Dvöl - 21.04.1935, Page 7

Dvöl - 21.04.1935, Page 7
21. apríl 1935 D V ð L 7 ekki verður að binda skóþvengi hans. Þegar mér verður hugsað til hans, grípur mig enn — þrátt fyrir allt — eitthvert hatur til mannanna. Ég finn til með öllum lifandi verum, sem þjázt af því að vera lokaðar inni“. Vinur minn snéri sér vig og þagði góða stund. „Ég man“, sagði hann svo, „að á heimleið- inni komum við í skemmtigarð borgarinnar. Þar var allt fullt af lífi og ljósi; allskonar ilmandi tré — eikur, linditré, beylcitré, mór- berjatré, ösp, birki og eplatré í fullum blóma. Lífið lék við hverja grein og hvert blað. Frjálsir og óhindraðir fuglar flögruðu milli trjánna og kvökuðu ljóð sín út í sólskinið. Já, það var heillandi umhverfi. Og ég man vel, að ég var að hugsa um, að í öllu nátt- úrunnar ríki væri það bara ma'5- urinn og köngullóin, sem kveldu lífið úr öðnim verum á svona seigdrepandi hátt, og maðurinn einn gæti með köldu blóði beitt hessari aðferð við sína eigin bræð- ur. Og það get ég sagt ykkur, að við það að sjá einu sinni hina ó- Umræðilegu eymd, sem lýsti sér í augnaráði þessa manns, ger- hreyttist skoðun mín á mönnun- lim, sem valda slíkum hörmung- uml Um kvöldið sat ég úti í Slugga á veitingahúsi og hlustaði ú hljóðfæraslátt, hlátur gestanna °g samræður; ég horfði á fólkið, sem gekk fram og aftur úti á Sötunni — búðarfólk, hemænn, kaupmenn, embættismenn, klerk- ar, betlarar, auðkýfingar og port- konur. Ljósið streymdi út frá gluggunum og blöðin á trjánum hreyfðust lítið eitt í golunni og milli þeirra sást í dökkbláan kvöldhimininn. En ég hvorki sá né heyrði neitt af þessu. Ég sá aðeins svipinn á þessum aumingia manni, Ijljúgan og gugginn, aug- un og rykugar, titrandi hendurn- ar og ég sá myndina, sem hann hafði málað í þessum kvalastað. Það er þetta, sem alltaf fyllir huga minn, þegar ég sé eða heyri eitthvað, sem er einmana og inni- lokað“. Vinur minn þagnaði, en litlu síðar stóð hann upp, bað okkur að afsaka sig, og fór burt. Þórarinn Guðnason, þýddi. H a n n: Hvað mynduú þér gera ungfrú, ef ég kyssti yður? Hún: Ég myndi kalla á pabba. H a n n : Þá þori ég ekki að gera það. H ú n : Já — en pabbi er ekki heima. Fyrsti leikari: Hvaðá ég að gera til þess að fá fullt hús á frurn- sýningunni? A'n n ar 1 ei k a r i: Bjóddu öllum sem eiga hjá' þér|peninga. Ferðamaður: Ilvert liggur þessi vegur? Drengur: Beint áfram.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.