Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.12.1976, Page 14

Alþýðumaðurinn - 20.12.1976, Page 14
ÓSICUM VIÐSKIPTAVINUM VORUM Kaupfélag IMorður-Þingeyinga GLEÐILEGRA JÓLA Óskum öllum félagsmönnum vorum og fjölskyldum þeirra svo og öðrum viðskiptavinum allrar velgengni OG FARSÆLDAR Á ICOMANDI ÁRI GLEÐILEG JÓLj FARSÆLT IMÝTT ÁRÍ Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða ÞÖICKUM VIÐSKIPTIN Á ÁRINU íslensk-^erlenda verslunarfélagið Kaupfélag IMorður-Þingeyinga STOFNAÐ 1894 Óskum öllum landsmönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG GÓÐS KOMNADI ARS Kassagerð Reykjavíkur Sö/um/ðsföð hraðfrystihúsanna óskar viðskiptamönnum sinum GLEÐILEGRA JOLA OG GOIIS KOMNADI ARS T ölvu- þjónustan hf á Akureyri óskar að ráða framkvæmdastjóra Um er að ræða rekstur á nýrri tölvusamstæðu af gerðinni IBM S/32. Til greina kemur: . 1. Starfskraftur með góða reynslu á sviði tölvu- mála. Ráðningartími er áætlaður frá 1. maí n. k. 2. Starfskraftur með áhuga á tölvumálum og góða cnskukunnáttu. Þarf að vera tilbúinn að sækja allt að 2—3 mán. þjálfunarnámskeið í Reykja- vík. Ráðningartími áætlaður frá febr./mars n.k. Nánari upplýsingar gefur Hermann Árnason Ak- ureyri í síma (96)21838 milli kl. 14 og 15 virka daga. Skriflegar umsóknir berist fyrir 10. jan. n. k. c/o Hermann Árnason OLÍS-húsinu við Tryggvabraut Akureyri FLNDLR Skipstjórafélag Norðlendinga Vélstjórafélag íslands Sjómannafélag Eyjafjarðar og Félag ísl. loftskeytamanna halda sameiginlegan fund á Hótel KEA Akureyri mánudaginn 27. des. n. k. (þriðja í jólum) kl. 16 (kl. 4 e. h.). Fundarefni: Verðlagningar og kjaramál. Fulltrúar úr verðlagsráði koma á fundinn. Allir sjómenn eru hvattir til að mæta. Stjórnirnar Jólatrés- fagnaður Skipstjórafélag Norðlendinga, Sjómannafélag Eyjafjarðar og Vélstjórafélag íslands halda sameiginlegan jólatrésfagnað í Sjálfstæðis- húsinu Akureyri miðvikudaginn 29. des. n. k. kl. 15, fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra. Stjðmimar Miklar jólaannir í fluginu Eins og að vanda hafa verið miklar annir hjá flugfélögun- um nú fyrir þessi jól. Gekk sérstök jólaáætlun Flugleiða í gildi þann 15. desember og hafa verið farnar margar aukaferðir bæði irimanlands og milli landa. Þorláksmessa verður að vanda mesti anna- dagurinn, en þá eru ráðgerð- ar samtals 18 ferðir í innan- landsflugi frá Reykjavík. Fimm ferðir eru ráðgerðar þann 22. o<g 23. des. milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur hvorn dag og tvær á aðfangadag og gamlársdag en ek’kert verður flogið á jóladag og nýársdag ,en flogið samkvæmt áætlun milli jóla og nýárs og frá og með 2. janúar. Þá mun Flug- félag Norðurlands einnig fjölga ferðum til þeirra staða sem það flýgur til eftir þörf- um. í:_ rÓLABLAÐ

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.