Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maj 1997, Side 14

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maj 1997, Side 14
Sauma- klúbburinn Nálin! Stelpur, nú vil ég smá- grein um klúbbinn, sagði ritstjórinn í síð- asta saumaklúbb, ég hugsaði með mér hvað gæti verið svo merki- legt við einn sauma- klúbb að skrifa ætti um hann grein? Eru ekki mjög margir klúbbar til? Eru flestar konur ekki í einhverskonar sauma- klúbbi og sumar í fleiri en einum? En okkar klúbbur er enginn venjulegur klúbbur. Hann er reyndar mjög merkilegur og hefur verið starfandi í um 20 ár, með mismunandi krafti. Við erum allar frá Sigló. Við erum allar fæddar sama árið, við vorum saman í skóla og búum núna á Reykja- víkursvæðinu, orðnar rúmlega 40 ára! I klúbbnum okkar er stundum prjónað og saumað, en alltaf er talað mikið og helst allar í einu! Við erum stundum duglegar að hittast og gera eitthvað skemmtilegt en stund- um erum við líka ósköp latar (eða við höfum svo mikið að gera, hljómar betur). Þetta er það sem mér finnst mjög merkilegt við klúbbinn okkar. Áfram stelpurl Fjör í Æskó 1966 JMMjHIBWMv | 1 <4X"' " I •: Þ ■■ # | 1 i í j JgP* '/,vWy WW: 'Wi ( w misL H '1 jm : f ílí /r:v 'Á f 1 rntÁW' * 4 * fjfc ^ JbP^ . 4- «| : Ijr • ^jÉpSwHB 1.. jj « 1 14

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.