Vesturland

Árgangur

Vesturland - 05.12.1970, Blaðsíða 3

Vesturland - 05.12.1970, Blaðsíða 3
SJ2R3) aJessrfíRzxxx ssAapsfwt&mxxn 3 Minningarorð: r Olafur Guðjónsson Aðfaranótt hins 23. nóv. s.l. lézt hér á sjúkrahúsinu Ólafur Berg Guðjónsson fyrr- verandi útgerðarmaður, á 78. aldursári. Hann var fædd- ur hér á ísafirði 26. febrúar 1893. Foreldrar hans voru þau hjónin Helga ólafsdóttir (bónda að Eyri við Önundar- fjörð, Magnússonar, og seinni konu hans Sigurborgar Sum- arliðadóttur) og Guðjón Lúð- vík Jónsson, sem um langt órúbil var Ihafnsögumaður hér (Sturlusonar verzlunarmanns hér á ísafirði og Hildar Tyrf- ingsdóttur frá Tungu í Skut- ulsf irði Hinrikssonar). Þau Guðjón og Helga bjuggu hér í toænum alan sinn búskap, og var heimili þeirra íþekkt að rausnar- og myndarskap. Guðjón þótti stjómisamur og atkvæð,amikill í starfi sínu, og Helga skör- umgskona, vel gefin og trygg- lynd. Á fyrri hluta aldarinn- ar hófst hér ný veiðiaðferð. Var það ádráttarveiði fyrir smásíld. Síldin var veidd hér á Poliinum og seld til beitu hér og í nálægar verstöðvar. Guðjón lóðis átti slíkt „nóta- brúk“, eins og Iþað var kall- að, og stundaði þessa veiði á hverju vori. Þeir ólafur og bræður hans byrjuðu strax í æsku að starfa að þessum útvegi með föður sánum. Bnártt kom í ljós að Ólafur var þar vel til forustu 'fall- inn, og gerðist þyí ungur að árum fonrmaður á þessum út- vegi, sem síðar varð sameign þeirra feðga. Bftir að vélar voru al- mennt teknar í riotkun í bát- um hér, keyptu þeir feðgar véllbát, og var þá haldið til veiða í ifirðina inni í Djúp- inu. Var Ólafur þar að aðal hvatamaður. Það var þegar vitað, en kom nú betur í Ijós, að hann var fengsæll formaður og sérlega lángef- inm. Við iþessa veiði, sem og allan veiðiskap, er eftirtekt og got’t minni þýðingarmikið atriði. Þessum eiginleikum gamall er hann tók fyrst við formennsku á vélbáti. Var hann alla táð kappsfullur sjó- sóknari og afliamaður og vin- sæll og vel iátinn af öllum, er honum kynntust. EftMif- andi eiginkona Árna er Mar- grét Barlaug,. norsk að ætt, og eignuðuisit þau 3 syni, sem allir eru á lífi. var ólafur gæddur í rí'kum mæli. Þetta starf krafðist auk þess árvekni og þolin- mæði. Það þurfti að kynnast dýpi og botnlagi í hinum mörgu fjörðum inndjúpsins, og læra að sigla eftir miðinn um vandrötuð skerjasvæði og grynningar. Ég held, að fáir menn hér við Djúp hafi ver- ið kunmugri og ratvísari á þessum slóðum en hann. Enda henti hann aldrei slys eða óhapp öll þau ár er hann hafði á hendi foimennsku við þessar veiðar. Sjómaður var Ólafur góður og veður- glöggur vel. Enda þótt veiði- svæðið væri innfjarða, vita það ailir, sem kunnugir eru, að þar korna oft váleg veður og sjóar miklir, og er þar því erfiðara viðfangs, þar sem um boða- og grynninga- svæði er að fara, og þarf því að viðhafa góða aðgæzlu og kunnugleika til að sigla ‘þar litlum bátum, oftaist með tvo eða fleiri nótabáta í drætti. Vinsældir Ólafs voru mikl- ar, og gat hann valið úr mönnum í skiprúm. En oftast voru sömu menn með honum ár eftir ár. Það ríkti hjá þeirn bræðrum sérstakur andi félagslyndis og frjáls- ræðis, sem óvíða þekktist annars staðar þá. Þarna var eins og samrýmd friðsæl fjölskylda. Hvar sem komið var að landi, að bæjum eða