Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.08.1969, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 22.08.1969, Blaðsíða 8
í AUGSÝN: FRANSKAR EFTIRPRENTANIR af listaverkum lieimsþekktra málara fást nú í AUGSÝN HF. SÍMI 2-16-90 t F Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls Þýzka skólaseglskipið Gorch Fock ljósum prýtt í Akureyrarhöfn, „Gorch Fock" í VESTUR-ÞÝZKA skólasegl- skipið Gorch Fock kom til Ak- ureyrar sl. mánudagsmorgun — og átti hér viðdvöl í 3 daga. Með skipinu voru 72 kennarar og um 200 sjóliðaefni. Meðan á heimsókn á Ak, heimsókn stóð fóru skipverjar m. a. austur í Fnjóskadal, þar sem farkostur þeirra voru góðir hestar. Hið vestur-þýzka skóla- skip var sjósett í ágústmánuði árið 1958. Skipið hefur 23 segl -----<X>C*= og er mesti siglingahi-aði þess á sólarhring um 200 sjómílur, en mesti hraði á klst. um 30 km. í skipinu er 890 ha. MAN disel- vél, sem ekki er notuð nema brýn nauðsyn beri til. Næsti við komustaður Gorch Fock er Tromsö í Noregi, en þaðan sigl- ir það til Kiel í heimalandi sínu. BYGGING SÚTUNARYERKSMIÐJU HAFIN Sauðárkróki 15. ágúst. J. K. ÞÆR fréttir eru helztar úr at- vinnulífinu hér, að hafist hefur Akureyri 20. ágúst. S. J. UM kl. hálf átta í kvöld varð lögreglan á Akureyri vör við að reyk lagði upp úr verksmiðju- hverfi SÍS á Gleráreyrum. Allt slökkvilið bæjarins var þegar kallað á vettvang, og þá er á staðinn var komið var ljóst að eldur var laus í endurbyggingu gömlu sútunarverksmiðju Iðunnar. Tók það slökkviliðið rsOOC*-------- Fréttatilkynning frá Fegrunarfélagi Ak. FEGRUNARFÉLAG Akureyr- ar beitir sér fyrir því í samráði við forstöðumann Lystigarðsins að sérstök leiðsögn verður veitt um garðinn ög upplýsingar gefn ar um starfsemina þar, laugar- daginn 23. ágúst n. k. klukkan 2 til 6 e. h. Á STJÓRNARFUNDI Fegrun- arfélags Akureyrar 13. þ. m. var eftirfarandi tillaga samþykkt: Stjórn Fegrunarfélags Akur- eyrar skorar á yfirvöld Akur- eyrarbæjar, að þegar verði hirð ing á gróðursvæðum bæjarins stór bætt. Senda skal áskorun þessa bæjarstjóra og blöðum bæjarins til birtingar. Jón Kristjánsson. verið handa um að steypa upp sútunarverksmiðjuna, Sn sem kunnugt er af fróttum hefur um hálfan annan tíma að ráða niðurlögum eldsins. Þá er AM hafði samband við Slökkvistöð bæjarins seint í gær kveldi og innti frétta af tjóni af eldsvoðanum var sagt að eigi væri það ljóst á þessu stigi máls ins, en tjón myndi hafa orðið all verulegt og vitaskuld órann- sakað hvað eldsvoðanum olli. Vinna var þegar hafin í nýbygg ingunni og mun því þessi nýi eldsvoði í Iðunn þýða atvinnu- missir fyrir starfsfólk verk- smiðjunnar meðan viðgerð fer fram. NÚ í VIKUNNl hafði blaðið tal af 2 bændum í sýslunni, þeim Jóni Hjálmarssyni í Villingadal og Gunnari Jósavinssyni að Búðarnesi í Hörgárdal og innti þá eftir heyskaparhorfum í sín- um byggðarlögum. Sagði Jón að telja mætti að heyskapartíð hefði verið all óhagstæð í inndölum Eyjafjarð- ar það sem af væri sumri, hefði slengt yfir skúrum nær dag hvern, hins vegar hefðu ekki þessar regnhryðjur náð niður í undii'búningur þeirra fram- kvæmda staðið yfir undanfarna mánuði. Verður þetta