Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.12.1974, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 10.12.1974, Blaðsíða 6
 \ bókamarkaðinum .❖❖❖❖❖❖.^❖❖❖.^.^^❖❖❖❖.^^❖❖❖.❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖.^.❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖<. skil. Þá eru í henni meira en 1200 uppsláttarorð i stafrófsröð, sem vísa til annarra orða, svo að gildi bókarinnar verður enn meira. Auk þess eru orðaskýr- ðlálmblendi Framhald af bls. 1. notkun með hitaveitu svo eitt dæmi sé nefnt“. „Alþýðuflokkurinn hefur um árabil haft þá afstöðu, að við Islendingar eigum ekki að binda með lögum, einhverjar reglur um þátttöku erlends fjármagns í íslensku atvinnulífi, heldur eig- um við að taka afstöðu til hvers atviks fyrir sig, þegar það kem- ur fyrir. Alþýðuflokkurinn studdi á sínum tíma byggingu álversins í Straumsvík og telur að þar hafi í meginatriðum tekist vel til. Við munum svo á flokks- stjórnarfundi ræða nánar þær aðstæður, sem nú er uuppi í samningamálunum við Union Carbide“. Flónu smjörlíki er heiti á nýútkomnum bæklingi, sem Smjörlíkisgerð KEA gefur út. Þar eru kökuuppskriftir, sem liinn þekkti danski húsmæðra- kennari og matreiðslubókahöf- undur, frú Bodil Dörge, er höf- undur að. Við tilraunir með þessar kökuuppskriftir notaði frúin Flóru smjörlíki og Robin Hood hveiti, þannig að segja má, að hinn rétti árangur bakst- ursins byggist á notkun þessara tveggja vöruheita. Þessi bæklingur er sá fyrsti af sex, sem Smjörlíkisgerð KEA mun gefa út ánæstu mánuðum og dreift verður ókeypis á öllum útsölustöðum Flóru smjörlíkis. Væntanlega þykir íslenskum húsmæðrum akkur í því að kynnast kökum Bodil Dörge, en fáar þjóðir — ef nokkur — munu standa dönskum framar í kökugerð. Bæklingur þessi er mjög smekklegur. Prentun annaðist Prentverk Odds Björnssonar og hönnun Kristján Kristjánsson, Akureyri. Fréttatilkynning. Hægri vinstri sólar, njóti ekki sjálfs lífsins. Þjóðfélag okkar má ekki vera þannig upp byggt, að ungt fólk þurfi að vinna svo mikið að það hafi ónógan tíma fyrir sjálft sig og sitt fólk. Þetta er í sjálfu sér ekki hægri stefna og ekki vinstri stefna. Þetta er stefna framtíð- arinnar. ingar, litmyndir og svart-hvítar myndir, kort, línurit, ártöl, fjölda margir ritningarstaðir og margt annað, sem að gagni kem- ur, við lestur Biblíunnar. Marg- ur spyr í dag: Hver er ham- ingjuleiðin, og hvar er hennar að leita? Hún er nær, en nokkur hyggur. „Taktu og lestu“, var eitt sinn sagt við niðurbrotinn ungan mann. Hann hlýddi, tók Biblíuna og las, og varð síðan mikill spekingur. Taktu og lestu Biblíuna, þar finnur þú hamingj uleiðina, les- andi góður. Lestur hennar verð- ur þér auðveldari og gagnlegri, ef þú hefur Biblíuhandbókina þína við hendina. Hún er vissu- lega uppsprettulind mikillar visku og speki og vel þess virði, að eftir henni sé tekið. Ég lfk þ essum eftirmála, með hvatningarorðum spámannsins: „0, land, land, land, heyr orð Drottins“. - Setning, prentun og band bók- arinnar er unnið hjá Prent- smiðjunni Eddu hf. Hilmar Helgason gerði káputeikningu. Silhouette Blúnduplast í metratali Stórkostleg nýjung Komið, skoðið, sannfærist AMARO Lúðvík og togarakaupin í sjónvarpsþætti nú fyrir skömmu sátu fyrir svörum hjá Eiði Guðnasyni, þeir Jón A. Héðinsson