Vesturland

Árgangur

Vesturland - 22.01.1948, Blaðsíða 1

Vesturland - 22.01.1948, Blaðsíða 1
1300 hestafla hitaaflstöð, sem leysi raforku- vandræðin og hiti upp bæinn Frumvarp um málið lagt fram á Al- þingi samkvæmt ósk bæjarstjórnar. Svo sem kunnugt er í'ól raf- veitustjórn Isafjarðar sérlróð- um mönnum í Reykjavík að gera frumáætlun um hitaafl- stöð og hitaveitu fyrir bæinn á s. 1. ári. Áætlun sérfræðing- anna l)arst liingað vestur á s. 1. liausti og spáði hún góðu um lausn þessara vandamála hæj- arins. En að fenginni áætlun sérfræðinganna kaus bæjar- stjórn iimm manna nefnd til bess að fara suður lil Reykja- víkur og vinna að framgangi ])essara. mála við þá aðila, sem til þarf að leita þessu viðkom- andi. Varð nefndinni mikið á- gengt í þessu sambandi, en frá árangri þeirrar farar mun síð- ar skýrt verða, þegar fyrir ligg- ur endanleg skýrsla um störf og framkvæmdir nefndarinn- ar. Einn árangur af störfum nefndarinnar er sá, að fram er komið á Alþingi frumvarp til laga um hitaaflsstöð og hita- veitu á Isafirði. En flutnings- menn frumvarpsins eru þeir alþingismennirnir Finnur Jónsson, Sigurður Bjarnason og Aki Jakohsson. I 1. gr. frumvarpsins segir: „Ríkisstj ói’ninni er heimilt að veila þæjarstjórn Isafjarð- ar leyfi til þess að koma upp og reka liitaaflstöð og hita- veitu á Isai'ii’ði, einkaleyfi til þess að leiða heitt vatn um lögsagnarumdæmið, þar sem bæjarstjórn ákveður, og einka- í’étt til þess að selja heitt vatn til upphitunar á húsum, senx ná til hitaveitunnar. Bæjai’- stjórn setur reglugerð um rekstur hitaveitunnar, sem rík- isstjórnin staðfestir“. Þá segir ennfremur í 7 gr. l’rumvarpsins: „Þegar ríkisstjórnin hefur leyft að koma upp hitaaflstöð og hitaveitu samkvæmt löguni þessum, ábyrgist hún fyrir hönd ríkissjóðs gegn þeim tryggingum, sem hún metur gildar, lán, er bæjarstjórn Isa- i'jai’ðar tekur til framkvæmd- anna, allt að 5,5 miljónum króna, þó ekki yfir 90% aí' stofnkostnaði, enda samþykki í’í kisstj órnin lánskj öi’in“. Allöng greinargerð fylgir frumvarpinu, og segir þar að það sé -flutt eftir tilmælum bæj arstj órnar Isafj arðarkaup- staðai’. Er greinargerðin að mestu leyti byggð á athuga- semdum og skýi’ingum þeim, sem I'ram koxna í áætlun sér- fræðinganna og áður hefur verið sagl frá hér í blaðinu, og verður því ekki endurrakið hér að þessu sinni. En þess má gela að fengist liefur uinsögn raforkumála- stjóra, Jakohs Gíslasonai’, þar sem hann mælir eindi'egið með Sjálfstæðisfélögin á Isafirðii héldu sameiginlegan skemmti- fund að Uppsölum, sunnudag- inn 11. janúar síðastliðinn. Fundurinn hófst kl. 9 síðdeg- is með saméiginlegri lcaffi- drykkju. Matthías Bj arnason, formaður Sjálfstæðisfélags Is- firðinga setti fundinn og stjórnaði lionum. Ræður fluttu Kjartan J. Jóhannsson, læknir, Ásbei’g Sigurðsson, bæjai’- stjóri, Sigurður Halldói’sson, ritstjóri, og Matthías Bjarna- son, framkvæmdarstjóri. Gísli Kristjánsson söng-éin- söng en undirleik annaðist frú Aslaug Jóhannsdóttir, Þá söng Ásgeir Ingvarsson nokkrar gamanvísur og lék sjálfur und- ir