Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 3

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 3
VESTUKLAND 8 bætur komi strax íx-am eins og annara stétta. Flutningsgjald hærra en gert er raö lyrir í verölagsgrund- velli. Taflan sýnir ekki flutnings- kostnaö en hann gi’eiöa bænd- ur af útborgunarvei’Öi mjólkur jafnóöum. Fiutningsgjaid á mjóik meö djúpbátnum var 25 aur. á kg. 1956, hækkaði í 29 aux-a 1957, en hefir verið 45 aur. síðan 1. jan. 1962 að þaö hækkaði úr 38 aurum. Fiutn- ingsgjald hefir vei’ið kr.13,50 á dilk (og 2 kr. hafnargjald) undanfarið, en ég hygg að það hafi ekki hækkað eins mikið hlutfallslega. Flutningsgjald með Djúp- bátnum er þaö hátt að bændur hér verða að bera miklu hærri ílutningskostnað en gert er ráð fyxir í verðlagsgr.v. Á verðlagsárinu 1961 -1962 er gert ráð fyrir kr. 8,300,00 í flutningskostnað í allt, en á 18,900 ltr. mjóikux’, sem þar er í'eiknað með, þyrfti að borga 8.505,00 kr. með Djúpbátnum. Sennilega er óhætt a.m.k. að tvöfalda þessa upphæð, þegar í’eiknað hefir verið með flutn- ingi á sauðfjái’afurðii’, allar aðrar afux’ðir, (miðað við vísi- tölubúið) 6Vá tonn af fóður- vörum og áburði og auk þess allar aörar rekstrarvörur. Sést því hvað þessi liður verðlags- gr.v. er bændum hér óhagstæð- ur. Ótalinn er þó sá kostnaður við flutning, sem er í mörgum tilfellum stór liður, en það er að koma afui’ðum í Djúpbát- inn. Sums staðar þar sem snjó þungt er, til dala og hjá eyja- bændum verður jafnvel að hafa vetrarmann, umfram það sem annars þyi’fti, til þess að hægt sé að koma mjólk um borð í bátinn. Þar sem áætlun- arferðir eru ekki nema einu sinni til tvisvar í viku þarf mikinn viðhalds- og stofn- kostnað á bi’úsum. Ég held að þegar á allt er litið sé flutn- ingskostnaður hér einna hæst- ur á landinu. Bændur ei’u líka raunverulega búnir að kosta sjálfir flutning til neytenda, aðeins eftir dreifing á útsölu- stað. Hár dreifingarkostnaður — Hærra útsöluverð. Þar sem flutnings- og di'eifingarkostnaður er inni- falinn í útsöluvei’ði, er því ekki nema í’éttlætiskrafa að borinn sé uppi hinn hái flutn- ingskostnaður með hæn’a af- urðaverði til bænda, en al- mennt gerist, sé þess nokkur kostur. Því fer fjarri að K.l. hafi séð sér fært að gi’eiða hærra verð á landbúnaðarvör- ui', en svo að bændur hér hefðu hærri laun en í samræmi við aörar stéttir, eins og á víst að nast meö verOlagsgrundvaUar- veröi, eftir þvi sem lögin segja. Þaö hefir að visu verið greitt litiiiega hærra verö íyi’ir mjólk, en þegar mjóikxn’- bú sem seija yfir 90% mjóikur í vmnsiu, na hátt í þaö verð- lagsgr.v.verð þá væri ekki nema eöiiiegt að greitt sé mun hærra verö þar sem jafnmxkiö er selt beint til neytenda eins og hjá Mjóikurstoð Kaupfé- lags Isfirðinga. Á meðfyigjandi töflu um kjötverðið sést að öll þau ár sem hún nær yfir hefir verið gi'eitt hjá K.í. nákvæmlega verðlagsgr.v.verð, eins og það hefir venð ákveðið að haust- inu, nema á framleiðslu ársins 1958. Ekki veit ég hvort það er tilviljun að ekki náðist hærra verð þá, en þetta ár var lagt 85 aura gjald á hvert kg. i innanlandssölu, til Útflutnings sjóðs, til að verðbæta útflutn- ingsafurðir. Eftir að Hæsti- réttur hafði staðfest að þetta var lögum samkvæmt, voru svo bráðabii’gðalögin alræmdu um landbúnaðarvöruverðið sett haustið 1959. Hafi það verið hugsað svo hjá forráða- mönnum K.