1969, Bæjarritaiinn. Viðskiptavinir Kjötbúðarinnar eru vinsamlegast beðnir að atilniga, að símanúmer Kjötbúðarinnar eru nú Atvimmleysis- %i skránin Hin ársfjórðungslega skráning atvinnulausra karla og kvenna fer fram lögum samkvæmt dag- ana 3., 4. og 5. febrúar n.k. í Vinnumiðlunar- skrifstofunni, Strandgötu 7, efri hæð. Akureyri, 25. janúar 1969. Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrarbæjar. | FRÁ STJÓRN ELLIHEIMILIS AKUREYRAR f | OG ELLI- OG D VALARHEIMILISINS í f f SKJALDARVÍK. ! í tilejni jólahátiðarinnar barst vistfólki fjöldi @ góðra gjafa ogýmsir einstaklingar og hópar komu ^ og skemmtu, vistfólki til mikillar ánœgju og <3 dægrastyttingar. Stjórnir elliheimilanna fœra öllum þeim sem að f þessu liafa unnið, alúðarþakkir fyrir fórnfúst og f göfugt starf i þágu vistfóllts og stofnananna. f í t Innilegt þakklæti fyrir margvíslega vináttu, sem f mér var auðsýnd á sjötugsafmœli mínu 21. des. f 196S. — Lifið lieil. f KRISTJÁN JÓHANNESSON, Dalvik. Hjartanlegar þakkir flyt ég öílum þeim mörgu, a körlum og konum, víðsvegar um land, sem sýndu mér vináttu og glöddu mig á átlræðisafmæli mínu S. þ. m. Sérstakar alúðar þakkir flyt ég Framsóknarfélög- unum í Eyjafjarðarsýslu og á Akureyri, Kaupfé- lagi Eyfirðinga og Ungmannasambandi Eyja- fjarðar, fyrir veglegt samsæti, sem mér og fjöl- skyldu minni var haldið og ágætar gjafir frá þeim. Bið ykkur öllum, okkar fagra héraði, íslandi og islenzku þjóðinni allrar blessunar. | BERNHARÐ STEFÁNSSON. I * 21400 0G11800 KJÖTBÚÐ KEA HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins Mœmm Húsnæðismálastofnun Ríkisins vill hér með benda væntanlegum umsækjendunr um íbúðar- lán á neðangiæind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1969 svo og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúð- um, og koma vilja til greina við veitingujáns- loforða húsnæðismálastjórnar árið 1969, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu senda nmsóknir sínar, ásanrt tilskildunr gögnunr og vottorðunr, til Húsnæðisnrálastofn- unar ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík, eigi síðar en 15. marz 1969. Umsóknir, senr síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu lánsloforða á árinu 1969. Láns- loforð, senr veitt kunna að verða vegna unr- sókna, er bárust eða berast á tínrabilinu 16. 3. 1968 til og nreð 15. 3. 1969, koma til greiðslu árið 1970. 2. Umsækjendum skal bent á, að samkvænrt 2. gr. reglugerðar um lánveitingar húsnæðismála- stjórnar ber þeinr að sækja unr lán til stofnun- arinnar áður en bygging hefst eða kaup á nýrri íbúð eru gerð. 3. Þeir, senr þegar eiga óafgreiddar umsóknir lijá Húsnæðisálastofnuninni, þurfa ekki að end- urnýja umsóknir sínar. 4. Franrkvænrdaaðilar í byggingariðnaðinum er hyggjast sækja unr omdanþágu unr komutínra umsókna, senr berast eftir ofangreindan skila- dag, 15. nrarz, vegna íbúða, er þeir lrafa í snríð- um, skulu senda Húsnæðisnrálastofnuninni skriflegar beiðnir þar að lútandi eigi síðar en 15. nrarz n. k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 Firmakeppni í bridge á Húsavík NÝLOKIÐ er firmakeppni í bridge á Húsavík og tóku 48 firmu þátt í keppninni. Fimm efstu urðu eftirtalin: 1. Landsbandi íslands, spilari Guðmundur Hákonarson. 2. Hof, Ólafur Erlendsson. 3. Trésmiðjan Borg, Jóhann Jónsson. 4. Samvinnubankinn, Óli Kristinsson. 5. Hænsnabú Arnviðs, Jón Árnason. —■■-sooo.......... - Genginn aftur (Framhald af blaðsíðu 1). var víttur fyrir það að hafa fylkt sér undir merki Björns Jónssonar í blaði því er hann ritstýrir og fengu þeir tillögu sína samþykkta með 29 atkv. gegn 14 og er þeim „sigri“ sleg ið upp með hálfgildings styrj- aldarletri í Þjóviljanum, eftir því sem AM hefur fregnað. (Utgefendur Þjóðviljans telja af einhverjum ástæðum Al- þýðumanninn ekki verðann þess að fá það virðulega blað á skrifstofu sína). Með því að fá samþykktar vítur á ritstjóra Verkamanns- ins, var verið að koma höggi á Björn Jónsson, er virðist vera sá maðurinn, sem mest er hataður af kommúnistum hér upp á íslandi um þessar mundir. En rétt er að minna hina sigurglöðu kommúnista á það, að Alþýöubandalags- félagið á Akureyri telur um 180 félaga eftir því sem AM hefur verið tjáð og því of snemmt að fagna sigri „upp- vakningsins“. AM trúir því a. m. k. ekki að óreyndu, að Björn Jónsson sé í minnihluta meðal félaga sinna og kjós- enda á Akureyri jafnvel þótt að Jón Ingimarsson ætli loks- ins að sýma þá karlmennsku, að játa það að hinn kommún- istiski páfadómur sé hans átrúnaðárgoð. s. j. - Nægar Mrgðir (Framhald af blaðsíðu 8). ar í dalnum er næði inn til beggja dalanna. Um þessar mundir mun Umf. Þorsteinn Svörfuður vera að hefja æfingar á leikritinu „Hreppstjóranum á Hraun- hamri“ eftir Loft Guðmunds- son. Leikstjóri verður Jóhannes Haraldsson. HEFST í DAG VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.