Dvöl - 10.02.1935, Blaðsíða 13

Dvöl - 10.02.1935, Blaðsíða 13
9. febr. 1935. D V Ö L 1S í djúpi Hallmundarhrauns Eftir Hallgrím Jónasson ins einar að afdrepi/ stundum gegn þungum dómum lítilla saka. Og óvíða var betra til fanga, beitiland bænda, Arnarvatnsheiði, á aðra hönd, byggðin á hina, með gnægð- ir fjár hverjum sauðaþjófi, tilhvorr ar hliðar, sem var seilst. Og beinadyngjurnar þarna inni í iðrum hraunsins eru talandi vitni um það útlagalíf, sem þar hefir átt sér stað, sennilegast öðruhvoru um margar aldir. Það er sagt að aldrei hafi fundist vala í beina hrúgunum. Þær fóru allar í brynju . Valnastakks eftir því, sem ráða má ________________________________af þjóðsögunni um Hellismenn. En ijjh hvað er þá um þessa 18 Hólapilta, Við drögum andann dýpra. Lífs-j^sem hér áttu að hafa lagst út og Niðurlag. Hér er fagurt að sumarlagi. Samt gæti ég hugsað að vetrarnáttúrari heilli menn enn meir. Þá samsvar- ar hvað öðru svo vel: Svipmikið landslag, tröllslegt í sumar áttir og feyknum stafað, en frostsvalur, tær og tipndrandi vetrarhiminn yfir snæfi þöktu landi. Hér getur naumast eðlilegri um- gerð um útilegumannalíf. Ilið þögla, dimma djúp Surtshellls mitt í gróð- urlitlu öræfahrauni er sem skapað hæli fyrir afbrotamenn þess þjóð- félags, sem áttu eyðiheiðar lands- þráin hefir aukizt í hjörtum okkar. Þessi stund hefir verið okkur ó- g'leymanlega minnisrík. Meiri og hetri en nokkur kirkjuferð. Náttúran talaði til okkar. í ó- oiótstæðilegum orðum, sagði hún okknr frá þróun lífsins. Frá ljós- hránni og viljanum er hat'ði skap- ílð þessa risa. Hún gaf okkur til kynna, að el' í hjörtum okkar hyggi nógu hrein Ijósþrá, og oógu sterkur v i 1 j i í e i n a á 11, þá gaiti okkur tekizt, hvoru á 8inn hátt, að verða risar, mikil- 'Oerini. Þá gæti okkur tekizt að súga fram úr meðalmennskunni, er öllum bíður hönd sina, til að hætta að þróast. gerst spellvirkjar og ránsmenn? Voru þeir nokkurn tíma til? Er sagan um þá reist á staðreyndum eða skapandi imyndun? Er tjörnin innií hellinum virkileg gröf myrtra barna, sem þeir áttu með stúlkunum frá Kalmanstungu er áttu að hafa ráðist til lags með þeim. Beinaleifarnar í afhellunum eru énn ljós vitni um mikla aðdrætti fjár og vista og verður þó ekki vitað hve mikið þeirra er fúið í mylsnu eða haft á brott af þeim, er heimsótt hafa staðinp. Sennilegast er að þjóðsagan um hellisvist Hólamanna sé mynduð upp úr hinum fremur óljósu og stuttu heimildum Landnámu og

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.