Merki krossins - 01.06.1936, Blaðsíða 6

Merki krossins - 01.06.1936, Blaðsíða 6
Alt þetta fólk fær aðhlynningu, er fætt og klætt, fær ýmiskonar kenslu og kristna uppfræðslu, og sjá hinar ýmsu »fjölskyldur« um þetta starf. Yfir þeim öllum eru Yincentíus- systurnar »Yincentines«; þær skipa fyrir og taka beinan þátt í hjúkrun hinna almennu sjúklinga og þeirra, sem eru ólæknandi. Hinn sæli Cotto- lengo hafði sett stofnun sína undir vernd blessaðs Vincentíusar, kennd- an við Pál, en líkneski lians stend- ur yfir inngangsdyrunum. -Ætlun sín«, sagði hann, »væri að stæla liið göfuga lijarta þessa mikla dýrlings«. — Þá eru »systur krossins helga«, og sjá þær um liinn hvíta þvott, »systur blessaðrar Elíönu« standa í þvottinum, »systur blessaðrar Mörtu« annast eldhússtörfin, og »systur hins góða hirðis« (Pastorelles) halda uppi kenslu í kristnum fræðum. Er þetta alt? Enganveginn! Cotto- lengo hefir séð fyrir öllum þörfum. Kaflar úr ritinu „Um eftir bróður Tömas frá Heilags III. BÓK. 29. kap. Gegn tali peirra. er gera lítid úr manni. Sonur sæll, þú skalt ekki kippa þér upp við það, þó að einhver- jum þyki lítið til þín koma eða mæli eittlivað það, sem þér er ekki geðfelt að heyra. Þú skalt í hugskoti þínu láta Þar eru líka sex réttskipuð nunnu- klaustur. Ein reglan á að biðja fyr- ir deyjandi mönnum, og lialda þær næturvöku til bænahalds, önnur reglan á að biðja fyrir hinum látnu frammi fyrir Guðs líkama. Ein þriðja reglan á að biðja fyrir synd- ugum mönnuin og sárbiðja miskunn- semi Guðs um afturhvarf þeirra. Fjórða reglan á að halda uppi bæna- haldi fyrir trúboðum víðsvegar um heiminn. Þá eru nunnur þær, er dýrka á hverri nóttu lieilagan Guðs líkama. Að lokum má nefna, að til þess að halda uppi anda guðrækni og bægja burt frá stofnuninni reiði Guðs, befir Cottolengo sett hinar berfættu Karmelsnunnur frá Cavor- etto sem einskonar eldvara yfir stofn- un sinni, en þær iðka ýmiskonar yfirbótarverk og nærast ekki á öðru en grænmetissúpu, sigtibrauði og salati, og einasti drykkur þeirra er hið tæra vatn, en slíkt er óal- gengt í Suðurlöndum. Frh. breytnina eftir Kristi“ Kempen, kanóka af reglu Augustini. heldur lítið yfir sjálfum þér og ekki lialda neinn mann linari, en þú ert sjálfur. Ef þú gengur út fyrir, þá l’erð þú ekki að leggja mikið upp úr gróusögum. Það er ekki lítil vizka að kunna að þegja, þegar illa árar og að snúa sér að mér hið innra, og að láta ekki dóma rnanna rugla sig. Rósemi þín á ekki að vera kom- Mcrkl krosslns. 14

x

Merki krossins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merki krossins
https://timarit.is/publication/611

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.