Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 6

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 6
VESTURLAND 6«» til Isfirðinga frá Vöruhappdrætti S. 1. B. S. Umboð Vöruhappdrættis S. 1. B. S. verður framvegis í VINNUVERI Mjallargötu 5. Vöruhappdrætti S.Í.B.S. Fundurliu A 1 ’V *! ' ’ j Aðalfundur Kaupfélags Xsfirðinga, ísafirði, verður hald- | inn 1 samkomusal félagsins í Kaupfélagshúsinu á ísafirði ; sunnudaginn 5. maí 1963, og hefst hann kl. 10 f.h. ; Ðagskrá: ; 1. Fundarsetning. | 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. ; 3. Skýrsla félagsstjórnar. ’ 4. Skýrsla kaupfélagsstjórans. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins ; fyrir árið 1962, til atkvæðagreiðslu. ; 6. Kosningar: ; a. Kosning félagsstjórnarmanna. ; b. Kosning vara- félagsstjórnarmanna. c. Kosning aðalendurskoðanda. ; d. Kosning varaendurskoðanda. e. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á fulltrúafundi ; Sambands ísl. samvinnufélaga. 7. Tillaga félagsstjómar um laun félagsstjórnar og endurskoðenda. 8. önnur mál, sem fnam kunna að verða borin. ísafirði, 7. apríl 1963. Félagsstjórn Kaupfélags lsfirðinga. Hús til sölu Húseignin Miðtún 27 er til sölu. — Upplýsingar gefur HKÓLFUK ÞÓKARINSSON Hrannargötu 9, ísafirði. - Sími 153 tllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIItlllSUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIDIIUIIIIIIIIIIIIIIIIil | H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Aðalfundur | AÐALFUNDUR H.f. Eimskipafélags Islands, verður 1 | haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, | | föstudaginn 3. maí 1963 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1 1 1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- | um á liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfirstand- 1 andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til | úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1 1962 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- | skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- 1 skurðar frá endurskoðendum. | 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjómarinnar um skipt- | ingu ársarðsins. | | 3. Kosning fjögurra manna í stjóm félagsins, í stað | þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félags- 1 | ins. I | 4. Kosning eins endurskoðanda í stað 'þess er frá fer, | og eins varaendurskoðanda. | | 5. Tillögur til breytinga á reglugerð eftirlaunasjóðs H.f. 1 | Eimskipafélags Islands. | | 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp \ | kunna að verða borin. | | Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. | | Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum | | og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í | | Reykjavík, dagana 29. apríl til 2. maí n.k. Menn geta I | fengið eyðublöð undir umboð til þess að sækja fundinn | | á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir | | að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin | | skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er | | viku fyrir fundinn. Reykjavík, 12. febrúar 1963. | STJÓRNIN. IIIII lllllll II lllllllll 1111111 lllll■llllllllllllllllllll■ 111111111111111111II lllllll II ■ll■ll|ll■lll II ||||||||||ll■lll|||||||||||||l■ll■ll A t h n g j ð! Að afgreiðslan á heillaóskum til fermingarbarnanna verður opin í Skátaheimilinu á Isafirði : Á laugardag kl. 3—9 e.h. Á sunnudag kl. 9 f.h. til kl. 9 e.h. 1 Ungmennafélagshúsinu i Hnífsdal: Á sunnudag kl. 10—12 f.h. Er fólki eindregið bent á að nota afgreiðslutímann á laugardaginn, til þess að flýta fyrir afgreiðslunni. SKÁTAHEIMILIÐ. FRA PÓSTI OG SIMA ÍSAFIRÐI. Stúlka á aldrinum 17—30 ára með gagnfræðapróf eða hlið- stæða menntun verður ráðin við talsíma-afgreiðslu á símastöðinni á ISAFIRÐI frá 1. maí 1963. Eiginhandar umsókn, þar sem getið sé aldurs, mennt- unar og fyrri starfa, sendist mér fyrir 30. apríl 1963. SÍMASTJÓRINN ISAFIRÐI. Afurðaverð 1 ramnaid af 3. síðu. sagt að komiö hafi tii orða að íeggja gurmu mjoiKUisiooma unuir pyisugero, en la raö Jraia veno raan uppr um pao, hvar aua ætu ijar iu pess aö reisa nytt hus, nema nvaö arepio nexur venö a pao aö emnverjar uppnæoir mætti taka ax mjóuíurveroi bænaa, þvi sem er umiram veroiags- grunavauarverö. Kg vara viö þvi að stofnaö sé jatn veigamUuó fynrtæki og nyuzku mjoiKurstoo iuytur aö þuría aö vera, nema í góori samvmnu viö bænaur. Lg tel mjog varhugavert hja K.l. að ieggja í íjarxestingu i þessu skyni, nema það sé reist á sterkum grunaveili og tor- tryggni geti ekki skapazt í framtiöinni um reksturmn. Það kemur ekki til greina að þaö sé lausn að taka um ófynrsjáaniega framtiö gjald af mjórkurverði bænda áriega, aö þeim forspurðum, nema stór hluti komi frá neytendum á móti. Þó mjólkurframleið- endur séu margir í K.l. verða þeir alltaf í miklum minni- hiuta og hafa í nóg horn að líta önnur en standa í bygg- inga- eða fjárfestingarfram- kvæmdum fyrir K.Í. Með þessu fyrirkomulagi yrðu öll mjólk- urstöðvarhús, reist af bænd- um, vitanlega eign K.l. og e. t.v. grundvöllur að stærri og stærri pylsugerð. Þarna þurfa að vera skýr mörk. Anniað hvort reisir K.l. sína eigin mjólkurstöð og tek- ur hæfilegar eftirtekjur ai þeirri eign, eða stofna verður sérstakt mjólkurbú, eins og víðast hvar er um landið, sam- vinnufélag mjólkurframleið- enda. Kaupfélagið og jafnvel fleiri aðiiar gætu einnig átt hlutdeild að því. Slíkt félag gæti verzlað með sekkjavöru, t.d. fóðurvörur (losnaði þá K. í. við að þurfa að sjá bændum fyrir kúafóðurblöndunni). Breyting á afurðasölu bænda nauðsynleg. Það er fyrirsjáanlegt að breyting þarf að verða á af- urðasölumálum bænda í ná- inni framtíð. 1 fyrsta lagi með byggingu nýrrar mjólkur- stöðvar með óbreyttu rekstr- arfyrirkomulagi, sem tryggi bændum viðunanlegt verð, eða stofnað verði nýtt mjólkur- samlag og e.t.v. rekið af K.I. eða í nánu samstiarfi við það. 1 öðru lagi að tryggja það, að bændur við Djúp telji sig ekki nauðbeygða til að fara með sláturfé suður í Króks-

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.