Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1996, Blaðsíða 4

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1996, Blaðsíða 4
JólabaU SIRON 1996 Jólaball SÍRON1996verður haldið í sal Félags islenskra hljómlistarmanna (FÍH) í Rauðagerði 27, Iaugardaginn 28. desember jrá kl 13:30-16:00. Hljómsveit Eddu Borgsér um að halda uppigömlu góðujólastemmningunni ogfara i leiki með krökkunum. Jólasveinninn matir með Eddu Borg og gefur krökkunum ýmislegtgóðgati úrpoka sínum. Fullorðnum er boðið upp á kaffi, pönnukökur með rjóma og smákökur. Bömin fá gos ogpönnukökur. Siglfirðingar! Tökum okkur tak og mætum með börnin okkar íjólaskapi og eigum ánægjulega jólastund saman. Jólastund sem þessi er efiirminnilegjyrir börnin okkar seinna meir, eins og við munum sjálffrá Hótel Höfn. Jólaballsnefnd Árgangur 1949 Mundu mig, ég man þig! Hittumst laugardaginn 19. október. Borðum saman veislumat, rifjum upp syndir annarra, skiptumst á gamansögum, tvistum og tröllum. Staðurinn er Súlnasalur og tilefnið er afmæli Siglfirðingafélagsins. Hótel Saga er með tilboð á gistingu. Sjáið nánar í auglýsingu. Bregðið undir ykkur báðum fótum og rjúkið í símann. Tilkynnið þátttöku til Helgu Ott í síma 557 6110 eða Jónu Mö í síma 565 8258. Mætið elskurnar og komið þar með í veg fyrir að eiga eftir að sitja í ellinni og sjá eftir að hafa misst af þessari gleði. Siáumst! BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. 4

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.