Vesturland

Volume

Vesturland - 25.04.1963, Page 2

Vesturland - 25.04.1963, Page 2
2 VESTURLAND ✓ Afurflaverð til bænda hjá KI SÖLU á búvörum hjá kaup- félögunum og öðrum sam- vinnufélögum bænda hefur jafnan verið hagað þannig að um eins konar umboðssölu er að ræða. Um leið og ársreikn- ingar eða einstakir vörureikn- ingar eru gerðir upp sést hvað raunverulegt verð til bænda getur orðið, þegar búið er að taka saman alla kostnaðarliði. Greiddur er aðeins hluti verðs- ins, eða færður í viðskipta- reikning, þegar bændur leggja afurðir sínar inn, eftir því hvað fært þykir. Á kjötvörum fer útborgun- arverð þá trúlega eftir því hvað há afurðalán er hægt að fá út á vörubirgðir og hve mikið er seljanlegt af slátur- fjárafurðum strax að haustinu á blóðvelli. Gildir að sjálf- sögðu sama um mjólkurvörur, en ég nefni aðeins þessa tvo vöruflokka þar sem það eru aðalframleiðsluvörur bænda hér við ísafjarðardjúp. Þar sem mjólk er seld til neytenda óunnin ætti því jafnan að vera hægt að greiða hæsta verð út og lítið fara í vinnslu- og dreifingarkostnað. Mikill hluti þeirrar mjólkur sem berst Mjólkurstöð Kaupfélags ísfirð- inga er seldur sem neyslu- mjólk í lausu máli, (t.d. árið 1961 973.638 ltr. af 1.333.705 kg. innv.) þegar mest framboð er er þá unnið skyr, en það ásamt rjóma er einnig selt svo til jafnóðum og það sem ekki gengur út af skyri er selt bændum á sama verði og öðrum. Eitthvað mun vera gert af smjöri og má vera að það þurfi að bíða óselt á viss- um tímum árs. Hærri upphæð haldið eftir. Á síðustu árum hefir farið hækkandi sú upphæð sem haldið hefir verið eftir af því verði, er endanlega hefir verið greitt bændum. Eru mér ekki kunnar ástæður til þess. Árið 1956 var þessi upphæð 3 au. á kg. en er komin uppí 90 aura 1961. Ég hef tekið saman með- fylgjandi töflu, sem sýnir þetta, ennfremur hvaða verð hefir verið ætlað bændum í verðlagsgrundvelli. Það er að sjálfsögðu hugsað meðalverð á landinu, þannig að þar sem út- koma er bezt ætti að nást hærra verð til bænda. Hjá sumum mjólkurbúum fer svo til öll mjólk í vinnslu og verða þau að liggja með vörubirgðir, þar hlýtur verð til bænda að vera hviað óhagstæðast. Verð- jöfnunarsjóður kemur þó nokkuð til hjálpar, þar sem hagstæðust sala er á mjólk er tekið 7 aura gjald, í þennan sjóð, á mjólkurlítra og ríkið hefir greitt 7 aura á móti síðan haustið 1956. Skal ekki rætt um þetta gjald á þessum vettvangi, en það er óréttlátt, þar sem þama er tekinn skatt- uifaf brúttótekjum og getur svo farið að bændur sem fá greitt úr verðjöfnunarsjóði hafi hærra nettóverð á afurðir, en hinir sem borga í hann, ef flutnings- og rekstrarkostnað- ur er að jafnaði minni. Selt gegn staðgreiðslu. Taflan sýnir líka smásöluv. og neytendastyrk eins og hann er á hverjum tíma, sú niður- greiðsla er greidd úr ríkissjóði til mjólkurbúa. Það má vera að það dragist eitthvað að fá þessar greiðslur úr ríkissjóði, en það sem selt er hjá K.