verstöðv- um við Djúp, var Ólafi og mönnum hans tekið af ein- stakri gestrisni, og stóðu honuim þar allar dyr opnar. Framhald á 5. síðu í\í).: Iðnskóli ísafjarðar Innritun nemenda í allar bekkjardeildir fer fram hjá skólastjóra Seljalandsvegi 16, fram til 18. des. Inntökuskilyrði eru að vera orðin 16 ára og hafa Iokið miðskólaprófi. Umsækjendur 18 ára og eldri liafa rétt til að þreyta inntökupróf. Innritun í framhaldsdeild skólans með námsefni undirbúningsdeildar Tækniskóla íslands fer fram á sama tíma. SKÓLAST J ÓRI. AMRABORG l Allt I jólabaksturinn Mikið úrval af kertum og konfekti. Gerið kjötpantanir tímanlega. Ný reglugerð - Nýjar stærðarreglnr Hinn 2. október sl. tók gildi ný reglugerð um lánveit- ingar húsnæðismálastjómar. Fjallar hún um lánveit- ingar til einstaklinga til byggingar nýrra íbúða, meiri háttar viðbygginga eða til kaupa á nýjum íbúðum; um lán til framkvæmdaaðila í byggingariðnaðinum vegna íbúðabygginga; um lán til bygginga leiguíbúða í kaup- stöðum og kauptúnum; um lán til einstaklinga vegna kaupa á eldri íbúðum; um lán til sveitarfélaga vegna útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis. Telur stofnunin þörf á að vekja nú, öðm fremur, athygli á eftirfar- andi atriðum hinnar nýju reglugerðar: I. Breytingar hafa orðið á þeim ákvæðum, er gilda um íbuðarstærðir hinna ýmsu f jölskyldustærða. Eru þau nú á þennan veg: „Við úrskurð um lánshæfni umsókna skal hús- næðismálastjórn fylgja eftirfarandi reglum, varð- andi stærð nýbygginga, miðað við innanmál hús- veggja: a) Fyrir einstaklinga hámarksstærð 50 m2 b) Fyrir 2ja—3ja manna fjölskyldu, hámarks- stærð 100 m2-. í f jölbýlishúsum, en 110 m2- í einbýlishúsum. c) Fyrir 4—5 manna fjölskyldu, hámarksstærð 120 m2 í fjölbýlishúsum, en 125 ma í ein- býlishúsum. d) Fyrir 6—8 manna fjölskyldu, hámarksstærð 135 m2 e) Ef 9 manns eða fleiri eru í heimili, má bæta við hæfilegum fermetrafjölda fyrir hvern fjöl- skyldumeðlim úr því, með þeirri takmörkun hámarksstærðar, að ekki verði lánað út á stærri íbúðir en 150 m2 Um c- og d-liði skal þess sérstaklega gætt, að herbergjafjöldi sé í sem mestu samræmi við fjöl- skyldustærð. Við mat fjölskyldustærðar skal ein- ungis miðað við þá, sem skráðir eru til heimilis hjá hlutaðeigandi umsækjanda, samkvæmt vottorði sveitarstjórnar. II. Lánsréttur sérhverrar nýrrar íbúðar, sem sótt er um lán til, ákvarðast af dagsetningu úttektar á ræsi (skolplögn) í grunni. Annast byggingarfull- trúi hvers byggðarlags þá úttekt. Gildir þessi á- kvörðun frá og með 2. okt. sl. og frá og með sama tíma fellur úr gildi sú viðmiðun, er áður réði láns- rétti (úttekt á undirstöðum í grunni) (sjá g-lið 7. gr. rlg.). III. Eindagi fyrir skil á lánsumsóknum vegna nýrra íbúða verður hér eftir 1. febrúar ár hvert, en eigi 16. marz, eins og verið hefur til þessa. Tekur hinn nýi eindagi þegar gildi, en verður nánar auglýstur síðar. Húsnæðismálastofnunin hvetur alla þá, er þessi mál snerta með einhverjum hætti, til þess að afla sér hinn- ar nýju reglugerðar um lánveitingar húsnæðismála- stjómar. Er unnt að fá hana í stofnuninni sjálfri og eins verður hún póstsend þeim, er á henni þurfa að halda og þess óska. Reykjavík, 16. október 1970.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.