Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.10.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 03.10.1969, Blaðsíða 3
M Á L A Ð U R STRAMMI tekinn upp í dag. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson fss'kápur! Yil kaiipa vel með iarinn ÍSSKAP. Uppl. í síma 1-24-94. Augíýsið í AM Auglýsingasíminii er 1-13-99 • Nýi) þjónusiu- fyrirtæki (Framhald af blaðsíðu 8). ig að því hjá Herði að hin nýja prentvél hans getur skilað fram leiðslu af margvíslegum stærð- um óprentuðum, sem er mjög handhægt til heimilisnota — og einnig fyrir skrifstofur, sem senda út mikið af bréfum, því að á pappír úr vél Harðar er hægt að vélrita beint upp á ,,strimlana“ í stað þess að hvert einstakt umslag þarf að þræða á ritvél. En svo ég verði svolítið frek- ur. Ertu að liætta í POB? Nei, engan veginn. Þessi starf semi mín er fyrir utan starfs- dag minn hjá því fyrirtæki. Og ég er ekki einn á báti. Fjöl- skylda mín hefur þegar létt mér róðurinn og er þess fullviss að þar á ég hauka í horni, á hverju sem dynur. En hvað er langt síðan þér fló í hug þessi nýja framþróun í iðnaðarsögu Akureyrar? Þetta er búið að vera í koll- inum á mér i ein þrjú ár. Nú er þetta orðið að raunveruleika og ég er ánægður yfir að þetta tókst — en að ná þessu tak- marki hafa 2 gengislækkanir gert strik í reikninginn — en samt vil ég biðja blaðið heils hugar fyrir þakklæti til þeirra er studdu mig drengilega að ég náði þessu áfanga. Hér skal Ijúka máli. En per- sónulega vildi ég nota tækifærið og færa Hildu frú Harðar þakk- ir fyrir kaffið, vöfflunar góðu og hlýlegt viðmót — þar sá ég t. d. blað jafnaðarmanna í Vest- mannaeyjum, er AM hefur eigi borizt þrátt fyrir það að hvert einasta tölublað AM er sent málgagni jafnaðarmanna í Vest mannaeyjum. En þetta var ör- lítill útúrdúr og á að ná til jafn aðarmanna í Vestmannaeyjum. Svo að lokum þakka ég Hildu og Herði fyrir góðar móttökur og flyt þeim mínar beztu árn- aðaróskir í hlutdeild þeirra að aukinni iðnvæðingu í nútíma- sögu höfuðstaðar Norðurlands. s. j. SOLUSTJORI! Sana h.f. óskar að ráða sölustjóra. Skriflegar umsóknir, ásanrt launaikröfum, sendist íyrir 6. október næstkomandi. SANA H.F., AKUREYRI. Leiklistarnámskeið! LEIKFÉLAG AKUREYRAR efnir til leiklistar- námskeiðs fyrir ungt fólk á aldrinum 17—25 ára. Innritun fer fram í Sjálfstæðishúsinu 6. og 7. okt. n.k. kl. 8-10 e.h. LEIKFÉLAG AKUREYRAR. Aöalfundur LEIKFÉLAGS AKUREYRAR — SÍÐARI HLUTI — verður haldinn í leikhús- kjallaranum föstudaginn 3. okt. kh 8.30. Fundarefni: Skýrsla gjaldkera, vetrarstarfið, önnur mál. STJÓRNIN. Bifreiðaeigendur! Ódýrt í AUGSÝN! * HÚSGÖGN - fyrir skólafólk ;ií HÚSGÖGN - fyrir skrifstofur * HÚSGÖGN - fyrir lieimilið SPYRJIÐ UM VERÐIÐ- ÞAÐ BORGAR SIG. r AUGSYN - húsgagnaverzlun Strandgötu 7 — Sírni 2-16-90. Hótel Akureyri auglýsir: HFJTUR MATUR ALLAN DAGINN Munið okkar ódýru matarkort HÓTEL AKUREYRI. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytis- ins dags. 17. janúar 1969, sem birtist í 7. tbl. Lög- birtingarblaðsins 1969, fer 3. úthhitun gjaldeyris og/eða innflutningsleyfa árið 1969 fyrir þeirn innflutningskvótum sem taldir eru í auglýsing- unni, frarn í október 1969. Umsóknir um þá útldutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands og Útvegsbanka íslands fyrir 15. október næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. í RAFMAGNSFIHINGS til skipa 1 rJn I rJn I rLi I mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.