stórt hús, eða um tvö þúsund fermetrar að flatarmáli. Eru notuð stál- mót og öflugur krani, og~geng- ur verkið allvel. Þá er hafin framleiðsla hjá Samverk h.f. á nælonsokkabux um og eru þær væntanlegar á markað innan skamms. Ekki er nema sa. helmingur af véla- kosti þeirrar verksmiðju kom- inn í gang, en fljótlega mun hún starfa með fullum afköstum. Þegar þessi tvö fyrirtæki verða komin í gang að öllu leytí munu starfa þar 70—90 manns og gera margir sér þá vonir um að útrýfnt verði að mestu því árvissa atvinnuleysi, sem verið hefur ríkjandi hér yfir vetrar- mánuðina. Annars er atvinnu- ástandið varla nógu gott nú því að frystihúsin fá ekki nægilegt hráefni. Drangey er búin að liggja í hálfan mánuð hér við (Framhald á blaðsíðu 5) fjörðinn og þar hefði heyskapur gengið ágætlega. Gunnar í Búðarnesi hafði svipaða sögu að segja og Jón, kvað hann heyskap hafa gengið erfiðlega í Fram-Hörgárdal sök um regnskúra er gengið hefðu yfir, áleit Gunnar að svipað væri um Öxnadal að segja. AM hefur einnig fregnað að skúrasamt hafi verið í Svarf- aðardal og hafi af þeim sökuni hey hrakist — og þá einkum á þeim bæjum er súgþurrkun er ekki fyrir hendi. ALÞYÐUMAÐURINN 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 22. ágúst 1969 — 20. tölublað Hafin bygging tollvörugeymslu MÖL og SANDUR annast aðalframkvæmdir I SÍÐUSTU VIKU hófust fyrstu framkvaemdir við byggingu toll vörugeymslu á Akureyri, þ. e. bygging vörugeymslu og skrif- stofuhúss Almennu tollvöru- geymslunnar h.f., en húsið er byggt á 10 þús. fermetra svæði austan við Hjalteyrargötu. Fyr- irtækið Möl og sandur annast aðalbyggingaframkvæmdir. Hús ið verður um 1155 fermetrar — og er fyrsti áfangi þeirra bygg- inga er þarna eiga að rísa. Áætl að er að hin nýhafna bygging muni kosta um 8 milljónir kr. og mun verða stefnt að því að byggingin verði fokheld orðin í nóvembermánuði. Með þessum framkvæmdum er stefnt að þvi að Akureyri verði í framtíðinni innflutnings miðstöð fyrir Norðurland — og þar með verði rofin einokun höfuðborgárinnai' varðandi inn flutning til landsins. Hluthafar Almennu tollvöru- geymslunnar eru nú orðnir um 60 — og eru þar á meðal helztu innflytjendui' á Akureyri og einnig helztu skipafélög, er ann ast vöruflutninga til landsins. Formaður fyrirtækisins er Valdimar Baldvinsson heildsali. AM fagnar þessum fram- kvæmdum og telur þær í'aun- hæfa stefnu til mótvægis gegn of sterku höfuðborgarvaldi. Ungfrú Eyjafjarðarsýsla var kjörin sl. laugardag að Laugarborg í Eyjafirði, en eyfirzkar blómarósir voru mjög tregar til þátttöku í keppninni — og gáfu sig aðeins 4 frani, en þó ekki fyrr en forstöðu- kona Fegurðarsamkeppni íslands, frú Sigríður Gunnarsdóttir, hafði skorað á stúlkur að gefa sig fram til þátttöku. Ungfrú Eyjafjarðar- sýsla vr kjörin Helga Ingólfsdóttir frá Neðra-Rauðalæk á Þela- mörk, 17 ára blómarós, sem enn er heima í föðurgarði. Onnur varð Þorgerður Jónsdóttir frá Borgarhóli, 21 árs að aldri. Helga Ingólfs- dóttir mun því mæta fyrir Eyjafjarðarsýslu í Fegurðarsamkeppni íslands er fram fer næsta vor. — AM sendir Helgu sínar beztu heillaóskir. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.