Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1969, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 12.06.1969, Blaðsíða 8
ALÞYÐUIvlAÐURINN — 39. árgangur — Akureyri, fimmtudaginn 12. júní 1909 — 14. tölubl. Leggjumsl öll a eilt og gerum Akureyri að hreinasla bæ landsins Myndin er af Sólborg og íbúðarhúsum starfsfólks í Kotárborgum. Ljósm.: Níels Hansson. m Tiimæli um sfuðning vi5 „Sólborg", vistheimili vangelinna á Akureyri UNDIRRITAÐIR leyfa sér með bréfi þessu að vekja athygli yðar á eftirfarandi: Styrktarfélag vangefinna á Akureyri var stofnað 22. maí 1959, og er því rúmlega 10 ára nú. Félagið setti sér það mark- mið í upphafi að reisa hæli norð anlands fyrir vangefið fólk, en leyfi til slikrar byggingar fékkst ekki fyrr en í ársbyrjun 1967. Var þá heimilinu sett skipulags skrá, sem gerir ráð fyrir að það verði rekið sem sjálfseignar- stofnun, undir umsjá og á ábyrgð Styrktarfélags vangef- inna á Akureyri. Hinn 22. júní 1967 var hafist handa um bygg- ingaframkvæmdir og þeim er nú það langt komið, að gera má ráð fyrir að heimilið, sem var valið nafnið „Sólborg", taki að einhverju leyti til starfa í haust. Frk. Júdit Jónbjörnsdóttir kennari á Akureyri, hefur nú stofnað sjóð með 100.000.00 kr. framlagi, og er hann til minn- ingar um frú Signýju Hjálmars dóttur, Bergi, Aðaldal, .og ber heitið: „Vinarhöndin“. Tilgang- urinn með sjóðnum er sá, að styrkja starfsemi heimilisins og allt er lýtur að menntun og þroska vistmanna, svo og kaup á tækjum o. fl. til heimilisins. Til stuðnings þessum sjóði leitum við til félaga, stofnana og einstaklinga á Norðurlandi ORÐRÉTT úr dagskrá fyrir síð asta bæjarstjórnarfund, er sam- þykkt var án mótatkvæða. Bók un frá bæjarráði fer hér á eftir. Um aukna vatnsöflun fyrir Vatnsveitu Akueyrar. Á fundinum mættu Sigurður Svanbergsson, vatnsveitustjóri, og Pétur Pálmason, verkfræð- um fjárframlög, er mættu verða til þess að sjóðurinn gæti sinnt hlutverki sínu sem allra fyrst, en á því er mikil nauðsyn, þar eð kaupa þarf ýmis áhöld, vélar og tæki til nota á heimilinu þeg ar það tekur til starfa. í trausti þess að almennur ingur, og gerðu bæjarráði grein fyrir niðurstöðum rannsókna um aukna vatnsöflun fyrir Vatnsveitu Akureyrar og lögðu fram skýrslur og kostnaðar- áætlun þar um. í skýrslunum kom fram að hagkvæmara væri að afla vatns til neyzlu með hreinsistöð í Glerá, fremur en jarðborunum. Bæjarráð samþykkir að fela vatnsveitustjóra að fara til Noregs og kynna sér nánar slík ar hreinsistöðvar og birta bæjar ráði skýrslu að förinni lokinni. Bæjarstjóra er falið að semja við Verkfræðiskrifstofu Sigurð- ar Thoroddsen, að Pétur Páhna son verkfræðingur fari utan með vatnsveitustjóra. AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyfirðinga var haldinn í Sam- komuhúsinu á Akureyri dagana 10. og 11. júní sl. Rétt til fundar setu höfðu 200 fulltrúar úr 24 deildum félagsins, en mættir voru 192 fulltrúar úr 21 deild, auk stjórnar félagsins, kaup- félagsstjóra, endurskoðenda, ýmissa gesta og all margra starfsmanna félagsins. I fundarbyrjun miimtist for- maður félagsins þeirra félags- manna og stax-fsmanna, er látizt höfðu frá síðasta aðalfundi, og þá sérstaklega Þórax-ins heitins Eldjárn frá Tjörn í Svarfaðar- dal, sem var í stjórn félagsins um 20 ára skeið og þar af for- rnaður félagsstjórnar í 10 ár. Fundarstjórar voru kjöx-nir Stefán Halldórssea, bóndi aM nes lepr VILL SENBAINGOLF TIL MONTE CARLO Á SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi bar A-listinn siguroi'ð af D-listanum í tvísýnni orustu. Má segja að gifta hafi verið með samvinnu Al- þýðuflokksfulltrúanna og Ingólfs Árnasonar — og mætti það gjarnan vera nokkur spásögn um bætta samstöðu vinstri manna í framtíðinni. Þessi heppni Ingólfs ku hafa oi'ðið þess valdandi að Sólnes þá er hann sti'auk sárt ennið eftir ósigurinn hafi fengið opinberun hvern ig leysa ætti fjárhagsvand- ræði bæjarins — og þar á meðal útvegun fjármagns til byggingu hafnarinnar sunn- an Sti'andgötu. Jú, sem sé Landsbankinn stingur 8000 dollurum í vasa Ingólfs. Nú hvers vegna? Jú, hann á að fljúga hið