Heimdallur

Útgáva

Heimdallur - 30.04.1933, Síða 23

Heimdallur - 30.04.1933, Síða 23
HEIMDALLUR 19 Frcimh. frá bls. 17. .s t'arfsemi félagsins. Félagið hef- ir jafnan átt miklum vinsældum að fagna hér á landi enda gert sér far um að gera viðskipta- raenn sína ánægða. Hlutafé fél. er nú 6.000.000 króna og því liefir jafnan verið stjórnað af mestu forsjá og varfærni, enda hefir það stýrt framhjá mörg- um þeim hættum, sem önnur félög liafa þvi miður rekist á. Mun óhætt að fullyrða að allir viðskiptamenn félagsins séu á- nægðir með viðskiptin. Efllll Vilhjáiiiissðii, Laugaveg 118. Bifreiðaviðgerðir og bil'reiða- málning, vinnuslofa og verzlun er rekin i nýju stórhýsi lians á Lgv. 118. Niðri er stór salur og er hægt að taka inn og gera við um 20 bíla í einu. Uppi á lofli er unnið að bílamálningu. Það er tiltölulega ný iðngrein hér á landi og var Egill með þeim fyrstu, sem riðu á vaðið með það. Eru lagaðar allar tegundir af litum, við hvers manns hæfi. Það er nærri því sama hvern- ig bifreiðin lítur út þegar hún kemur. þangað, því Egill og fagmenn lians gera hana sem nýja. Vinnustofan hefir nú i smíðum yfirbyggingu á nokk'r- um vögnum fyrir Strætisvagna Reykjavíkur H.f. Eru þeir vagn- ai löluvert stærri, en þeir, sem nú eru í notkun. Matarverzlun Tómasar Jónssonar. lómas Jónsson stofnaði mat- arbúð sína 1. des 1909 i Banka- stræti 10. Hán var starfsmaður Sláturfélags Suðurlands, sejn þá hafði húð á þessum sama stað. En er Sláturfélagið hugð- isl að leggja Ijúðina niður varð það að samkomulagi að Tinnas tæki að sér rekstur hennar fyr- ir eigin liönd. Hann hefir síð- án haft samvinnu við Slátur- félagið og keypt kjöt ai því. Tómas flutti búð sína 1917 að Laugaveg 2 og hefir rekið hana þar síðan, auk þess hefir liann haft útbú á Laugavcg 32 og Bræðraborgarstíg 16. Árið 1925 reisti hann frystihús og vinnu- stofu á Laugaveg 32, eru þar l)únar til allskonar pylsur, fars og ýmiskonar niðursoðnar vár- ur. Og hafa vörur hans líkað mætavel. M]ólkurbá ðlvesinga. var stofnað 1930 al' Sam- vinnufélagi Ölvesinga. Félagið lét reisa nýtísku mjólkurvinslu- hús að Hveragerði i Ölfusi. Bú- ið hefir framleitt margskonar mjólkurosta, mysuosta, smjör, skyr og heilsumjólk. Notuð er hveraorka við starfræksluna. þ. e a. s. við alla uppþvotta, til hitunar og við mysugerð, að öðru leyti er notað rafmagn og hefir húið fullkomna rafsföð. Búið er fyllilega samkepnisfært við beztu mjólkurbú innlend og erlend, enda hefir sala afurð- anna aukist stórum ár frá ári. Undanfarin ár hefir verið unnið úr á aðra milljón iítra af ný- mjólk árlega. Aðalumboðsmað- ur búsins er Simon Jónsson lcaupm., Laugaveg 33. For- stjóri búsins er Bogi Þorvalds- son mjólkurfræðingur, hefir hann nú þegar getið sér góð- án orðstír i sinni grein. HásgaynaverzliiH Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13. Húsgagnverzlunin hefir starf- að síðan 1918. Hún var fyrst rekin af tveim mönnum á Grettisgötu 22, en 1920 flutti hún á Grettisgötu 13 og hefir verið starl’rækt þar síðan. Vinnustpfan liefir nú þrjú hús undir sér.