Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 7

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 7
VESTURLAND 7 íjarðai’nes og e.t.v. til Hólma- víkur þegar nýr vegur er kom- iim aí Þorskaíjaröarheiði, en hann vai' ruddur s.l. haust. Þetta er ekki frekar mál bænda en neytenda, ekki sízt verkamanna. Kg minni á þá atvmnu, sem er viö siátrun og raunai' umskipun á öllum sauðf járafuröum og verzlunar- vörum bænda og oil viöskipti við Isfiröinga, sem hljóta að fara minnkandi, ef bændur fara að sækja verziun í aðrar sýsiui'. Þaö gæti einnig komið aö því, að Isfirðingar teidu sér hag í því að notfæra það dýr- mæta hráefni til iðnaöar, sem t.d. uii og gærur eni, þó nýt- ing sjávaraíia sé efst á baugi nú. Aiit kjöt sem framleitt er hér við Djup þai’f á markað á isafirði. Með batnandi sam- göngum á landi vaknar sú spurning, hvort við veröum að flytja sláturfé lifandi til Isa- fjaröar eftir sem áður, en þaö er ýmsum erfiðleikum háð. Ný og íullkomiiari sláturhús. Framleiðsluráð mun vilja stuðla að því að sláturhús verði stærri og fullkomnari en færri, og til greina getur kom- ið að allur flutningur á slátur- fé verði greiddur sameigin- lega með jöfnunargjaldi til aö stuðla að þessu. Það verður e.t.v. ekki úr því skorið með neinni vissu, hvar hagkvæmast er fyrir bændur almennt, að sláturhús sé staðsett um ófyrirsjáanlega framtíð, fyrr en akvegur er kominn alla leið til ísafjarðar, eða hve mörg þau þurfa að vera. En þetta ættu bændur að athuga rækilega, því ákvörðun um það verður að taka fyrr en varir, ef vel á að fara. Ég vænti þess að það sem hér hefur verið sagt, verði ekki skoðaö sem nein árás á Kaupfélag ísfirðinga, tel hér um heilbrigða gagnrýni að ræða. Ég hefi verið félagsmað- ur K.í. um tíu ára skeið og ' haft nálega öll mín viðskipti þar, eða þau sem fáanleg hafa verið á hverjum tíma. Vonast ég til að njóta vinsamlegrar fyrirgreiðslu hjá góðu starfs- fólki fyrirtækisins um ókom- in ár eins og hingað til. Ég hefi sett upp nokkuð af töflum til glöggvunar og vona ég að bændur geti notið þess, þær koma ekki að gagni nema á prenti, og átti sig betur á hvernig málin standa. Sé eitthvað missagt er ég fús til þess að leiðrétta það, sem sannara reynist, hvenær sem er. Mýri í marzlok 1963. Engilbert Ingvarsson. til alþingiskosninga í Isafjarðarkaupstað 9. júní n.k. liggur frammi á bæjarskrifstofunni, lögum samkvæmt, almenningi til athugunar. Kærur út af því, að einhvern vanti á kjörskrá eða sé þar ofaukið, ber að afhenda bæjarstjóra þrem vikum fyrir kjördag, — í síðasta lagi laugardaginn 18. maí n.k. ísafirði, 8. apríl 1963. bæjarstjóbi. EINBYLISHIIS að Sunnubraut 40, Kópavogi, fullgerU ásamt ðilskúr með VOLKSWAGEN-bil og frágenginni lóð Seljum rúðuglersafganga á vægu verði. Hentugt í minni glugga, útihús, gróðurhús og vermireiti. FJÖLIÐJAN h. f. Neðstakaupstað, sími 512 Isafirði. Orðsending frá ísafjarðarbíói Frá og með 1. apríl 1963 verður sölu aðgöngumiða á kvöldsýningar háttað sem hér segir: Símapantanir verða alla daga vikunnar frá kl. 19,30—20,00 Aðgöngumiðasalan verður opnuð kl. 20,00 alla daga vikunnar. Forsala aðgöngumiða á sunnudögum verður áfram eins og verið hefur frá kl. 17,20—18,00. Er þar eingöngu um símapantanir að ræða. Sölutími á aðrar sýningar er óbreyttur frá því sem verið hefur. > Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir eigi síðar en 10 mínútum fyrir sýningu. ISAFJARÐARBIÓ. BIFREIÐIR I MÁNUDI Vinningum fjölgar úr 1200 í 1000 ÞAKKARAVARP Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem á margvís- legan hátt sýndu okkur samúð og vináttu í veikindum JÓNS JÓNSSONAR frá Hvanná og nú síðast við and- lát hans. — Guð blessi ykkur öll. Rannveig Hermannsdóttir dætur og tengdasynir.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.