Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 12

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 12
H E I M D A L L U R i 8 MJÓLKURBÚ ÖLVESINGA Fruinleiðsla búsins er viöurkend seni fyrsta tlokks vara. Mjólk. Rjómi, Sltyr og hin viöurkenda Heilsumjóik. Smjör, Mjólkurostar margar tegundir og Mysuostur. Mjólkurbúóir búsins eru á: Orettisgötu 28. Simi 2236 Öldugötu 29. Sími 2681. Aðaluinboðsmaður búsins er: Símon Jónsson, Laugaveg 33. — Sími 3221. Litumar- mg 'víðgeröarstöö veí ðarfaera, REVKJAVtK C=3 *C3«0 «00 «0«0 O* 0*0* 0*0« 0*0* 0*0« 3 o Deim útgerðarmönnum fer nú stöð- ugt fjölgandi, sem viðurkenna að það sje þjóðarhagur að b a r k a r - lita öll veiðarfæri: Fiskilínur, síldarnætur og botnvörp- ur endast ailt að helmingi lengur og kostnaðurinn er hverfandi í saman- burði við sparnaðinn. SPYRJIÐ PÁ, SEM REYNT HAFA. Sírai 1972 Box 486 Skildinganesi Reykjajavík Ætti nú að mega vænta þess, að ekki líði á löngu áður en jjað verður ófrávíkjanleg regla áð barkarlita öll veiðarfæri. Mun þá og aðgæsla og aukin liirðusemi á öðrum sviðum lirátl sigla í kjölfarið. Þá er vel slefnt og vilurlega. E. H. Fiskimjðl á tsafirði. Verksmiðja þessi var upp- liaflega stofnuð af Rristjáni (luðmundssyni (nú forstjóra Pípugerðarinnar í Reykjavík) og Ilalldóri Kristinssvni liér- aðslækni í Bolungarvík. Það var árið 1021. Var fvrslii tvö árin unnið í verksmiðjunni ein- göngu sildarmjöl og síldarolía. Árið 1025 tók núverandi framkvæmdastjóri verksmiðj- unnar lir. Ólafur Guðmundss. við forstjórn hennar. Var þá farið að vinna þar fiskimjöl, og var Jjað aðalvinnslan til byrjunar ársins 1029, er verk- miðjan var seld Fiskimjöl h. f. En síðan hefir verksmiðjan unnið eingöngu fiskimjöl. Stofnendur Fiskimjöls h.f. á ísafirði voru Fiskimjöl h.f. Revkjavík, Walter sál. Sigurðs- son konsúll, Sigurður B. Sig- urðsson slórkaupm., Samvinnu fél. ísfirðinga, Tryggvi Jóa- kimsson konsúll og Ólafur Guð- mundsson framkvæmdastjóri verksmiðjunnar. Hlutaféð var kr. 140 þús. Aðalbygging verksmiðj linnar er úr sementssteypu. Hún stend ur á Torfnesi við Isafjörð. A erksmiðjan þar allmikið land og bryggju. Vélarnar ganga fvr- 11 200 ha. Dieselvél. í í Frá því Fiskimjöl li. f. eign- aðist verksmiðjuna árið 1929, til ársloka 1932, hefir hún greitt fyrir hráefni (fiskibein) kr. 395 þúsund, vinnulaun kr. 117 þús. Úlsvör og hafnargjald kr. 12 þús. Útflutningsgjald 27 þús. llutningsgjöld kr. 46 þús. Sam- tals kr. 597 þús. Á árunum 1925—1928 munu þessar greiðslur liafa verið um 200 þús. kr. Fyrstu árin var fiskimjöls- (ramleiðslan ekki mjög mikil, eða ekki yfir 500 tonh á ári. Voru menn þá ekki almennt farnir að hirða fiskúrgang. En framleiðslan óx árlega, og var árið 1931 komih upp í 1000 lonn á ári. Heita má að nú sé hver haus og hryggur úr fiski hirt um alla Vestfirði. Slippfélaflið 1 Reykjavik. er stofnað 1902. Stofnendur voru nokkrir áhugamenn i Reykjavík. Fyrstu stjórn fé- lagsins skipuðu Tryggvi Gunn- arsson, Ásgeir Sigurðsson og Jes Zimsen og sat Tryggvi Gunnarsson i henni sem for- rnaður tii dauðadags 1917, en liinir, ásaml Guðmundi Ólafs til aðalfundar 1930. Fyrsti slippurinn var keyplur i Englandi og settur upp vorið 1904 eftir fyrirsögn 0. Ellingsen og var þegar farið að taka upp skip. Slippurinn reyndist hrátt hið þarfasta fyrirtæki ekki síst fyr- ir skipaeigendur sjálfa. Aðal- lega voru það þilskip sem not- uðu slippinn, og hafði hann ærið nóg að starfa fvrstu árin. En þegar fram leið og þilskip- um fór að fækka en togaraúl- gerðn að færast í aukana fór cðlilega að draga úr viðskiftum Slippfélagsins þvi engir mögu- leikar voru til að taka upp skip af togarastærð. Á árunum fyrir strið óx tog- araflotinn mjög öörl, og var stjórn Slippfélagsins þá þegar ljóst, að hér var um mikilvægl alriði að ræða. Á aðalfundi 1914 gat Tiyggvi Gunnarsson þess, að stjórnin hefði fullan hug á því að koma slippnum í það horf, að hann væri fær um að gera við botnvörpunga“. Mál þetta var rætt við og við á næstu árum en ekkert varð úr framkvæmdum enda fékk Slippfélagið nokkur ágæt velti- ár eftir að heimsófriðnum lauk. En hugmyndin var vakandi og kom fram aftur og aftur, sjer- staklega hafði Kirk verkfræð- ingur mikinn áliuga fyrir því að koma hér upp fullkomnum slipp. En eftir hið sviplega frá- fall hans 1917 féll málið niður i bráð. Á síðustu 10 .árum hafa við- skifti við Slippfélagið farið minnkandi, jafnframt því sem þörfin fyrir fullkominn slipp, er gæti tekið togara eða jafn- vel stæi'ri skip, hefur farið si- vaxandi. Loks á síðastliðnu vori tókst að festa kaup á tveimur slipp- vögnum, er voru til sölu í Þýskalandi og komu þeir hing- að skömmu síðar. Fengið var samkomulag við Bæjarstjórn um lóð og réttindi til að setja upp og starfrækja tvo nýja slippa. Nýtt hlutafé var fengið Samningur fékkst við hafnar- stjórn um láii og hluttöku i fyrirtækinu og með aðstoð ýmsra stofnana sérslaklega Úl- vifgsbankans og h. f. Hamars lókst þrált fyrir ýmsa örðug- leika að koma upp öðrum slippnum og tók hann til slarfa um síðustu áramót. . Á hann er hægt að taka alla togara íslenzka. Þó þetta sé ekki nema eitt skref í áttina má ætla, að þetta hafi mikla þýð- ihgu fyrir úlgerðina og at- vinnulíf Reykjavikur. Eftir lauslegri áætlun hefir á undan- förnum árum að meðallali ár- lega verið greitt fyrir aðgerðir á íslenslíum fiskiskipum i út- landinu allt að 200 jjús. kr. Framhalcl á bls. 13.

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.