bráðasta til Monte Carlo og freista þar gæfunn- ar, sem fulltrúi Akureyrar- bæjar í spilavítunum heims- kunnu. AM styður þessa uppástungu Sólnes — og von andi leggur Ingólfur upp í reisuna strax næstu daga. Eftirmáli. AM vonar að Sólnes líti ekki á þessa klausu sem rót- arskap, því hér með er hon- um þakkað fyrir humorinn, og vill undirritaður um leið tilkynna honum, að hann er alger fylgismaður hans, að enginn „hundahreinsunar- kofi“ vei’ði settur niður á grunn hinnar gömlu Akur- eyrarkirkju. Akureyringar bæta ekki fyrir drýgðar syndir sínar með því að flytja ókunnuga kirkju á grunn þeirrar kirkju, er þeir eyddu í hugsunarleysi. Svo skal játa í lokin, að þá er ég ,slappa af“ og eyði dýi'mæt- um tíma við setu á bæjar- stjórnarfundum, minna um- ræður þar mig oft skemmti- lega á spjall skóladrengja í frímínútum. s. j. Va IS Vatnshreinsunarstöð í Glerá ódýrasta lausnin Úlsvðrsskrá Akureyrar' Þeir er axla stærstu fúlgurnar í Bæjarsjóð Ak. ÞÓTT nokkuð sé lunliðið síðan mestlesna bók ársins kom út, þ. e. útsvarsskráin, telur AM rétt að birta fréttatilkynningu um útkornu hennar, sem eflaust verður gagnmerk lieimild þeim fjölmörgu erj lialda AM til haga — og vilja gjarnan fletta upp í blaðinu þá er tímar líða og sjá hverjir hafi verið mestu „stórhákarlamir“ í Akur- eyrarbæ, það herrans ár 1969. Og þessi fréttatilkynning getur vissu lega líka orðið fróðlegt plagg og gagnxnerk heimild fyrir grúskai'Ji framtíðarinnar. En það er nú það. Margir fullyrða það nú þessai dagana að margir „stórhákarlar“ hafi sloppið dýrðlega, frá hjá rétt- lætisauga skattstjóra og framtalsnefndar, svo sem útgerðannenn, o. fl., sem óhjákvæmilega hlýtur að koma niður á hinum almenna launþega, sem engan eyrir getur falið. AM mun e. t. v. birta raddir um þetta efni í næsta blaði. En nú skal aðeins minna á að KÆRU- FRESTUR ER ÚTRUNNINN ÞANN 15. JÚNÍ N. K. Og þið sem álitið, að órétti hafi verið beitt skuluð hiklaust kæra og leita réttar, ykkar. Að svo búnu hefur skattstjóri og fraantalsnefnd orðið. Skrá um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri fyrir árið 1969 voru lagðar fram mánudaginn 2. júní 1969. Álögð útsvör nema samtals kr. 74.191.800.00. Lagt var á 3245 gjaldendur. Þar af eru einstaklingar 3140 og bera......kr. 70.146.000.00 og félög 105 og bera...................... — 4.045.800.00 Lagt var á eftir gildandi útsvarsstiga (sbr. meðfylgjandi greinar- gerð framtalsnefndar), en síðan voru öll útsvör hækkuð um 3.5% til þess að ná útsvarsupphæð samkvæmt fjái'hagsáætlun með lög- boðnu lágmarksálagi (5%). Eftirtaldir gjaldendur bera yfir kr. 120.000.00 í útsvar: Einstaklingar: Guðmundur Karl Pétursson, yfirlæknir..................kr. 228.900.00 Sigurður Ólason, læknir............................... — 205.600.00 Baldur Jónsson, læknir................................ — 197.700.00 Baldur Ingimarsson, lyfjafræðingur..................... — 187.700.00 Bjarni Rafnar, læknir.................................. — 154.300.00 Pétur Valdimarsson, forstjóri.......................... — 148.400.00 Magnús Þórisson, bakari................................ — 147.000.00 Hlöðum, og Hilmar Daníelsson, sveitarstjóri á Dalvík, en fund- arritarar þeir Angantýr Jó- hannsson, útibússtjóri á Hauga- nesi, og Toi'fi Guðlaugsson, sjúkrahúsráðsmaður, Akureyri. Formaður félagsins, Brynjólf ur Sveinsson, menntaskólakenn ari, flutti skýrslu stjórnarinnar s fyrir liðið ár. Vex-klegum fram- kvæmdum og fjái'festingum hafði vei-ið í hóf stillt svo sem framast var unnt, en af einstök- um fjái'festingum ber hæst breytingar á verzlunaraðstöðu félagsins á Dalvik og byggingu stórgripasláturhúss á Akureyri. (Framhald á blaðeíðu 7) s Mjög vel aflast af ýsu Ilúsavík 11. júní. G. H. SÍÐUSTU daga hefur verið hér mokafli af ýsu. Á morgun veið- ur tekin upp vaktavinna við hraðfrystihúsið og þýðir það að 40—Sð manns bætast við starfs- lið fyrirtækisins. í dag landaði m.b. Margrét frá Siglufirði 50 tonnum hjá Fiskiðjusamlaginu. í dag hefur gengið á með skúr una. Gróðri hefur fleygt mjög fram síðustu daga.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.