í. að ná sér niðri á bændum hefir það tekist og 1 eyri á kg. betur, enda fær K.í. allt að kr. 6,91 á hvert kg. og þar að auki 19,9% smásölu- álagningu, fyrir sína þjónustu þetta ár, sem er hæst þar til á s.l. ári, þar sem gert er ráð fyrir þessu gjaldi í útsöluverð- inu, er það þó innifalið. Sú hækkun sem varð á kjöti l.des. 1961, l.marz 1962 og 13. júní 1962 kom á framleiðslu ársins 1961. Mér er ekki vel kunnugt um það hver hlutur bænda hefir átt að vera í þessum hækkunum, en með tilliti til þess að mestur hluti kostnaðar, sem hlýtur að vera við slátrunina, var að sjálf- sögðu haustið 1961, hefði ein- hver hækkun átt að koma til frá því sem þá var ákveðið. En þegar uppbætur eru greiddar um s.l. áramót verð- ur fullnaðarverðið nákvæm- lega kr. 23,05. Kostnaður við slátnm. Það virðist því eins og verðið sem. bændum er ætlað, sé ákveðið fyrst og reikningar eða kostnaðarliðir á sláturfjárreikningi síðan uppfærðir eftir því. Þegar um lágar upphæðir er að ræða er eðlilegt að þeim sé jafnað á milli ára, en því verður vart trúað að ekki hafi getað náðst hærra verð í þetta sinn. Á verðlagsárinu varð hækkun á heildsöluverði úr kr. 21,65 í kr. 22,85 er þá mismunur á verði til bænda og samanlögðu heiidsoiuveröi tii vei’Ziana og neytendastyrk komm í kr. 10 á kg. aö geymsiugjaldi óvið- bættu. Mismunur a verði til bænda og supukjoti, en það er ódýrasti verötiokkur á niöur- skornu kjöti, er því raunveru- lega oröirm kr. 15,70 síðustu manuöi verðlagsársms 1961— 1962. Ef geysiugjaidi í 10 manuði er svo bætt við, hefur taian hækkað upp í kr. 19,20. Þegar bændur hafa borgað fiutmng, búnaðarmálasjóösgj., stotnsjóosgjaid til Búnaoai'- bankans o.íi. af sínu verði, naigast það að jafnmikið haíi fai'ið í milhhði og þeir fá í fiamleiðsiukostnað þetta timabil. llækkun afurðaverðs á s.i. ári fer ekki th bænda. Kauphækkun sú sem varð á s.I. ái’i virðist því ekki ná til bænda, þó neytendur fái að greiða hana í hækkuðum landbúnaðarafurðum, þar eð þeir fá ekki hæri’a verð fyrir kjöt, innlagt haustið 1961 en þá var gert ráð fyrir. Á s.l. hausti sígur enn á ógæfuhlið- ina, en þá er aðeins borgað út kr. 22,00 á hvert kg. dilka- kjöts eða haldið eftir kr. 6,00 miöað við það, sem ætlazt er til að hægt sé að ná í verðlags- grundvehi. Hér er orðið um verulegar upphæðir að ræða af framleiðsluverði bænda, sem haldið er eftir í a.m.k. ár á sauðfjárafurðir og ekki greitt fyrr en í aprh árið eftir á mjólk. Sé miðað við það magn afurða, sem gei’t er ráð fyrir í verðlagsgrundvehi haustið 1961, og uppbótum á mjólk árið 1961 og á slátui’fjárinn- ílegg það haust, þ.e.a.s. I. ogH. fl. mjólk og I. og II. fl. dilka- kjöt en öllu öðru sleppt, er þetta hvorki meira né minna en kr. 6.443,55 á kjöt og kr. 17.010,00 á mjólk, eða samt. kr. 23.453,55. Þeir sem fram- leiða meira magn eiga svo enn þá meira inni í uppbótum. K.I. þarf að vísu að greiða kostnað fyrir bændur af þessu uppbót- arverði á kjötið, en það er aldrei meira en svo að upp- hæðin nái ekki yfir 20 þús. kr., sem bændur þurfa að bíða eft- ir í heilt ár miðað við þetta framleiðslumagn. Kaupfélag Isfirðinga tekur 10% ársvexti hjá skuldunautum, a.m.k. bændum, bóndi sem skuldar 20 þús. kr. í eitt ár borgar því 2 þús. kr. í vexti þó hann eigi sömu upphæð inni í uppbót- um. Mér hefur orðið tíðrætt um samanburð á afurðaverði th V'V W > bænda hjá K.