Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.02.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 07.02.1969, Blaðsíða 3
J UTVEGSMENN Vegna Stofnfjársjóðs fiskiskipa hefnr Fiskifélag Islands gefið út sérstök eyðublöð, senr útvegs- menn þurfa að útfylla og senda til Fiskifélags- ins. Eyðublöðin fást hjá erindreka félagsins, Angantý Jóhannssyni, Hauganesi, og Bjarna Jóhannessyni, Útgerðarfélagi KEA, Akureyri. Leikfélag Akureyrar SÚLU- TRÖLLIÐ Frá Sundlaug Akureyrar Ný gjaldskrá hefur tekið gildi og er sem hér segir: Fyrir 13 ára og yngri kr. 5.Ö0. Fyrir 14 ára og eldri kr. 15.00. Sérklefar kr. 17.00. Gufubað kr. 35.00. Handklæði kr. 10.00; sundbolir kr. 10.00; sund- skýlur kr. 10.00. Afsláttarkort verða seld eins og verið hefur. }afn- framt taka gildir nýir miðar, en þeir eldri gilda til marzloka. Eftir þann tíma er hægt að fá skipt á eldri miðunum og nýjum, en aðeins hjá sund- laugarstjóra. Röntgendeild Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða stúlku á röntgendeild frá 1. marz n. k. Þarf að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun. Vél- ritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar gefur forstöðukona. Viðtalstímikl. 13—14. SÝNINGAR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG kl. 3. Snjóbotur 3 STÆRÐIR. Barna- og unglingaskíði með áföstum bindingum Skíðastafir, barna. Skíðastafir, fyrir fullorðna. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD ÁLAFOSS- LOPINN NÝKOMINN. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Atvinna! Nokkrar stúlkur vantar til Táiknafjarðar. Helzt vanar frystihúsvinnu. Frí flugferð. — Trjgging. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Ak- ureyrar. Símar 1-11-69 og 1-12-14. BARNASKEMMTUN verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 9. febr. kl. 3 e. h. Fjölbreytt skemmtiatriði. Hljómsveit leikur fyrir dansi á sama stað. Miðasala á sama stað frá kl. 11 til 12,30 f. h. og við innganginn. — \'erð kr. 35.00. GEYSISKONUR. TILKYNNING frá Stofnlánadeild landbúnaðarins. Umsóknir um lán vegna framkvæmda frá árinu 1969 skulu hafa borizt bankanum fyrir 28. febr. næstkomandi. Umsókn skal fylgja Umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á síðastliðnu ári, falla úr gildi 28. febrúar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á þessu ár. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endur- nýj unarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1968 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir 1969. Stofnlánadeildin telur ástæðu til þess að hvetja bændur til ýtnustu varkárni með byggingafram- kvæmdir og aðra fjánfestingir á árinu og telur horfur á, að ekki verði unnt að gefa lánsloforð nema til alveg bráðnauðsynlegra framkvæmda. Reykjavík, 27. janúar 1969. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS TILKYNNING um allsherjaratkvæðagreiðslu. Samkvæmt lögum Verkalýðsfélagsins Einingar fer kjör stjórnar félagsins, varastjórnar, trúnaðar- mannaráðs, varamanna í trúnaðarmannaráð, end- urskoðenda og vaiámanna þeirra fram að við- hafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kjörlistum ásamt meðmælum 100 fullgildra fé- lagsmanna ber að skila til aðalskrifstofu félags- ins, Strandgötu 7, Akureyri, fyrir kl. 12 á liádegi laugardaginn 8. febrúar 1969, en þá er framboðs- frestur útrunninn. Framboðslisti er því aðeins gildur, að hann sé að öllu skipaður skuldlausum og fullgildum fé- lögum og að eigi færri en 1 félagi Dalvíkmrdeild- ar og 1 félagi Hríseyjardeildar skipi sæti í stjórn eða trúnaðarmannaráði. STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.