Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.10.1969, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 03.10.1969, Blaðsíða 7
1 ÍSF __ - Heyrt, spurt... (Framhald af blaðsíðu 4) mætar fyrir atvinnulíf bæjar- ins að trassaskapur á bruna- vörnum í verksmiðjuhverfinu geti á svipstundu lagt þessi þýðingarmiklu atvinnufyrir- tæki í rústir. Það munaði mjóu í vetur — og má slíkt ekki end- urtaka sig. GYLFI OG MAGNÚS. í síðasta blaði íslendings-ísa- foldar braust fram í grein sem á víst að vera leiðari blaðsins svolítið af því er ýmsir áróðurs- meistarar íhaldsins hafa lætt með görðum í áróðri sínum gegn Gylfa Þ. Gíslasyni mennta málaráðherra — og skal AM viðurkenna að ritstjóri íslend- ings viðhefur hér mun hrein- legri vinnubrögð en sumir skoð anabræður hans liafa viðhaft í því skyni að koma höggi á Gylfa. En einu gleymir ritstjór- inn í skrifum sínum um skóla- mál, en það er að menntamála- ráðherra hefur ekki fjárveitinga valdið í sínum höndum hvað (Framhald af blaðsíðu 1) hygli yfirvalda í raforkumálum á því, að þarna væru mjög hag- stæðar aðstæður til raforku- vinnslu, og færði jafnframt rök að því, að hægt væri að byggja jarðgufuaflstpðvar með mun lægri stofnkostnaði á uppsetta . afleiningu heldur en í vatnsafl- stöðvum, jafnvel við hagstæð- ustu aðstæður, og samtímis ná sérlega hagstæðu orkuverði. Um það bil ári síðar tókst sam- komulag um það, að Laxár- virkjun byggði um 3000 kw jarð gufuaflstöð, er keypti gufu til rekstursins frá gufuveitum Orkustofnunarinnar í Bjarnar- flagi, en þær vinna þar gufu úr jörð og selja Kísiliðjunni h.f. Tæknilegur undirbúningur að byggingu stöðvarinnar og til- heyrandi mannvirkja hófst í byrjun júní 1968, en byggingar- . fi'amkvæmdir síðai'i hluta sum- ars, og í rnarz 1969 voru vélar reyndar. Ef ékki hefðu orðið óvæntar tafir við borun, hefði byggingu getað verið lokið 1—2 mánuðum fyrr. Framkvæmdir þessar hafa því gengið óvenju greiðlega. Stöðin er búin einni gufu- túrbínu með rafala, og voru þessar vélar keyptar notaðar frá Bretlandi. Vélasamstæðan er talin 2500 kw, en með endur- nýjun á skóflublöðum í túrbín- unni, sem fara mun fram á næsta ári, verður hægt að auka aflið í allt að 3300 kw. Stofn- kostnaður stöðvar og þess hluta borholu og gufuveitumann- virkja, er henni tilheyra, verður rúmlega 10.000 kr/kw, og»má ætla, að kostnaðarverð raforku við stöðvarvegg verði um 22 aur/kwst. Hönnun og bygging stöðvar- innar var eingöngu unnin af ís- lenzkum aðilum, nema hvað fenginn var sérfræðingur frá Bretlandi til þess að setja aðaí- 7vélar niður, prófa þær og þjálfa vélgæzlumenn. Við prófun reyndist búnaður stöðvarinnar skólamál snertir, það veit rit- stjórinn, eða ætti að vita. Magn ús Jónsson flokksbróðir rit- stjórans hefur ríkiskassan í sinni hendi, en í ákafanum að koma höggi á menntamálaráð- herra gleymir ritstjórinn þessu veigamikla atriði. GLERÁRBRÚIN. Tvö önnur bæjarblöð hafa minnzt á þá umferðarhættu, - Handknattleiksvertið (Framhald af blaðsíðu 2). lega séð, og ríður þar ákveðnir menn á vaðið (þeir taka þetta til sín sem eiga