í. miðaó við veröiagsgrundvaharverð, en gieymi að sjálfsögðu þeirri staöreynd, að það er ahtoí lagt. Það skiptir enn þá meira maii að hagkvæmari samning- ai’ náist innan 6 manna nefnd- arinnar fyrir bændur en veriö hefui’, heldur en það verð sem fæst hjá K.í. miðað við verð- lagsgrundvallarverð, ef það fer ekki langt niður fyrir það. Þetta er annað og veigameira mál og verður ekki rætt á þessum vettvangi. Kostnaðarliðir mjólkurstöðvar KJ. Ég er ekki það kunnugur rekstri eða reikningum K.í. að ég vilji benda á leiðir til þess að hagstæðara verð náist, á landbúnaðarvörur, fyrir bænd- ur. Hef aðeins séð yfirht reikninga fyrir árin 1956 og 1961, en ekki haft tækifæri th að fá útskýringar á þeim. Er því tilviljun ein að ég tek upp nokkrar tölur frá þessum ár- um, sem mér þykja athyglis- verðar en legg engan dóm á að órannsökuðu máli. Helztu kostnaðarliðir mjólk- urstöðvar K.I. 1961: Upphæðir í heilum krónum, laurum sleppt. Laun 207.777 Sölulaun 628.874 Akstur 40.016 Viðhald véla og áhalda 29.864 Eldsneyti 75.176 Hreinlætis- og efniv. 17.050 Rafmagn 16.220 Húsaleiga 39.763 Mjólkurbrúsar 16.915 Varasjóðstillag 77.675 Vexlir 49.567 Fyrning 79.500 Eftirst. til næsta árs 1.312.764 Ég tek svo upp í sömu röð tölur úr rekstursreikningi mjólkurstöðvar K.í. 1957, sem ég ætla að séu samanburðar- hæfar að miklu leyti. Vinnulaun 150.497 Sölulaun o.fl. 377.559 Bifreiðaakstur 10.000 Viðhald véla og áhalda 16.582 Kol 52.578 Ýmislegt 8.005 Rafmagn 5.845 Húsaleiga 6.700 Mjólkurbrúsar 4.589 Varsjóðstillag 33.980 Vextir af nýbyggingu 8.089 Fyming af áhöldum 1.800 Tekjuafgangur 197.277,14 Ég hugsa að K.Í. hafi haft minni tekjur af einhverjum fasteignum en því bakhúsi sem mjólkurstöðin er til húsa í. Samanburður á nokkrum kostnaðarliðum á sláturfjár- reikningi: 1960: 1956: Vinnulaun 310.603 151.290 Húsnæði áhöld o.fl. 65.491 12.811 Verkstjórn umsjón o.fl. 20.493 6.942 Frystigjald 189.284 70.514 Kostn.tihag 83.436 36.525 Varasj.tillag 41.718 18.262 Tala sláturf jár hefur líklega hækkað en þrátt fyrir það og þótt „bjargráða“- og „við- reisnar“-veröhækkanir hafi dunið yfir á þessu tímabili, er þarna um óvenjulegar sveifl- ur að ræða miðað við hækkun á kaupgjaldi og þjónustu yfir- leitt (á sama tíma hækkar kjötverð til bænda úr kr. 19,05 í 19,69 á kg.), sumir liðir tvö- faldast og allt upp í það að fimmfaldast. Ný mjólkurstöð. Þar sem til orða hefur kom- ið að óumflýjianlegt sé að byggja nýtt mjólkurstöðvar- hús vil ég minnast á það lítil- lega. Mólkurstöðin er allt of htii og óhentug til þess að taka á móti því magni, sem berst af mjólk, a.m.k. þegar fram- leiðslan er mest. Við skulum vona og reikna með tað það þurfi og takist að framleiða vaxandi magn fyrir Isafjörð og nærliggjandi þorp, með eðlilegri fólksfjöigun. Þess vegna væri æskilegt að byggja fyrir ófyrirsjáanlega framtíð. Það þarf að gera ráð fyrir því að hægt sé að vinna a.m.k. skyr og smjör, auk þess að ætla nægjanlegt rými fyrir vélar til að tappa mjólk á flöskur. Slíkt hús ásamt vél- um kostar mikið fé, mér er Framhald á 6. síðu. < fyrir Grunnavíkurhrepp í Norður-ísafjarðarsýslu gild- ! andi 1. maí 1963 til 30. apríl 1964 liggur frammi almenn- í ingi til sýnis frá 9. apríl 1963. Kærur sendist undirrituðum í síðasta lagi 18. maí 1963. Sýslumaðurinn í Isaf jarðársýslu 9. apríl 1963.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.