Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1996, Blaðsíða 21

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1996, Blaðsíða 21
Siglfirðingar - Siglfirðingar! mælisfagnaður Á Hótel Sögu 19. OKTÓBER 1996 KL. 19:00 . ,,A\.e£ ,ucliv c • QVt ^eé og s vó1 Einsmanns herbergi kr. 4.100,- Tveggja manna herbergi kr. 5.200,- Miðasala og borðapantanir verða á Hótel Sögu þriðjudaginn 15. okt. og miðvikudaginn 16. okt. milli kl. 17:00 og 19:00. Ekki er hægt að panta miða eða taka frá borð gegnum síma. Miðar seldir sömu daga í versluninni Siglósport á Siglufirði, borð tekin frá (fyrir Siglfirðinga fyrir norðan) í síma 892 4123, sömu daga, á sama tíma. Miðinn kostar 3.900 krónur. Þann 19. hefst hátíðin á fordrykk kl. 19:00. Borðhald hefst kl. 20:00. o Mímisbar verður opinn frá kl. 18:00. Selt inn á dansleik kl. 23:30. Heyrst hefur að árgangar ætli að koma saman fyrr þennan dag og „hita upp“, ýmist í heimahúsum eða í sölum úti í bæ. Hafið samband við ykkar gömlu bekkjarfélaga og leitið eftir nánari upplýsingum. Hvetur skemmtinefndin alla til að bregða undir sig betri fætinum og mæta, nú er lag til að skemmta sér! jfOufaK SKEMMTA 21 L

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.