það). „Móralinn" verður að bæta góðii' handknattleiksmenn þá verður fyrst hægt að vera undr andi á því hvers vegna svo fáir vilja starfa fyrir þessa skemmti legu íþrótt hér í bæ. Vonandi er að vertíðin sem nú er að ganga í garð verði handknattleiksíþróttinni til sóma keppendum og öðrum unn endum til félagslegra þroska. í bezta lagi. Athugið. Greinin er lítið eitt stytt. (Framhald af blaðsíðu 8). byrjun apríl. Leikfélag Reykja- víkur mun sýna þetta verk í vetur. Framkvæmdastjóri. Eins og getur að framan, tók nýr framkvæmdastjóri til starfa Sigmundur Örn Arngrímsson. hjá L. A. 1. sept. sl. Heitir hann Sigmundur útskrifaðist úr leik- listarskóla Leikfélags Reykja- víkur árið 1965 og starfaði síðan með L. R. þar til á sl. vetri að hann vann með Leiksmiðjunni. L. A. telur, að ráðning leik- listarmenntaðs framkvæmda- stjóra verði leiklistarlífi bæjar- ins lyftistöng og geti m. a. stuðl að að því, að fleira fagfólk á þessu sviði setjist hér að í fram- tíðinni. Leiklistarnámskeið. Ákveðið hefur verið að koma á leiklistarnámskeiði fyrir ungt fólk á aldi'inum 17—25 ára og mun framkvæmdastjói'i félags- ins veita því forstöðu. Er ungt fólk hvatt til að notfæra sér þetta tækifæri. Innritun fer fram í Sjálfstæðishúsinu 6. og 7. okt. kl. 8—10 e. h. í síma 12770. Áskriftarskírteini. Oft hefur verið að því spurt, hvort ekki væri hægt að gerast fastur áskrifandi að leiksýning- um. Nú hefur félagið ákveðið að verða við þessum óskum. Verður hægt að fá keypt áskrift arkort fyrir allar sýningar vetr- arins. Fá þeir, sem kaupa slík áskriftarkort, 25% afslátt, en það jafngildir' ókeypis aðgangi að einni sýningu. Nánara fyrir- komulag verður auglýst í blöð- um síðar. sem skapazt hafa við Glerárbrú. AM vill hér með taka undir þá áskorun að hér verði úr bætt hið bráðasta, en ekki beðið með að hefja framkvæmdir unz dauðaslys hefur átt sér stað við brúna. Bygging nýrrar brúar yfir Glerá er staðreynd, sem eigi verður umflúin. Einnig má minna á að bygging nýrrar brú- ar á Glerá nú væri eigi óveru- leg atvinnuaukning — sem vissulega er engin vanþörf á. HVERS VEGNA BARA BJARNI OG ÓLAFUR? Hvers vegna trónaði Srhram fulltrúum aðeins tveggja stjórn málaflokka fram í þætti sínum „Á öndverðum meiði“, þeim Bjarna Ben. og Ólafi Jó. Hvers vegna fékk hann ekki einnig fulltrúa frá Alþýðubandalaginu og Alþýðuflokknum? Sjónvarpsáhorfandi. AKUREYRINGAR ÁFRAM AÐ ATHLÆGI VARÐANDI KVÖLD SÖLUVERZLANIR. Á bæjarráðsfundi höldnum 18. september hafnaði meiri- hluti bæjarráðs óskum kvöld- sölueiganda um að hafa verzl- anir sínar opnar til hálf tólf á kvöldin fram að áramótum. Óskir kvöldsölueiganda voru- felldar í bæjarráði með 3 atkv. (Framsókn og Ingólfur) gegn 2 atkv. fulltrúum Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks. Málið kom fyrir síðasta bæjar Aðgöngumiðasala verður í vetur á afgreiðslu Ferðaskrifstofunnai' kl. 3—5 e. h., sími 1-14-75, og í Leik- húsinu leikdagana kl. 7.30—8.30 e. h., sími 1-10-73. - Þrír skallboltar... (Framhald af blaðsíðu 2). saman. Það virðist vanta „móralska“ getu hjá liðinu. Þetta virðist vera höfuðlaus