Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.12.1976, Page 12

Alþýðumaðurinn - 20.12.1976, Page 12
Uppruni jólanna Jólin, fæðingarhátíð Frelsar- ans, er stærsta og fegursta há- tíð kristinna manna. Jólin, þessi hátíð friðar, ljóss og kærleika á rætur sínar að rekja langt aftur í aldir og er í rauninni miklu eldri kristn- inni. Mun jólahátíðin eiga ræt ur sínar að rekja langt aítur í aldir og er í raiminni miklu eldri kristninni. Mun jólahá- tíðin eiga rætur sínar að rekja til heiðinnar hátíðar er haldin var tilefni vetrarsól- hvarfa. Marcus Aurelíus keis- ari í Róm valdi 25. desember sem hátíðisdag til að minnast „Fæðingar hinnar ósigruðu Sólar“, árið 274 e. Kr. um það bil öld áður en kristni var lög leidd í Rómariki. Elstu heimildir um kristið jólahald sem þekktar eru, eru frá árinu 336 e. Kr. en þá sem hátíð til að minnast upphafs kirkjuársins. Fyrst er getið um jólin sem fæðingarhátíð Frelsarars á síðasta aldarfjórð ungi 4. aldar í Róm. Upphaflega var ekki skilið á milli þeirra hátíða er minnt ust fæðingar frelsarans og vitrunar fjárhirðanna á Betle- hemsvöllum og komu Vitring anna frá Austurlöndum. En sú venja komst á í Róm, senni lega á 5. öld og hefur haldist fram á þennan dag, að aðskilja þessar hátíðir. Halda fæðingu Krists hátíðlega þann 25. des- ember, en minnast komu Vitr- inganna frá Austurlöndum hinn 6. janúar, Þrettándanum, sem víðast hvar er kenndur við vitringana frá Austurlönd- um. Má þess geta að enn þann dag í dag heldur Armenska kirkjan fæðingu Frelsarans hátíðlega þann 6. janúar. í austrænni kristni varð þó 6. janúar að þeim degi þegar minnst var skírnar Krists, en í vestrænni kristni komst sú venja á að minnast skírnar Krists átta dögum eftir að minnst var fæðingar hans, þ. e. á nýársdag. Þess var áð- ur getið að jólin eiga rót sína að rekja til heiðinna hátíðar- halda og ýmsra þær venjur sem við þekkjum í dag í sam- bandi við jólahald, eru runnar frá rómverskri heiðni og hinni rómversku sólarhátíð. Það var venja á þessari hátíð að gefa börnum og fátækum gjafir, en einnig þekktist í Róm sá siður að fólk skiptist á gjöfum, líkt og nú tíðkast og var það á tímabilinu frá 17.—24. desem- ber og var það tímabil tími mikils fjörs og gáska. Frá þess um hátíðarhöldum Rómverja eru einnig runnar jólaskreyt- ingar þær sem við þekkjum í dag, bæði gróður- og ljósa- skreytingar. Germanir og Keltar héldu einnig mikla gleðihátíð á sama árstíma og Rómverjar og var það hátíð vinsemdar milli allra manna, hátíð þar sem áhersla var lögð á góðan mat og góðar kökur Þessi hátíð mun hafa verið og hátíðargróðurs og trjáa. trúarlegs eðlis, þótt ýmsum þyki líklegra lítið trúarlegt yf irbragð hafa verið yfir henni JÓLABLAÐ , a. m. k. frá sjónarhóli kristn- innar. Jólahald hefur þekkst á ís- landi frá upphfai íslandsbyggð ar. Bæði er að sumir landnáms menn voru kristnir og heiðnir norrænir landnámsmenn fluttu með sér þann sið að halda hátíð um vetrarsólhvörf. En auk þess sem sumir land- námsmenn voru kristnir svo sem fyrr er getið flutu fom- men-n hingað til lands írska þræla, en kristni var þá þegar rótgróin á íslandi svo sem kunnugt er. Jólahalds er víða getið í íslenskum fornritum IMýjar Ljóð Jóns frá Ljárskógum Úrval Steinþórs Gestssonar á Hæli Almenna