Heimilið og KRON - 01.06.1940, Blaðsíða 10

Heimilið og KRON - 01.06.1940, Blaðsíða 10
HEIMILIÐ OG KRON Iðnaðarv. fyrirtækja Sís: Saumastofa og verksm,- útsala í Reykjavík ... — 471.452.00 Sokkaprjónastofan ... — 2.470.00 Garnastöðin í Rvík .. — 259.317.00 Vörusalan í Vest- mannaeyjum ............ — 159.449.00 Saumastofan á Akur- eyri .................. — 298.969.00 Ullarverksm. Gefjun . — 1.198.213.00 Skinnaverksm. Iðunn . — 1.641.695.00 Kaffib.verksm. Freyja . — 49.657.00 Sápuverksm. Sjöfn ... — 188.898.00 Kr. 32.307.918.00 Frá dragast efnivörur til verksmiðjanna, taldar í sölu innl. og erlendra vara...................... — 2.628.709.00 Kr. 29.679.209.00 Vörusalan var kr. 5.458.000.00 meiri en árið áður. Selt vörumagn mun þó tæplega eins mikið, þar eð vöruverð var mikið hærra, vegna gengisbreytingar, sem gerð var á íslenzku krónunni í apríl, og verð- hækkunar vegna styrj aldarinnar síðustu mánuði ársins. Auk þess hafði Sambandið umsjón með starfrækslu Áburðarsölu ríkisins og Græn- metisverzlunar ríkisins, eins og undanfarin ár. Vörusala Áburðarsölunnar nam kr. 1.138.000,00, en Grænmetisverzlunarinnar kr. 589.000,00. Af tímaritinu Samvinnan voru gefin út 10 hefti, 160 blaðsíður alls. Það var prentað í 7200 eintökum. Samvinnuskólinn starfaði í 7 mánuði. Nemendur voru alls 57 og út- skrifuðust 29 af þeim vorið 1939. Hagur Sambandsins og sambandsfélag- anna hafði batnað verulega. Sambandsfé- lögin greiddu skuldir við Sambandið kr. 369.000,00 og juku inneignir um kr. 1.171.- 000,00. Alls bættu þau hag sinn gagnvart 58 Sambandinu um kr. 1.540.000,00. í árslok- in áttu Sambandsfélögin inni í viðskipta- reikningum hjá Sambandinu kr. 1.031.000.- 00 umfram skuldir í viðskiptareikningum. Auk þess áttu þau í sambandsstofnsjóði kr. 1.140.000,00. Framlag Sambandsfélaganna til rekstursfjár Sambandsins nam því um áramótin kr. 2.171.000,00. Sameignarsjóðir Sambandsins námu í árslokin kr. 1.912.914,64. Þeir eru þessir: a. Varasjóður .............. kr. 800.602,56 b. Sjótryggingarsjóður ... — 357.676,12 c. Menningarsjóður....... — 155.409,55 d. Verksmiðjusjóður .......... — 280.816,52 e. Reksturstr.sj. Garnast. .. — 160.385,60 f. — Ullarv. Gefjunar .. — 125.133,04 g. — Skinnav. Iðunnar — 85.001,25 h. — Kaffib.v. Freyju.. — 1.890,00 Sjóðirnir höfðu hækkað um kr. 407.594,41 á árinu. Tekjuafgangur Sambandsins 1939 var kr. 563.527,94. Auk þess var óráðstafað frá fyrra ári kr. 61.707,15, eða samtals óráð- stafað kr. 625.235,09. Þessu ráðstafaði fundurinn þannig: Til Sambandsstofnsjóðs .... kr. 141.052,25 — varasjóðs................. — 131.700,00 — menningarsjóðs ........... — 34.500,00 — sjótryggingarsjóðs ........— 24.500,00 — verksmiðjusjóðs .......... — 151.916,04 — Reksturstr.sj. Garnastöðv. — 1.720,14 — — Gefjunar .............. — 72.672,29 — — Iðunnar ............... — 57.991,23 Yfirfært til næsta árs.......— 4.182,84 Samtals kr. 625.235,09 í sambandi við skýrslur framkvæmdar- stjóranna urðu all-miklar umræður og komu fram nokkrar tillögur, sem voru samþykktar. í innflutnings- og gjaldeyris- málunum var samþykkt tillaga, sem mark-

x

Heimilið og KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilið og KRON
https://timarit.is/publication/609

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.