Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.02.1969, Page 3

Alþýðumaðurinn - 14.02.1969, Page 3
VIKHNEFNI BÍLAPRÓFUN, PALLADÓMAR, EINU SINNI VAR, AÐ LESA í LÓFA, VERÐLAUNAGETR VUN, PÓSTUR, SÚPUR OG SMURT BRAUD, AFTÖKUR Á GÖTUM ÚTI, - OG M. FL. r ,jp" v -n ATVINNA Viljum ráða nokkrar stúlkur vanar SAUMASTOFUVINNU. Vinna þart' allan daginn. Aðeins mjög vant Jrólk kemur lil greina. Upplýsingar gefur MAGNÚS JÓNSSON, klæðskeri — Sími 1-24-10. NÝJAR GERÐIR 20 fallegir, nýir LITIR. BERNINA-umðoðii lilkynnir: Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar SAUMANÁMSKEIÐ hefst mánudaginn 17. febr. Upplýsingar í síma 2-16-18 næstu daga kl. 11—13. Verðið hefur lækkað þó ótrúlegt sé. VERZL. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Akureyri. Umboðs- og eftirlitsmenn verða staddir á Akur- eyri um næstu helgi. Þeir eigendur RERNINA- saumavéla, sem óska eftir að láta athuga og stilla vélar sínar, komi þeim fyrir þann tíma í STRANDGÖTU 51 - sími 1-11-52. Aðalumboð: Ásbjörn Ólafsson, HEILDVERZLUN - REYKJAVÍK. KYNNUM NÝJA BYGGINGARAÐFERÐ lil stórkostlegrar lækkunar BYGGINCARKOSTNAÐAR EINBÝLISHIISA hérlenilis! ELLUHÚS Þessi iiýja byggingaraðf erð er kynnt í smáatriðum í ýtar- legum bæklingi, sem aðaltalsmaður þessarar nýju bvgg- ingaraðferðar, Jón Kristinsson, arkitekt, hefur samið. - Bæklingur þessi er til reiðu fyrir þá, sem áhuga hafa á að kynna sér þessa stórmerku byggingaraðferð, á skrif- stofu okkar. - Kynnizt þessari nýju byggingaraðferð og því hversu ótrúlega upphæð hún getur sparað yður sam- anborið viðað steypa upp einbýlishúsið. Athugið, að umsókn yðar um húsnæðisstjórnarlán þarf að berast fyrir 15* marz n. k. Veitum yður hagstæða greiðsluskilmála á máthellum eða mátsteini, ásamt öðrum byggingarefnum. HRINGBRAIT121 - SÍMI10600. Verzlið þar sem úr- valið er mest og KJÖRIN BEZT!

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.