Merki krossins - 01.06.1936, Blaðsíða 2

Merki krossins - 01.06.1936, Blaðsíða 2
Smáhýsi forsjónar Guðs. (La Piccola Casa della Divina Provvidenza). Ef Rómafaranum verður það að staldra við nokkrar stundir í Túrín, hinni tornu aðsetursborg hertoganna af Savoyen, á suðurleið- inni, spyr hann, sem vonlegt er: »Á hvað er lítandi hérna í Túrín?« Og það skal ekki bregðast að svar- ið sé: »Þér skuluð fara að skoða stofnun Cottolengos. Hér er að vísu konungshölJ, sem vel er sjáandi, enda þótt liún jafnist ekki á við Versali, þá er liér egypzkt safn, sem talið er liið næst bezta í Iieimi, en ef þér standið ekki við nema þrjár stundir, þá skuluð þér skoða stofnun Cottolengos«- Stofnun Cottolengos er í útjaðri borgarinnar. Þar er lirúgað saman húsum og liyrgjum, ramgerðum steinhúsum og fangaléttum timbur- hjöllum og vinnustofum, þar skift- ast á liúsagarðar, jurtagarðar og trjá- göng og alt livirfist þetta utan um gríðarstóra kirkju, og þetta er ein sú liræðilegasta liorg eymdanna, sem til er í lieimi. Hvergi er á svo fáum liektörum samankomin jafn- mikil eymd. Þarna er fólk af báð- um kynjum og á öllu aldursskeiði. Það er nú liðin öld síðan þessi stofnun hófst. Hún liefir lifað og dafnað og vakið aðdáun um allan lieim, jafnt vantrúaðra sem trúaðra. Hugmyndin um þetta mikla verk fæddist kvöld eitt í septemher í lieila prests nokkurs í Túrín, kórs- bróðursins síra Cottolengo, við það, að liann sá ömurlegan dauðdaga frakkneskrar konu, sem átti leið urn liorgina. I gistiliúsinu þar sem hún liafði sezt að ásamt manni sínum og hörn- um. liafði liún snögglega kent ein- kennilegs meins, og Iieila nótt höfðu menn verið að þvælast fram og aft- ur með þennan deyjandi sjúkling úr einum spítala í annan, en allsstaðar var henni vísað frá. Ástæðan var sú, að hún hafði ekki meðferðis þau skilríki, sem nauðsyuleg voru til að fá vist í þessum sjúkrahúsum. Hún varð þá að deyja annarsstaðar. Hún andaðist því í hýtið um morguninn í porti lögreglustöðvarinnar, þar sem hún liafði lent að lokum. Síra Cot- tolengo sá hana andast á rakri jörð- inni, án þess að liún hefði svo mikið sem undirsæng til hæginda á dauða- stundinni; liann sá ofsareiði eigin- mannsins, er fann að fljót og rögg- samleg hjúkrun hefði getað Ijjargað konu hans, og með sjálfum sér sór Cottolengo þess dýran eið, að slíkt skyldi ekki koma fyrir framar, að minsta kosti ekki í Túrín. Þegar þetta gerðist var Cottolengo 42 vetra. Fjórtán árum síðar, árið 1842, dó hann uppgefinn af þreytu og skorti, en fullur þakklætis við Guð, er hafði látið lionum takast að koma upp hinni miklu stofnun, er hann liafði ætlað sér að koma á fót: La Piccola Casa della Divina Provvidenza, smáhýsi guðlegrar for- sjónar. Hann kallaði húsið lítið, en það er nú ekki nema orða- Merkl luosslns. 10

x

Merki krossins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merki krossins
https://timarit.is/publication/611

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.