Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1996, Blaðsíða 13

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1996, Blaðsíða 13
Þorsteinn Birgisson íþróttafrétt Á forsíðu íþróttablaðs Morgunblaðsins 1. ágúst 1972 var innrömmuð „íþróttafrétt" sem ég ætla að rifja hér upp. Sunnudaginn 30. júlí 1972 fór fram ieikur í 3. deildinni í knattspyrnu á milli UMSS og KS, og var um að ræða úr- slitaleik um það hvort liðið kæmist í úrslitakeppnina þetta árið. Okkur nægði jafn- tefli, því gátum við verið meira afslappaðir en Skag- firðingarnir enda reyndum við ýmsar kúnstir til að leyfa UMSS að skora. En víkjum okkur að grein- inni sem birtist í Mogganum (sjá úrklippuna). Orðrétt stendur í greininni m.a.: „Nú var staðan orðin 2:0fyrir KS og UMSS sótti áfram. Mark- maður KS (innsk. Óli Birgis) notar gleraugu ogeitt sinn er UMSS sótti, sá hann bara ekki neitt. Hann brá á það ráð að fara afturfyrir markið Elínbjörg Ingólfsdóttir Er alltaf viss um að missa af einhverju i i i i i i i i i i i Elínbjörg Ingólfsdóttir er þrjátíu og eins árs gömul og er gift Vigfúsi Markússyni. Þau eiga dótturina Ásu Magneu. Elínbjörg vinnur á Byggðasafni Árnesinga og er búsett á Eyrarbakka. Hún er Siglfirðingur í húð og hár og elskar gamla bæinn sinn. Af hverju flutti hún þá suður? „Elti karlmann, hvað ann- að?! Maðurinn minn er frá Eyrarbakka og hann vill búa þar. Persónulega líður mér betur á Siglufirði en hann vill ! alls ekki flytja þangað. Við förum þó oft þangað í heim- sókn. Að minnsta kosti fjór- um sinnum á ári. Það hefur reyndar aðeins dregið úr j heimsóknunum núna en sú j var nú tíðin að við fórum um i áramót, páska og að minnsta I kosti tvisvar yfir sumarið. Svo var oft farið um haustið líka. Fjórar ferðir á Sigló á ári eru algjört lágmark núna. Þetta eru ekki nema um það bil fimm klukkustunda keyrsla og það þykir nú ekki mikið nú á dögum. Á milli ferðalaga er ég í símanum að afla frétta að norðan. Eg er alltaf viss um að ég sé að missa af einhverju. Eg er nefnilega ennþá í þessu að þurfa að fylgjast vandlega með öllu sem gerist. Hver er kominn á nýjan bíl og þess til að skipta um gleraugu, á meðan hann var aðþví skutu Skagfrðingar og boltinn lá í markmannslausu netinu. Aumingja markverðinum varð svo mikið um að sjá skotið að hann skutlaði sér til að reyna að bjarga en var bara óvart fyrir afian mark og tilraun hans því gagnslítil. Það sem eftir var leiksins notaði hann nýju gleraugun og varði hvern einasta bolta“. Þar sem ég var þátttakandi í leiknum og er einnig bróðir markmannsins man ég ekki eftir því að að hafa nokkru sinni skammast mín annað eins hvorki fyrr né síðar. En þar sem Óli Birgis er ekki húmorslaus maður og stríð- inn mjög held ég svona háttar. Þetta er svo ríkt í mér og er alveg óháð forvitni. Þetta er bara eitthvað sem maður á að vita.“ Móðir Elínbjargar og öll systkini hennar búa á Siglu- firði. Þar eru líka allir vinir hennar og því kannski ekki að furða að henni skuli finn- ast hún örlítið útundan. Elín- björg hlýtur að vera haldin heimþrá? „ Já, það má eiginlega segja það. Það er kannski þess vegna sem ég vil ólm flytja seinna meir að hann hafi gert þetta viljandi, enda vor- kenndi hann alltaf Skagfirsk- um fótboltamönnum fyrir það eitt að vinna aldrei KS- inga í knattspyrnu (eða mjög sjaldan). Sauðkræklingar hafa enn í dag mjög gaman af að rifja þetta atvik upp. Erling nokkur Pétursson búðareig- andi á Sauðárkróki og mikill knattspyrnuunnandi hengdi þessa úrklippu út í glugga í verslun sinni, öllum „Krækl- ingum“ til gamans. Að lokum vil ég leiðrétta eitt sem kemur fram í þessari Mbl.-grein. Þar stendur að Skagfirðingar hefðu verið mun betri, nei, nei, bölvað bull, það er útilokað. Eða hvað haldið þið? aftur heim, út af allri fjöl- skyldunni og vinunum. Það breytir engu fyrir mig þó svo að bærinn hafi breyst á und- anförnum árum. Reyndar sakna ég bragganna og skúr- anna sem búið er að rífa. Eg sakna líka ónýtu bryggjunnar sem búið er að koma fyrir kattarnef. Eg skil samt alveg tilganginn. Þrátt fyrir þetta allt saman er Siglufjörður að mínu mati fallegasti bærinn á landinu og jafnvel þótt víðar væri leitað.“ 13

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.