Merki krossins - 01.06.1936, Blaðsíða 3

Merki krossins - 01.06.1936, Blaðsíða 3
lag, talsháttúr heilags manns, því þegar hann andaðist vorn þar þeg- ar 1300 sjúklingar: nú eru þar 8000. Fyrsti sjúklingur lians, hyrning- arsteinninn, eins og liann orðaði það, var máttlaus maður, yfirgefinn af öllum. Til þess að taka við hon- um, hafði hann leigt 2 herbergi í húsi einu nálægt ráðhúsinu, og komið ]iar fyrir 4 rúmum, sem öll urðu hrátt skipuð. Það var tilgang- ur lians, að þetta skýli skyldi ekki vera nema biðstaður, þar til menn kæmust í sjúkrahús. Sjúklingunum, sem ýmsir voru ólæknandi, leið þó svo vcl þar, að þeir máttu ekki heyra nefnt að fara á annan spítala. Það var því ekki annað gerlegt en leigja lierbergí í viðhót, og með því var þessari miklu stofnun kom- ið á fót. En þessi stofnun Guðs átti að mæta andstreymi, og hjuggu þar þeir, er hlífa skyldu. Menn notuðu kólerufaraldur, er geisaði 1831, til þess að reyna að koma því á þennan miskunnsama Sam- verja, að herbergi lians væru sótt- kveikjuberar, og honUm var skipað að láta sjúklingana fara og ryðja húsið. Cottolengo lilýddi án þess að brosið hyrfi af vörum lians, því að það var eitt einkennið á þessum Guðs manni að, er liarðast hlés á móti, tvöfaldaðist hýrni hans. »Eg er frá Bra«, sagði hann við yfirmann sinn, er setti ofan í við liann fyrir óvarkárni, og það er græn- metissveit. En þér vitið að kálið er aldrei fegurra, en þegar það hefir verið stungið upp og fært til. Eins mun verða um minn litla spítala. Menn munu stinga hann upp og færa hann á annan stað«. Það fór og líka svo, að hann var fluttur út fyrir Túrín. Dálítið utan við borg- ina var illræmt hverfi, er var kallað Valdocco. Þar voru margar drykkjukrár og keilubrautir. A laug- ardögum og sunnudögum kom þang- að alt úrhrakið úr Túrín, og var þar þá heldur sukksamt. Það urðu nú tveir helgir menn, hinn sæli Cottolengo og blessaður Jón Bosco, til þess að gjörbreyta þessum stað. Sex mánuðum eftir að hann hafði verið hrakinn frá hinum staðnum, fékk Cottolengo þar tvö herbergi. Hann stjórnaði sjálfur vagni með asna fyrir, er flutti liinn fyrsta sjúk- ling, er hafði drep 1 öðruin fætin- nm, og var þetta 27. apríl 1832; þennan sjúkling nefndi hann ann- an hyrningarstein sinn. Nokkrar systur, kjarninn af þeim mörgu systrareglum, er liann stofnaði, voru ávalt í fylgd með honum í 14 ár. Þar til liægt var að koma systrun- um betur fyrir, liöfðust þær við í lélegum hjalli, því Cottolengo rnælti svo fyrir, að sjúklingarnir skyldu sitja fyrir stofunum. Fjórum mánuðum seinna var keyptur nokkur liluti af nærligg- jandi húsi; og nokkrum vikum eftir það, var ráðist í að kaupa það alt. Enn bættist annað hús við, og að lokum víðáttumikil lóð, þar sem síðar meir risu upp 200 tjaldhús, og glæddust við það vonir kórs- bróðursins um glæsilega framtíð þess verks, er hann hafði stofnað. Cottolengo kórsbróðir hélt þessu áformi til streitu og var ljóst hvert hann stefndi, og að máttur lifandi trúar studdi hann. Bróður síra Cot- tolengos, er var prestur af prédik- 11 Merkl krossins.

x

Merki krossins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merki krossins
https://timarit.is/publication/611

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.