í. af nýmjólk er svo til allt selt gegn staðgreiðslu og er andvirðið því komið inn áður en mjólk- urverð er fært í viðskipta- reikninga bænda mánaðarlega. Það sést svo í laftasta dálki hvað mikið hefir farið í kost- ana á kaupgjaldi hjá verka- fólki, hækkun á útsöluverði frá þessum tíma hefur í mörg- um tilfellum því verið gert til þess að hækka verðið til fram- leiðenda. Gildir slík hækkun vitanlega sem hækkun á verð- lagsgrundvelli. Framleiðsluráð hefir auglýst hækkun á útsölu- verði 4. maí 1960,10. júlí 1961, 13. júní 1962 og 19. júlí 1962. Ég hef ekki handbærar tölur um það hver hækkun til bænda hefir átt að vera nema 4. maí 1960 þá áttu bændur að fá 11 aura á mjólkurlítra og 19. júlí 1962 10 aura. Hækkun á út- söluverði er einnig ákveðin til þess að rnæta auknum vinnslu- og dreifingarkostnaði. Þegar gerður er samanburður á verð- lagsgrundvallarverði og af- urðaverði til bænda ætti vissu- lega að taka slíkar hækkanir til greina, svo fullu réttlæti sé náð. Með tilliti til þessara hækkana á þremur síðustu verðlagsárum, hefir verð til bænda á kjöti því ekki náð því sem gert er ráð fyrir að þeir eigi að fá og mismunur á mjólkurverði er minni en sést á töflunni. Lofað 30 aurum hærra verði sept. okt. og nov. frá 1960. Átti þetta að örva mjólkur- framleiðslu þegar framboð er minnst ár hvert. Hafi einhverj- ir bændur lagt í verulegan kostnað til þess að ná mjólkur- aukningu á haustin, kemur sennilega tap út úr því. Það er síður en svo að hærra verð hafi verið greitt undanfarin haust. Mjólk hefir að vísu hækkað á hverju hausti, en það hefir líka borið að hækka hana í verði samkv. verðlags- grundv. á hverju ári undan- farið, en verðlagsárið byrjar einmitt 1. sept. eins og allir vita. Þessi hækkun nam 30 au. haustið 1960, hefði því átt að hækka mjólkina úr kr. 3,65 í 4,25 en ekki 3,95 eins og gert var og úr 3,65 í 4,48 haustið 1961 en þá hækkaði verðlags- gr.v.verð um 53 aura. Annars kemur hækkun á mjólkurverði haustmánuðina bændum ekki til góða nema um hækkun á útsöluverði sé að ræða, nema lað því leyti að þá er allt selt sem neyslumjólk, en þegar mjólk fer í vinnslu gefur það sennilega minni tekjur fyrir mjólkurstöðina og minna fjár- magn þar með til ráðstöfunar. Mæli ég ekkert með þessu fyrirkomulagi þó á það sé Mjólkurverð til bænda hjá Kaupfélagi Isfirðinga Brú tóvei ð lil t oo y. OC C3 2 ‘y V—* * 3 *£ 4) bænda pi 1. og II •• kg. II. > *o u O) 'Z, C C ’vj ko :9 0f> % 5 c -2 Ú a 4> tS t— 1 <5 '?0 o *o Sc X tac *o 1> s kC ’S QC KO U 4> > '00 00 'C3 ° V. ’Qfj =0 -O "a J2 *C ’Z 'r. <o c •- I •L o 00 1956 1/1 90 3,15 0,03 3,18 3,15 0,03 3,22 0,98 4,20 1,02 1956 1/4 113 3,20 0,03 3,23 3,15 0,08 3,22 0,98 4,20 0,97 1956 13/7 40 3,20 0,03 3,23 3,15 0,08 3,33 0,98 4,31 1,08 1956 1/9 80 3,45 0,03 3,48 3,43 0,05 3,33 0,98 4,31 0,83 1956 20/11 42 3,45 0,03 3,48 3,43 0,05 3,33 1,26 4,59 1,11 1957 1/1 243 3,45 0,18 3,63 3,43 0,20 3,33 1,26 4,59 