her sem ekkert bindur saman ekki einu sinni áhuginn á því að sigra. En hvað skal gera? Á að skipta mikið til um menn í lið- inu, á að kenna þjálfaranum um ófarirnar eða á að skipta liðinu og tefla fram tveimur félags- liðum? Hvaða breyting mundi vera bezt um það má sjálfsagt deila, hitt er ekkert deiluefni að róttækra breytinga er þörf, hvaða breytinga sem það svo annars verður. - OGÆFTIR (Framhald af blaðsíðu 8). Grenivíkur og Svalbarðseyrar til sláturkaupa. Kartöfluuppskera góð. Kartöfluuppskera er hér mjög góð í haust, þótt seint væri sett niður sökum vorkuld- anna í vor. Munu flestir ef ekki allir hafa verið búnir að ná upp áður en snjóaði. Skólasetning í gær. f gær fór fram skólsetning í kirkjunni. Skólastjóri í vetur er Hörður Gunnarsson. stjórnarfund og þar var sam- þykkt með 6 atkv. gegn 5 að verða við óskum kvöldsölueig- anda. Meðmæltir því voru 3 full trúar Sjálfstæðisflokksins, 2 full trúar Alþýðuflokksins og Jón Ingimarsson, en á móti 4 full- trúar Framsóknar og Ingólfur Árnason. En 2 umræður þurfa um málið og eru því kvöldsölur lokaðar nú kl. 8 að kvöldi unz næsti bæjarstjórnarfundur verð ur haldinn. En AM langar í þessu tilefni að spyrja, hve lengi eigi að halda líftórunni í þessari reglugerð, sem búin er að gera Akureyringa að athlægi um land allt? — s. j. PLATAÐUR? Hr. ritstjóri. Þú segir í blaði þínu að þér hafi verið boðið af gefnu tilefni á dansleik hjá Eldri dansa klúbbnum — og þér hafi virzt allt fara skikkanlega fram. En varstu bara ekki plataður rit- stjóri góður? Það er svo seiu hægt að láta berast út að blaða- manni liafi verið sérstaklega boðið á þennan dansleik. Ég. mætti að vísu óboðinn á síðasta dansleik nefnds klúbbs — og þurfti þar af leiðandi að greiða aðgangseyrir, sem ekkert er vil að segja, en á þessurn dansleik hefi ég sjaldan séð meira fyllirí. Þess vegna held ég ritstjóri góð ur, að þú hafir verið herfilega plataður þrana um daginn. Legg til að þú leitir til sérfræðJ ings er geti gjörbreytt útliti þínu svo enginn þekki þig hjá ráðendum Eldri dansa klúbbs- ins. Horfðu svo vonandi alls- gáðum augum á „sómann“ í kringum þig. Einn allsgáður á dansleik hjá klúbbnum 27. sept. Eftirmáli AM. Er nokkur skollans leið að breyta fési s. j. svo hann þekkist ekki? Ný malað RÚGMJÖL NÝLENDUVÖRUDEILD Sambandsráðsfundur Sambandsráð ungra jafnaðarmanna er kvatt sam- an til íúridar dagana 11. og 12. október n.k. í félagsiheimilinu Röst, Akranesi. Fundurinn verð- ur nánar auglýstur síðar. F. h. stjórnar Sambands ungra jafnaðarmanna: KARL STEINAR GUÐNASON - ritari. ÖRLYGUR GEIRSSON - formaður. SKÓLAFÓLK! Eins og undanfarna vetur fást allar skólavörurnar lijá oss. • SKÓLATÖSKUR • PENNAVESKI • STÍLABÆKUR • REIKNINGSBÆKUR • TEIKNIBLOKKIR • GLÓSUBÆKUR • SJÁLFBLEKUN GAR • KÚLUPENNAR • FYLLINGAR VERÐ ER HVERGI HAGSTÆÐARA. Pennar eru ódýrari en annars staðar vegna þess, að nöfn ykkar eru ágrafin frítt, ef penninn er keyptur hjá oss. JÁRN- 06 GLfRVÖRUDEILÐ - Fyrsta jarðgufuaflstöð á íslandi - íslenzkt leikár hjá Leikfélaginu

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.