Skutull - 16.09.1946, Blaðsíða 5
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII]
SKUTULL
5
Silfurgötu 5
Stofnsett 1884
Sími 51 =
Allskonar brauðvörur, sælgætisvörur,
öl og gosdrykkir.
Gjörið svo vel og verzlið við
Nopskabakaríið |
TiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiuiiinn'
Bruninn 3. júní og fjársöfnunin.
m
Fell í Ijósum logum.
Það fói' hlý samúðaralda um land allt í vor, þegar fregnin barst um
hinn hryllilega húsbruna hér á ísafirði, þar sem fimm manns létu lífið,
tveir fullorðnir og þrjú börn.
Um land allt vildu menn hjálpa og gera sitt til að bæta úr böli þeirra,
sem um sárt áttu að binda, eða fyrir tilfinnanlegu tjóni liöfðu orðið. 1
fyrstu fór fram fatasöfnun, — síðan fjársöfnun. Og nú er fjársöfnuninni,
vegna brunans, lokið. Pað er mikið fé, sem safnazt liefir — alls um 425
þúsundir króna.
Nefnd var kjörin til að annast skiptingu söfnunarfjárins. Það var
vandasamt starf, og má óhætt fullyrða, _að nefndin vann það vel og sam-
vizkusamlega. Hefir bæjarstjórn samþykkt úthlutunina, og fer greiðsla
fjárins nú fram hjá bæjarfógeta.
Eyðilegt var skarðið í miðbænum, þar sein brunnu húsin stóðu, og
er svo enn. Nú hefir þó verið jafnað yfir kjallararústirnar á Felli, og
byrjað er að endurbyggja liúsin nr. 4 og'G við Hafnarstræti.
Stórskemmdir á brimbrjótnum
í Bolungavik.
Þau hörmulegu tíðindi hafa bor-
izt frá Bolungavík, að brimbrjótur-
inn þar hafi orðið fyrir stór-
skemmdum í norðangarðinum núna
um helgina.
t símtali við Bolungavík var blað-
inu tjáð, að fremsti kafli brim-
brjótsins hafi sigið og færzt inná-
við um tvo til þrjá metra.
Þ^ munu múrbrot hafa borizt
inn á skipaleguna, og einnig grjót
úr steinkerum þeim, sem sett vorú
niðúr í sumar.
Á þessu stigi málsins er þó ’ekki
hægt að fullyrða nákvæmlega um,
hversu stórkostlegar skemmdirnar
kunni að vera.
Þetta er hið mesta reiðarslag fyr-
ir Bólvíkinga, því að miklar vonir
voru tengdar við það, að hægt yrði
nú að gera þá umbót á hafnarskil-
yrðunum í Bolungavík, að fisk-
veiðafloti þorpsbúa gæti haldizt þar
við að vetrinum.
Má heita, að allar framtíðarvonir
Bolvíkinga um aðstöðu til fiskveiða
og sjósóknar á stærri bátum séu
við það bundnar, að hægt sé að
ger^, örugga höfn í Bolungavík. —
Nánari fregnir af þessum atburð-
um munu koma í næsta blaði.
Leiörétting:
I síðustu kaupgjaldsskrá Baldurs eru eftirfarandi
prentvillur:
I yfirskriftinni á að vera september, en ekki ágúst.
I V. lið á kaup bifreiðastjóra í dagvinnu að vera kr. 8,14,
en ekki kr. 8,06.
Verkalýðsfélagið Baldur.
t
Y
X
i
Ý
f
Y
Y
Y
Y
Y
Y
1
i
x
i
i
&
X
Ý
Y
I
Y
Y
x
Ý
Y
^********** ****»M«***********!M****'M»M***«f*****H***»,**w’»M*f4»******M**>******iM**4iM*M'**
x
SKUTULL
Ý
x
Y
heitir á alla velunnara sína um land allt, að
senda nú árgjöld yfirstandandi árs — kr. 20,00 —
án þess senda þurfi póstkröfu.
Gjalddagi blaðsins var 1. júlí.
SKUTULL
*'
biður alla þá, sem ekki eru fastir kaupendur, að
hugleiða, hvort þeir ættu ekki að gerast fastir
kaupendur að blaðinu.
Kaupendur sína biður Skutull að útvega nýja
kaupendur meðal frænda, vina eða kunningja.
3000 fastir kaupendur fyrir næstu áramót. Það
er markið. — Þá er Skutull vel fjárhagslega sjálf-
bjarga.
Skutul inn á hvert vestfirzkt heimili.
X**X**X**X**X**I* .»y
Y
Y
I
I
Ý
Ý
Ý
x
X
$
Ý
Ý
Ý
Ý
Ý
Ý
Ý
I
I
X
Ljósakrónur, skermar, lampar, hitapúðar, suðu
plötur, rafmagnsofnar og margar fleiri rafmagns- f
vörur fyrirliggjandi. — Einnig raflagnaefni.
Verzlunin er í Hafnarhúsinu við bæjarbryggj-
una.
Leósverzlun, ísafirði.
Y*»x*»x—x**:**:**x**x**x**x-:**x**x**x~x**x**x**x**x**x-x**x**x-j. *x**x**x**x**x*
Okkur vantar ungling 14 —17 ára nú þegar, til
innheimtu- og verzlunarstarfa.
Verzlun J. S. Edwald.
STÚLKA
óskast í vist frá 1. október
n. k. til
Friðriks Giiðmundssonar
bílstjóra, Sólgötu 8.
Miðstöðvareldavél til sölu.
Afgreiðslan vísar á.
Prentstofan Isrún h.f.