Alþýðublaðið - 26.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1923, Blaðsíða 3
ALfrVftOBLÁftl* hinn óslitni fiskitíml, — sá tími, sem menn miöa tekjur sínar við, Þá er önnur »íeiðrétting« skrifstofustjórana viðvíkjandi fæð- inu. Sú höfuð-kórvilla að reikna fæðið sem kaup hjá mönnum, er stunda atvinnu utan heimilis síns og fæddir eru á kostnað þess atvinnurekanda, er hefir þá sem verkamenn við atvinnureksturinn, heyrist hvergi neínd nema hér á landi og það af málsvara atvinnu- rekendanna sjálfra. Fyrrverandi sendiherra íslenzka ríkisins hlýt- ur að vera svo kunnugur kaup- samningum verkamanná og sjó- manna erlendra þjóða, að hann hlýtur að vita, að kaup manna er miðað við það, er fjölskylda verkamannsins þarfnast til lífs- viðurhdds, og alls ekki reiknað með, að verkarnaðurinn sleppi við að eta heima, enda er af öllum viðurkent fyrr og síðar, að hlunnindin við það að fá mat utan heimilisins gera ekki að vega á móti þeim tilkostnaði, er það hefir í för méð sér að stunda atvinnu langdvölum fjarri heimilinu. Ég hefi á seinni árum fylgst með kaupdeilum farmanna . og fiskimanna nágrannaþjóðanna og hvergi orðið var eins mikils matarsóns og hjá skrifstofustjóra Gunnari Egilsson. Útgerðarmönn- um hér hefir hefdur aldrei áður dottið í hug í fyrri kaupdeilum slíkt matar->númer«, sem nú virðist vera efst á baugi. Hvað útgerðarmenn kunna að borga iyrir fæðið úti í togurun- um, er í raun og veru merkilegt tímanna tákn eitir frásögn skrií- stofustjórans. Vill ekki skrifstofu- stjórinn leggja þá reikninga alla fram á borðið og láta matsvein- ana segja til, hvað í raun og veru hefir verið etið. Ég skal túslega viðurkenna, að ég trúi ekki þessum fæðisreikningum, þar sem almannarómur sjómanna er sá, áð fæðið á mörgum skip- unum megi ekki lakara vera en orðið er. í landi er gott fæði selt á kr. 80,00 á mánuði, og fólkið, er selur það, lifir af því og verður þó alt að kaupa. Á sjónum er lifað mikið á fiskí, sem ekki er reiknaður með, kol sennilega ekki heldur, og fleira mætti telja. Ura fæði á mótor- bátunum er það að segja, að Afgreiðsla blaosiDs er í Alþýðuhúainu vi8 Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum sé skilab fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmið'juna Bergstaða- stræti 19 eöa í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskiiftargjald 1 króna á mánuði. AuglýsiDgaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. það fer mjog sjaldan fram úr kr. 70,00 á mánuðt með þvf verði, sem verið hefir, og hata þó sjómenn gott fæði með þvf. Um kauptaxta mótorbátanna er óþarft að deila. Reykjavík hefir sama sem ekki neitt aí mótorbátum fyrir framleiðslutæki, og reykvfskir sjómenn geta ekki Edgar Bica Burroughs:. Dffr Tapzane> hraðara en gengið, og ferð eftir trjánum var bein- línis hættul6g. Hjá Tambudzu gömlu, svertingjakonunni, hafði Tarzan ftétt' það, er olli honum nú heilabrota og óþæginda. Þegar keilipg hafði sagt honum dauða barnsins, hafði hvíta koaan sagt henni, að það ?æri ekki sitt barn. Tarzan fann engá ástæðu'til þess, að JaDe hefði leynt kérlinguna nafni sínu og barnsins. Eina skýr- ingin var því sú, að honum fanst, að hvíta konan, sem var með barn hans, hefði ekki verið Jane. fví meira, sem hann hugsaði um þetta, því vísari varð hann um það, að sonur sinn væri dáinn, en konan heil á húfi í Lundúnum og óvitandi um afdrif fiumburðar síns. Dylgjur Eússans voru því á engum rökum byggðar, og hann hafði að ástæðulausu borið tvöfalda byrði; — þetta hélt apamabuiinn að minsta kosti. fetta gerði honum ögn hughægra, þótt söknuburinn út af sonarmissinum væri sár. Og þvílíkur dauði! Jáfnvel hið sanna dýr í Tárzan, eem var vanur aJls konar grimd og sársauka, fann til þess, hve ill öilög barnsins höfðu verið. Meðan hann gekk áleiðis tíl Btrandarinnar, hugsaði hann stöðugt um alt þab ilt, er Rokoff hafði gert og hugsað ástvinum hans, og hann hugsaði svo ' sterkt, að örið á enni hans tútnaði út,, eins og þegar versta villidýrsæðið greip hann'. Ilann hræddi jafnvel Bjálfan sig og rak önnur dýr skógarins a.flótta, þegar hann alt í einu urraði eða rak upp ógurleg öskur. Bara að hann gæti náð Rokoff! Tvisvar róðust herskáir villimenn út tír þorpum sínum til þess að varna honum frekari göngu; en þegar þeim bárust hin ógurlegu öskur karlapans til eyrna, og hann réðst urrandi á þá, snéru þeir á flótta inn í skóginn og komu ekki lír fylgsnunum fyrr en hvíti risinn var hoiflnn. Þótt apamanninum, sem vanur var að hendast eius og - api eftir trjánum, þegar á lá, fyndist sór ekkert ganga, fór hann í raun og veru eins hart og báturinn, sem Rokoff var á, svo hann kom að ströndinni rétt eftir dagsetur sama daginn og Jane og Rokofi. Myrkrið var svo mikið á ánni og í skóginum, að Tarzan, sem þó var dimmu vanur, sá varlahanda- skil. Hann hafði í hyggju að leita um nóttina eítir ' merkjum eítir Rokoff og konuna, sém líklega hafði farið niður ána á undan honum. Hann gat ekki dreymt um það, að Kincaid, eða nokkurt annað skip, væri að eins hundrað faðma fíá sér, því ekkert ljós var á skipinu; , Meðan hann leitaði, dróst athygli hans að hljóði, sem hann hafði ekki greint áður; — hægt áraglam örskamt undan landi, þar sem hann stóð. Hann stóð grafkyrr og hlustaði. Skyndilega hætti áraglamið, en um leið heyrðist annað hljóð, sem Tarzan gat ekki heyrt b^tur en væri skóhljóð manna, er iæru upp kaðalstiga. Og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.