á gítar. Báðum þessum skemmtiatriðum var óspart fagnað af áheyrendum. þessari lausn í’afveitumálanna hér vestra. Þá hefur vei’ið sótt um fjárfestingarleyfi til fjár- liagsráðs, og ræddi sendinefnd- in við einstaka menn í ráðinu þessu viðvíkjandi, og tóku ])eir allir málaleitan hennar mjög vinsamlega. Að lokum kynnti nefndin sér möguleik- ana á því að fá fjármagn til framkvæmdanna, ef lil þeirra kæmi. En ótímabært er þó enn að fullyrða neitl í þeim efnum, eða öðru þessu viðkomandi. Væntanlega samþykkir Al- þingi framkomið frumvarp um hitaaflstöð og hitaveitu á Isal'ii’ði, en að því samþykktu nnm svo störfunum verða stefnt að því að vinna að end- anlegum framgangi málsins á öðruin sviðum. Dánurfregn. Frii Þóx’bjöi’g Jónsdóttir, Fj ai’ðai’stræti 35 andaðist á heimili sínu 19. þ. m., eftir langvarandi vanlieilsu. A milli ræðanna og skemmti- ati’iðanna voru sungin ættjarð- ai’ljóð. Að lokinni dagskrá fundar- ins var stíginn dans fram á nótl. Fundinn sóttu um 80 manns og létu fundarmenn ánægju sina í ljósi yfir því hvað fund- urinn hefði farið vel fram og almennur áhugi ríkt meðal þeirra. Er þetta fyrsti fundur- inn, sem Sjálfstæðisfélögin halda á þessu ári og spáir hann góðu um starl’semi félaganna það senx eftir cr veti-arins, ef framhaldið fer eftir upphaf- inu. En árangurinn fer að öðru leyti eftir áhuga ög félags- hyggju hvei’s einstaks l'élaga, og er þess að vænta, að þeir láti ekki silt eftir liggja hvað það snertir. Menntaskóli á ísafirði. Á siðasta hæj arstj órnar- fundi var samþykkt svoliljóð- andi áskorun til Alþingis út af frumvarpi því, sem fram er komið um að reisa mennta- skóla á Isafirði: „Bæjarstjórn samþykkir að skora á hið háa Alþingi að samþykkja frumvarp það til laga um menntaskóla, er þeir Hannibal Valdimai’sson og Páll Zóphóníasson flytja. Jafnframt samþykkir bæjar- stjóx-n, að verði ákveðið að x-eisa menntaskóla á Isafirði, er hún þess reiðubúin að leggja skólanum til ókeypis lóð á hentugum stað. Bæjarstjói-n vill benda á, að eigi vestfirzlc ungmenni ekki að vera stói’lega afskipt um framhaldsmenntun, sé það ó- umdeilanleg nauðsyn, að hér í’ísi upp menntaskóli. Með þvi fyrirkomulagi, sem nú er, að menntaskólar eru að- eins í Reykjavík og á Akur- eyri, er ungmennum af Vestui'- og Austurlandi að mildu leyti fyrinnunað að ná því marki á menntabrautinni að geta lokið stúdentsprófi. En með mennta- skóla í liverjum landsfjórð- ungi væri bezt borgið jafnrétt- isaðstöðu íslenzkrar æsku til menntunar. Meðan menntaskólar ei’u að- eins á tvehn fyrrgreindum stöðunx, mun sú saga sífellt endurtaka sig, að foi’eldrar, sem styðja vilja börn sín til menntaskólanánxs, taka sig upp og flytja búferlum til þeirra staða sexxx nxenntaskól- arnir eru. — Brottflutningur þessa fólks er tilfinnanleg blóð- taka fyrir Vestfii'ði og Aust- fii’ði. Oft er þetta fólk kjarni síns byggðarlags að andlegu og líkanxlegu atgcrvi, senx á þemx- an liátt er ncytt til að yfii'gefa Framhald á 3. síðu. Skemmtifundur Sjálfstsðisfélaganna.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.