Árið 1930 voru fengn- ar nýtizku vélar lil húsgagna- smíði. Á vinnustofunni vinna íiú að jafnað 8—15 mánns. Verzlunin hefir kappkostað um að hafa ætið á boðstólum fyrsta flokks vörur við sanngjörnu verði. Húsbúnaður frá verzlun- inni er i ýmsum stórhýsum hér i bænum t. d. i verzlunar- liúsi Lárusar G. Lúðvigssonar og i Reykjavíkur Apoteki og viðar. Nye Danske af 1864. Þetta vátryggingarhlutafélag hefir starfað hér á landi í 28 ár. Viðskipti félagsins hafa auk- ist með hverju ári. Mikið fé af starfsemi félagsins liér á landi hefir verið veitt að láni til bæjarfélaga og ýmsra þjóð- þrifa stofnana í landinu. Og hef- ir félagið á starfsárum sínum liér greltt nokkurar milljónir til Iryggenda, sem liafa orðið fyrir Ijóni. Hefir reynzlan sýnt að fé- lagið er öflugt og gott trygging- arfélag og hafa landsmenn fært sér það í nyt með þvi að tryggja hjá félaginu. Félagið tekur alls- konar slysa- og brunatryggingar. Umboðsmaður Nye Danske hér á landi er, Sigfús Sighvatsson, Amtmannsstíg 2. Verzlunin Kjiit og Fiskur. Skipabraut Isafjarðar. tók til starfa árið 1921. Hafa siðan verið sett þar upp og niður á þriðja hundrað skip. Setningartæki eru af nýjustu gerð. Hægt er að setja skip, sem eru allt að 60 rúmlestir. Auk brautarvagnsins eru hlið- arbrautir til að taka skip til stærri viðgerða eða geymslii, svo pláss er fvrir þrjú skip i einu. Aðstaða til skipaaðgerða er sérlega góð. Fullkomnar tré- smíðavélar og önnur tæki, sem til verksins þurfa. Auk þess járnsmiðja og efni til aðgerð- anna jafnan fyrirliggjandi og æfðir starfsmenn til verksins, svo að öll skilyrði má telja, svo að verkin séu fljótt, vel og ódýrt af hendi leyst. Nýsmíðar. A verkstæðinu hafa verið smiðaðir nokkrir fiskibátar, 12 til 18 rúmlestir. Er sérstök á- herzla lögð á að samrýma stvrkleika hinna einstöku hluta skipsins, og að það svari til uotkunarinnar. Lag skipanna er sniðið sem best til gangs, án þess að rýra gildi þeirra sem góðra sjóskipa. Köfunartæki. Verkstæðið hefir fullkominn köfunarútbúnað, til þess meðal annars, að rannsaka skemmdir á stórum skipum, sem eru á floti, gera við þær til bráða- hirgða og veita skipsráðöndum upplýsingar um það, hvað gera skuli í slíkum tilíellum og öðr- um, sem varða stærri skip. Verkstæðinu stjórónar eigand inn, Bárður G. Tómasson skipa- verkfræðingur. Lærði hann fyrst skipasmiði hér á landi að nokkru leyti, en tók sveins- bréf í þeirri grein að námi loknu i Danmörku. Að því búnu hóf hann bóklegt nám i skipasmíði og lauk þvi eftir sjö ára dvöl i Danmörku. Eft- ir það starfaði hann í 5 ár á skipateiknistofu í Englandi við skip allt að tíu þúsund tonn, og aflaði sér starfrænnar (praktiskrar) reynslu i þessari grein. Siðan hefir hann fylgst með öllum nýjungum í þessari grein, og verið félagi i Institu- tion of Naval Arciaitects síðan 1916. Er það félag sem starfar að vísindalegri þróun skipa- smíðanna. Islendingar! ÍSLENZKA VIKAN á að minna ykkur á að neyta aðallega þess sem er íslenzkt, og- framleitt í landinu sjálfu. — EGILSÁÖÍL á því láni að fagna, að hafa nú um mörg undna- farin ár, ekki einasta átt eina íslenzka viku meðal landsmanna, heldur hefir það árlega átt 52 ÍSLENZKAR VIKUR og væntir að svo megi verða um langan ókominn tíma. — er eklci nema 8 ára gömul, en á þeim tíma hefir hún aflað scr einróma lofs bæjarbúa. 1927 fékk verzlunin vélar lil að búa til fiskfars, kjötfars og liakkað kjöt. 1929 byggði verzlunin ný- tízku verzlunarhús á horninu á Baldursgötu og Þórsgötu. Er búðin útbúin með kæliklefa og uýtízku vinnustofu. Otbú frá verzluninni er á Laugaveg 48. Eigandi er Hálfdán Eiríksábn. • • ________ H.f. Olgerðin Egill Skallagrímsson Reykjavík. Sími 1390. 1

x

Heimdallur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.