Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Síða 3

Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Síða 3
TILKYNNING frá BRUNABÓTAFÉL. ÍSLANDS Höfum flutt skrifstófu okkar í Glerárgötu 24. Símar: 1-18-12 og 1-24-45. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS, Akureyrarumboð. Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1969, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila liafi gjöld þessi ekki verið greidd í síð- asta Iagi fyrir 15 þ. m. Dráttarvextirnir eru 1l/>% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. apríl s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16 þ. m. Hinn 16. þ. m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. 12. maí 1969. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU TILKYNNING til viðskiptamanna vorra í Glerárhverfi. Föstudaginn 23. maí kl. 4 e. h. opnum við af- greiðslu að STÓRHOLTI1. Afgreiðslan verður framvegis opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 13—18.30. SÍMI1-21-07. LANDSBANKI ÍSLANDS, útibúið á Akureyri. Skólaga lar Akureyrarbæjar Skólagarðar verða starfræktir í Gróðrarstöðinni á vegum bæjarins í suinar frá júníbyrjun og fram j-september, fyrir böm fædd árin 1956 til 1959. Bærinn lætur endurgjaldslaust í té áhöld, útsæði, matjurtapl. og áburð. rÞátttakendur eignast uppskera sína, en fá ekki að öðru leyti kaup fyrir vinnu sína í Skólagörð- nm. — Vinnutími er ætlaður þannig: 1. flokkur kl. 9 -12 f. h. 2. flokkur kl. 13 -15.30 e. h. 3. flokkur kl. 15.30—1S e. h. Skipt vikulega. Umsóknum veitt móttaka á Vinnumiðlunarskrif- stofunni, Strandgötu 7, frá kl. 13 til 17 dagana 16. til 24. maí. GARÐYRKJUSTJÓRI. T 3 AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUMANNINUM - Sumarbúðir ÆSK (Framhald af blaðsíðu 8). til 24. ágúst. Þeir drengir og stúlkur, sem þess óska, geta fengið að vera tvö tímabil. — Daggjald er kr. 135.00. — Tilkynna þarf þátt- töku barnanna sem allra fyrst, og taka sóknarprestar við um- sóknum, — sem þeir eru beðnir um að tilkynna Sumarbúða- nefnd: Form. séra Sigurður Guðmundsson prófastur, Grenj aðarstað, séra Birgir Snæbjörns son, Akureyri, og Gylfi Jóns- son stud. theol., Safamýri 83, Reykjavík, sími 84911. — Einnig tekur skrifstofa æskulýðsfull- trúa þjóðkirkjunnar við um- sóknum. Æskulýðsmót verður í Sumar búðunum dagana 12. og 13. júlí og verður þá tjaldað við vatnið. Ákveðin er vikudvöl í búðun um fyrir aldrað fólk dagana 18. til 25. júlí, — sem verður nánar auglýst síðar. Reistur hefir verið sérstakur svefnskáli við Sumarbúðirnar, og er aðstaðan öll hin ákjósan- legasta til sumardvalar í hinu fagra umhverfi Aðaldals, enda njóta Sumarbúðirnar mikilla vinsælda. (Fréttatilkynning frá ÆSK í Hólastifti) AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins þriðjudaginn 10. júní og miðvikudaginn 11. júní 1969. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis þriðjudaginn 10. júní. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar félagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun arðs og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Erindi deilda. • • 6. Onnur mál. 7. Kosningar. Akureyri, 14. maí 1969. STJÓRNIN. II. NEMENDATÓNLEIKAR TÓNLISTARSKÓLANS Á AKUREYRI verða í Lóni laugardaginn 24. niaí kl. 3 e. h. Aðgangur ókeypis. óskar eftir tilboðum í byggingu stöðvarhúss og mastursundirstöðu á Vaðlaheiði. Útboðsgagna má vitja í Símstöðinni, Akureyri, gegn eitt þúsund ikróna skilatryggingu. PÓST- og SÍMAMÁLASTJÓRNIN. fyrir 6 ára börn og -eldri liefst í Sundlaug Akur- eyrar 2. júní n.k. Innritun í síma 1-22-60. SUNDLAUG AKUREYRAR.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.