Dvöl - 21.04.1935, Side 11

Dvöl - 21.04.1935, Side 11
21. apríl 1035 D V Ö L 11 Alþýðuskólar. Það gnœfa hús um héruð þessa lands með hvítum burstum eða sléttu þaki. Þau opna nýja framtið fjölda manns, með fagurt stríð og hetjusögu að baki. Þau eru gerð úr steini, fríð og sterk, og standa likt og tákn hins fagra og sanna. Þau sýna vorrar aldar afreksverk og alþýðunnar sönnu vökumanna. Þar kemur œskan ör og menntafús, af alþýðunni er héraðsskólinn þráður. Og fólkið skilur hraust við þessi hús með hœrri þrár og betri vilja en áður. þeir gátu ekki beygt sig með nægilegri virðingu, jafnvel fyrir sjálfum guði, og aðrir er höfðu orðið lotnir og afmyndaðir af því að liggja yfir bókum. Þarna voru vísindamenn með páfuglafjaðrir í höttunum og aðrir í grænum treyjum, og jafnvel örfáir voni í gulum treyjúm. Allir höfðu vitanlega gleraugu, því það er alkunnugt, að gler- augu bera vitni um mikinn lær- dóm. Þegar sólin steig fram undan skýjunum og skein á gleraugun, varð keisarinn að loka augunurn. Hvað augu þeirra eru glitrandi, það er eins og þeir byggjust allir við kauphækkun. Keisarinn leit yfir þyrpinguna Kom, œskulýður, hér og horfðu á, að hallir eru vaxnar upp úr kofum, og munduþeirra kjark og kraft ogþrá, sem kendu fyrst i litlum timburstofum. Og hugsjón þeirra, hún var djörf og sterk svo héraðsskólar risu af þeirra vilja. Hér áttu að sjá og elska þeirra verk, og eigið hlutverk þitt að lœra að skilja. Að þinum hug, sem hlustar afreksgjam berst heróp tímans yfir fjöll og dali: Gakk heilt að verki, unga íslands barn, i alþýðunnar björtu skólasali. Guðm. Ingi Krisijánsson. og mælti: Sökum hinnar síríkj- andi umhyggju fyrir velferð af- komenda vorra, ætlum við Kín- verjar að skýra hver sé gagnsemi vísindanna í þessum heimi. Vísindin hafa verið lengi hér við líði og þessvegna viljum við vita hvað þau hafa gert til gagns. Svarið mér því ákveðið og hreinlega: til hvers eru vísindin, og hver er nytsemd þeirra. Byrja þú! Hann benti á fræg- an stjörnuspeking. Þú ert læri- sveinn himnanna, og á þeim er bezt að byrja, því þín vísindi eru háleitust. Hef þú mál þitt. Hinn frægi stjörnufræðingur steig fram úr þrönginni og hneigði sig jafn oft og lögboðið var, og mælti síðan: L

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.