0,96 1957 1/9 61 3,45 0,18 3,63 3,50 0,13 3,33 1,26 4,59 0,96 1957 1/11 61 3,45 0,18 3,63 3,50 0,13 3,33 1,52 4,85 1,22 1958 1/1 159 3,45 0,25 3,70 3,50 0,20 3,33 1,52 4,85 1,15 1958 9/6 84 3,45 0,25 3,70 3,50 0,20 3,53 1,52 5,05 1,35 1958 1/9 100 3,80 0,25 4,05 3,92 0,13 4,03 1,52 5,55 1,50 1958 10/12 22 3,80 0,25 4,05 3,92 0,13 4,10 1,52 5,62 1,57 1959 1/1 31 3,80 0,45 4,25 3,92 0,33 3,20 2,44 5,64 1139 1959 1/2 28 3,65 0,45 4,10 3,92 0,33 2,97 2,44 5,41 1,31 1959 1/3 366 3,65 0,45 4,10 3,92 0,33 2,95 2,53 5,48 1,38 1960 1/3 64 3,65 0,70 4,35 3,88 0,47 2,95 2,72 5,67 1,32 1960 4/5 120 3,65 0,70 4,35 3,88 0,47 3,20 2,72 5,92 1,57 1960 1/9 122 3,95 0,70 4,65 4,18 0,47 3,20 2,72 5,92 1,27 1961 1/1 190 3,65 0,90 4,55 4,18 0,37 3,20 2,72 5,92 1,37 1961 10/7 52 3,65 0,90 4,55 4,18 0,37 3,32 2,72 6,04 1,49 1961 1/9 28 3,95 0,90 4,85 4,71 0,14 3,32 2,72 6,04 1,19 1961 29/9 257 3,95 0,90 4,85 4,71 1.14 3,90 2,72 6,62 1,77 1962 13/6 36 3,95 4,05 2,72 6,77 1962 19/7 60 3,95 4,15 2,72 6,87 1962 17/9 14 3,95 5,275 4,60 2,72 7,32 1962 1/10 92 4,50 5,275 4,60 7,32 1963 1/1 4,30 5,275 4,60 7,32 nað hjá K.I. Nýju framleiðsluráðslögin frá 15. des. 1959 heimila að breyta afurðaverði til bænda ársfjórðungslega vegna hækk- á hvert kíló. Kaupfélagsstjórinn lét þau boð út ganga, á sínum tíma, að K.l. myndi greiða 30 au. hærra verð á hvert kg. mjólkur í drepið, en tel eðlilegast að þegar hækkun verður á bú- vöruverði sem bændum er ætl- að komi hækkun til þeirra jafnskjótt, svo þeirna kjara- Kjötverð til bænda hjá Kaupfélagi Isfirðinga Haustverð lil bænda pr. kg. D-I. og D-II. (I. verðflokkur) I o u -O a o u 53 o i CC c 00 c CC >> > C 3 -C KC u 00 00 O > 00 , _ CC KO r U 00 4> C3 > Q Verð pr. kg. til sláturleyfisliafa (I. verðflokkur) o 2 K O 3 '3 00 ^ s d s « £ S -o ab *o J7 I- ~Z a> 3 > 3 '3 —- /: :0 n -oí g C/3 1956 1956 1957 1958 1958 1959 1959 1959 1959 1960 1960 1961 1961 1962 1962 1962 1/1 20,05 0,84 20,89 8 23,65 17,9% 14,00 5,05 19,05 19,05 14/9 20,89 1,76 22,65 3,60 10 24,65 18% 16,00 3,65 19,65 19,65 23/9 20,89 3,90 24,89 5,24 10 24,65 18% 18,00 3,64 21,64 22,50 19/9 24,59 3,96 28,55 6,91 15 29,50 19,9% 10/12 24,85 3,96 28,81 6,31 15 29,80 19,9% 1/1 19,50 9,31 28,81 6,31 15 23,40 20% 3/2 18,30 9,31 27,61 5,11 15 22,20 21,3% 1/3 17,10 10,51 27,61 5,11 15 21,00 22,8% 18,00 0,58 18,58 18,58 1/3 14,47 10,28 24,75 6,17 15 18,35 26,8% 17,00 2,69 19,69 19,69 16/9 17,24 7,80 25,04 5,35 30 22,00 23,8% 19,00 4,05 23,05 23,05 29/9 21,65 7,80 29,45 6,40 35 27,50 23,2% 1/12 21,75 8,10 29,85 6,80 35 27,60 23% 1/3 21,85 8,85 30,70 7,65 35 27,70 22,9% 13/6 22,85 10,20 33,05 10,00 35 28,75 22% 22,00 28,00 17/9 25,48 9,98 35,46 35 32,35 27% Sumarverði er sleppt, geymslugjald er greitt ú ríkissjóði, sem aukin niður- greiðsla, nema árið 1956, þá koin kostnaður við geymslu á kjötbirgðunum fram í hækkuðu útsöluverði.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.