bókafélagið hefur sent frá sér bókina Ljóð Jóns frá Ljárskógum. Er hér um að ræða ríflegt úrval úr Ijóðum hans gert af Steinþóri Gests- syni á Hæli en Steinþór var eins og kunnugt er einn af fé- lögum Jóns í MA kvartettinum ðsamt þeim Þorgeiri Gestssyni og Jakob Hafstein. Jón lést aðeins 31 árs að aldri og hafði þá sent frá sér tvær ljóðabæk ur, sem seldust upp mjög fljótt. En sum Ijóða hans eru eigi að síður enn á flestra vörum. Steinþór Gestsson ritar for mála fyrir ljóðunum þar sem hann gerir grein fyrir ævi Jóns og skáldskap þar segir m. a.: „ í verkum hans er að finna kvæði sem skipa honum á bekk með góðskáldum okk- ar, og ég hygg að ljóð hans verði lesin og lærð af ungum sem öldnum. f þeim er að finna lofsöng skáldsins til feg urðarinnar og gleðinnar. Á erfiðum stundum kveður hann sig í sát við lífið og dauðann.“ Ljóð Jóns frá Ljárskógum er 122 bls. að stærð, alls 40 Ijóð. Bókin er prentuð í Odda. Leikir og störf bernskuminningar úr Land- broti eftir Þórarinn Helgason. Út er komin bókin Leikir og störf — bemskuminningar úr Landbroti — eftir Þórarinn Helgason. Höfundurinn, sem er fæddur árið 1900, ólst upp í Þykkvabæ í Ladbroti og bjó þar síðan lengi, en á nú heima í Reykjavík. Hann er þjóð- kimnur fyrir ritstörf svo sem bækurnar Lárus á Klaustri. Frá heiði til hafs, Fákar á ferð, bók um skaftfellska gæðinga), Una danska o. fl. Á kápu bókarinnar segir: „Þórarinn Helgason lýsir í þessari bók bernsku sinni — bernskustörfum, leikjiun, hugs unum og tilfinningum . . . Bernska hans var að ýmsu leyti óvenjuleg. Um ’O ára ald og er augljóst af þeim heimild uim að jafnvel löngu eftir að kristni var lögtekin á slandi og hafði fest rætur, þá hafa heiðin áhrif haldist í sambandi annað og hefur haldist í sam við jólahald sem og margt annað og hefur mörgum sann kristnum sagnariturum vafa- laust líikað það illa. Fræg er frásögn Grettis sögu um smalamanninn, sem vildi hafa mat sinn og engar refjar á aðfangadag þegar föstu var ekki ennþá lokið og hlaut fyrir það þá refsingu að deyja með dularfullum, bækur ur varð hann fyrir slysi, sem merkti hann ævilangt og hlaut einnig að orka sterkt á sálar- líf drengsins. Og við ferming- una gerir hann uppreisn gegn fjölskyldu sinni, sem hann ann þó mjög, og neitar að ganga til altars." Leildr og störf er 175 bls. að stærð prentuð í Prentverki Akraness. Ekki fæddur * gær eftir Guðmund Gíslason Hagalín Út er komin hjá Allmenna bókafélaginu bókin Ekki fæddur í gær — séð, heyrt, lesið og lifað, — eftir Guð- mund G. Hagalín. Eins og und irtitillinn gefur til kynna er þetta hlúti af sjálfsævisögu Hagalíns, beint framhald af Stóð ég úti í tunglsljósi, sem kom út 1973. Hér segir frá ár- unum 1920—24, en 3 ár þessa tímabils var höf. ritstjóri á Seyðisfirði og síðan póstaf- greiðslumaður í Reykjavík, unz hann hélt ásamt fjölskyld unni til Noregs haustið 1924. Hér kennir margra grasa eins og venja er hjá Hagalín, eða eins og segir á kápu: „Ekki fæddur í gær er bók lífsfjörs og bjartsýni. Hún lýs ir þroskuðum manni, sem varð veitt hefur bernsku hjartans þrátt fyrir óvenjumarghátt- aða lífsreynslu, verðandi skáldi, sem er að gefa út sínar fyrstu bækur.