alþingismaður og Kristján Ragnarsson formaður L. í. Ú. Báðum þessum mönnum kom saman um það, að togarafloti landsmanna hefði verið allt of hratt endurnýjaður, fjárhagsleg geta þjóðarbúsins hefði ekki verið fyrir hendi. Maður er nefndur Lúðvík Jósepsson, telur sig þjóðhollan mjög, og var sjávarútvegsráð- herra á þeim árum sem skipin voru hvað flest keypt til lands- ins, og engin mátti nein varn- aðarorð láta frá sér fara, svo Lúðvík og hans flokksbræður hrópuðu ekki á afturhald, og verið væri að reyna, að koma í veg fyrir eðlilega endurnýjun togaraflotans. En mörgum finnst það vafa- söm þjóðhollusta hvernig staðið var að þessum málum, þegar að allflestir sáu það löngu fyrir- fram hvað ætti eftir að ske í fjármálum þjóðarinnar og talið er að fyrrv. sjávarútvegsráð- herra hafi gert sér grein fyrir því, að hann myndi ekki um margra ára bil verma setu ráð- herrastólsins, og þá yrði á hönd- um annarra, að glíma við eftir- leikinn. Öl, brennivín, fóbak og bíómiðar hækka I verði Loksins eru þau komin, Straubrettin með taugrindinni Nokkur ermabretti fylgdu með í sendingunni. Einnig sturtuhengi íbúðin hf. Strandgötu 13 — Sími 2-24-74. Nýlega hafa orðið nokkrar verð- hækkanir á vörutegundum svo sem áfengi og tóbaki m. a., þannig að áfengi hækkaði um 15% en lóbak um 10%, einnig öl um 10—15% og bíómiðar um 18%. Til samanburðar kostaði ein flaska af íslensku brennivíni 1210 kr., en kostar nú 1390 kr„ og wiskytegund sem kostaði áð- ur 1850 kr. kostar nú 2150 kr. Þá fór sígarettupakki, sem kostaði áður 115 kr. upp í 127 kr. Bíómiðar fullorðinna kostuðu áður 165 kr. en kosta nú 195 kr. og barnamiðinn fór úr 60 kr. í 70 kr. 01 hækkar nokkuð mismun- andi eftir tegundum l. d. fer lítil kókflaska úr 27 kr. í 29 kr., pilsner úr 38 kr. í 42 kr. og maltöl úr 37 kr. í 41 kr., og er þetta miðað við öl og gosdrykki úr Reykj avík. Aftur á móti finnst okkur á- stæða til að benda fólki, sem á eftir að kaupa öl til jólanna, á, það, að appelsínflaska frá Sana kostar nú 24 kr. á móti 31 kr. á appelsíni frá Reykjavík, eða 7 kr. mismunur og maltölflaska frá Sana kostar nú 32 kr. eða 9 kr. mismunur miðað við malt- öl úr Reykjavík. Þessi mikli verðmismunur stafar af flutningskostnaði á öl- inu á milli Reykjavíkur og Ak- ureyrar. Lán úr fiskveiða- Til jólagjafa Síðir telpnanáttkjólar, stærðir 2—14, — fjórar gerðir. Dömunáttkjólar, síðir og stuttir. Verslurtin DRÍFA sími 2-35-21. Hafnarstræti 103, • > % • SJOOI Fyrir nokkru rákumst við á all merkilegar tölur úr ársskýrslu Fiskveiðasjóðs frá árinu 1973. Þar var upptalin skipting lána úr sjóðnum til hinna einstöku kmrdæma landsins. Það vakti athygli, að Austurlandskjör- dæmi var þar með langhæsta lánið, eða 681 milljón sem gera 30% af heildar lánsfjúrupphæð- inni. En þegar að betur var að gáð, þá er þetta kannski ekkert óeðlilegt, því einn af þingmönn- um Austurlandskjördæmis, er einmitt Lúðvík Jósepsson, og hann var einnig sjávarútvegsráð- herra árið 1973. Til fróðleiks og samanburðar skal þess líka getið, að hlutur Norðurlandskjördæmis eystra þetta sama ár, var 124 milljónir eða 6% og var ekkert af kjör- dæmum landsins með lægri töl- ur. Það er munur að eiga sjávar- útvegsráðherra úr sínu kjör- dæmi. 6 - ALÞÝÐUMAÐURINN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.