Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.12.1974, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 10.12.1974, Blaðsíða 3
Klæðið gluggana fyrir jólin með nýjum GLUGGATJÖLDUM stóresum, einnig pifugardinum i /itum. Kappaefni þykk og Jbunn Úrvalið skapar ótal möguleika DÖMUDEILD — SÍMI 2-28-52. Frá Vöruhílstjóra- félaginu VAL, Akureyri: Samkvæmt reglugerð, útgefinni af samgöngu- málaráðuneytinu 28. ágúst 1974, er ákveðið að félagssvæði Vörubílstjórafélagsins Vals nái yfir eftirtalda hreppa, auk Akureyrar: Öngulsstaða- hrepp, Hrafnagilshrepp, Saurbæjarhrepp, Glæsi- bæjarhrepp, Arnarnes'hrepp, Skriðuhrepp og Öxnadalshrepp. Samkvæmt þessu eru hér með auglýst 'laus til umsóknar sjö stöðvarpláss á stöð félagsins, Stefni, og skulu umsækjendur vera búsettir í áðurnefndum hreppum. Umsóknarfrestur er til 20. des. 1974. Akureyri, 3. des. 1974. STJÖRNIN. Kristalsvörur: Pólskur kristall Tékkneskur kristall Þýskur kristall Franskur kristall Finnskur kristall IJrvalið aldrei meira en nú Fasteignasala Glæsileg 4ra herb. íbúð í Vestmannaeyjuin til sölu. Skipti á góðri íbúð á Akureyri koma mjög til greina. STEINDÓR GUNNARSSON, lögfr., Ráðhústorgi 1. — Sími 2-22-60. Heimasími 2-37-85. Ath. Skrifstofan er opin allan daginn. Geðverndarfélag Akureyrar Framhaldsstofnfundur verður haldinn sunnu- daginn 15. des. kl. 14.00 að Hótel Varðborg (niðri). Dagskrá: 1. Drög að lögum félagsins lögð fram og rædd. 2. Stjórnarkjör. 3. Skýrt frá undirbúningsstarfi. 4. Frjálsar umræður. Allt áhugafólk um geðvernd og geðheilbrigði velkomið. Starfshópur I. Nýkomið Kuldafatnaður og kuldastígvél. Rakvélar og snyrtivörur til jólagjafa. Nú er rétti tíminn til að gera jólainnkaupin! Herra- og sportvörudeild. — Sími 2-17-30. Ljóðabækur lil jólagjafa Ljóðmæli Steingríms, Jón- asar Hallgr., Gríms Thom sen, Páls ölafss., Tómasar Guðmundss., Stefáns frá Hvítadal, Þorst. Erlingss. (Þyrnar og Eiðurinn), Steins Steinars, Sigfúsar Blöndals, Braga Sigur- jónss., Jóns úr Vör, Hann- esar Péturss., Heiðreks Guðmundss., Guðmundar Böðvarss., Eggerts Ólafss., Ármanns Dalmannss., Jóh. G. Sigurðss. og margra fleiri. Bókaverslunin EDDA, Sími 1-13-34. Höfum opnað verslun að Skigagötu 2. Fjölbreytt úrval af barna- og unglingafatnaði Gjörið svo vel að líta inn Reynið viðskiptin Verslúnm BLSSI Skipagötu 2 Tökum upp í vikunni: Blússur, toppa, peysur, s/ð pils - :><!&* C r’.i v hálfsid pils og fleira og fleira> • í 'iic: i-: Einnig bjóðum við gott úrval af mokkajökkum frá Gráfeldi Litið við i Feminu Jboð borgar sig ALÞÝÐUMAÐURINN - 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.