“ Auk þess ér í bókinni lýst mörgu fólki, sem verður á vegi höfundar, þekktu og ekki þekktu, og nýtur sín vel í þeim lýsingum hið glögga auga Hagalíns fyrir sérkennum manna. Af kunnu fólki sem hér kemur við sögu má m. a. nefna Kristján Kristjánsson lækni, Inga T. Lárusson, Sigurð Nor dal, Stefán frá Hvítadal, Þór- berg Þórðarson, Pál Eggert Ólason o. m. fl. Bókin er 264 bls. að stærð, sett í Prentstofu G. Benedikts sonar og prentuð í ísafoldar- prentsmiðju. voveiflegum hætti og varð draugurinn Glómur. Annars er jólahalds víða getið í íslenskum fornritum og þá sem mikillar svall- og gleðihátíðar, enda vafalaust fremur fátt um skemmtanir á þeim árstíma. Augljóst er af þeim heim- ildum sem til eru um jólahald til forna á íslandi, að nor- rænir fornmenn hafa þekkt til hátíðarhalda Rómverja á þessum árstíma, bæði Fæð- ingarhátíð hinnar ósigrandi Sólar, og fyrirrennara henn- ar Saturnalis hátíðarinnar, því ýmsir siðir og venjur Róm verja í sambandi við jólahald voru teknar upp af norræn- um mönnum. Má þar til dæm- is nefna „stéttleysið“ sem þessari hátíð fylgdi, en það mun hafa verið venja bæði í Róm og á Norðurlöndum að þrælar yrðu jafningjar hús- bænda snina yfir hátíðina. Þá veittu húsbændur þrælum sínum vel bæði í mat og drykk og gengu jafnvel sjálf- ir um beina. En enda þótt ald- ir hafi liðið frá upphafi jóla- halds og jólasiðir hafi mikið breyst, þá er alltaf eitt sem varðveist hefur og það er sú merking jólanna, sem þeim hefur fylgt frá upphafi og það er að vera hátíð friðar, ljóss og kærleika og eitt er víst að jólin eiga ennþá eftir um ókomnar aldir að lýsa upp skammdegismyrkrið og flytja okkur boðskapinn um frið á jörðu. R. A. frá AB — GjafIr eru yður gefnar eftir Jóhannes Helga Almenna bðkafélagið hefur sent frá sér bókina Gjafir eru yður gefnar — greinasafn eftir Jóhannes Helga. Er hér um að ræða 32 greinar og ritgerð- ir um ýmis efsi sem birst hafa í blöðum og tímaritum á tíma- bilinu 1957-75. ICristján Karlsson ritar for- mála fyrir safninu og segir þar m. a.: „Skáldsagnahöfundur- inn Jóhannes Helgi hefir skrif að margar greinar um ýmisleg efni gegnum árin. Hann hefur að vísu ekki fengist við rit- gerðir að staðaldri, heldur oft ar en hitt skrifað greinar að gefnu tilefni. Eitt viðfangsefni gengur eins og rauður þráður í gegnum margar greinar hans: hagsmunir rithöfunda og ann- arra Iistamanna í hinu íslenska samfélagi, sem virðist vilja list, en ekki listamenn, nema til hátíðabrigða . . .“ Og enn skrifar ICristján: „Yfirleitt er stíll hans á rit- gerðunum mælt mál, hann tal ar ýmist beint til andstæðings ins eða lesandans af hita og tilfinningu, svo að það er aldrei pappírsbragð að máli hans. Hinsvegar minnir stíll hans oft á ræðumann, sem hef ir að vísu, samið ræðu sína heima, en fleygt blöðunum, áð ur en hann kemur fram á sjón arsviðið . . .“ Hispusleysi og hreinskilni er óhætt að segja að einkenni þessar greinar. Bókin er 148 bls. að stærð, kilja af stærr gerð, sett í Prent smiðju Morgunblaðsins og prentuð í Prentsmiðju Áma Valdimarssonar. ♦ V V% V V V V V V V V V V *♦**♦**♦* Óskum öllum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári .•. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða CLOBLS hf. Keykjavík X t t t t t t t t t t t t t t ? ? ? t x ? t t t t t t

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.