Vesturland

Årgang

Vesturland - 03.06.1976, Side 8

Vesturland - 03.06.1976, Side 8
8 Marzeílíus Sveinbjörnsson og Arnór Magnússon vinna við uppsetningu innréttinga. SKIPASMÍÐASTÖÐ Marzellíus við spil dráttarbrajutarinnar. Ætliuniin vair að fá hann til að siitja fyrir á slkrifsrtofu fyrirtækisinis, en ha|nn hafði engan tíma til að stajnda í svoleiðis óþarfa umstajngi. Gunnar Finnopon og Stefán Högnason vinna við rafíaignir. M. BERNHARÐSSON HF. SkipasimíðaGtöð Marzellíusar Bernharðssonar er nú með í smíðum 300 lesta stálfislkiskip fyrir Eina|r Guðfinnsson h.f. í Bolungarvík. Skipið er að því leiti sérs^tætt, að það er byggt með albliða flskveiðar í huga>. Það er útbúið sem skuttogari með öllum búnaði slíks ákips, linuveiðari með beitningavél. Þar fer öll virvna fram undir þiljum, og fylgist skipstjóri með mönnum við línudráttinn í sjónvarpstæki sem staðsett er í brúnni. Netadráttur og lögn, getur farið frajm á siama millilþilfarinu. Á efsta dekki verður búnaður til nóta|veiða. Þagar við litum inn fyrir fáum dögum var búið að koma fyrir 1450 ha. Alpa díselvél ásamt skiptiskrúfubúnaði af sÖmu gerð og skrúfuhring. Myindirnar sýna menn að störfum við hin margbreyttu störf sikipasmíðinmar. Viðtal við Símon Helgason Sigurður Tih. Im.gvarsson, rennismíðameistari við bekkinm. Á veggnum bak við hann sést eftirfarandi vísa, sem sýnir að ekki eru allllir iþarna hrifnir af bneltanum. Hátignar mú ihelvítis,/>heldur fjölgar gnoðum. Ætlað er iþeim að auka slys,/ens|ku morðingjonum . forstöðumann sjómannanámskeiða Menntun sjómnnnn Stýrisbúnaður skipsins er af nýrri gerð, Becker Ruhr, en skrúfuhringurinn er frá Alpha Gunnar Guðmundsson, vél- virkjanemi gengur frá skrúfu- búnaði. Hvernig er kennslu sjó- manrvsefna háttað hér á ísa- firði? Hvað þarf til þess að öðlast réttindi til skipsstjórn- ar? Hvar fer námið fram? Þetta og margt annað, kemur fram í þessu viðtali við Símon Helgason, sem verið hefur kennari og skólastjóri stýrimannaiefna í samfleitt 35 ár. Hér á ísafirði er hægt að öðlast 30 tonna skipstjórmar- réttindi, með því að gangast undir hæfnispróf í þekkingu á kampás, siglingareglunum og að stinga út í kort. Bæði geta menn lœrt þetta sjálíir eða fengið til'sögn hjá mér. Þeir fá svo réttindi til skip- stjórnar á vélbátum alit að 30 rúmlesta. Standist þeir prófið og hafi verið 6 mánuði til sjós. Það er rétt að geta þess að nú í vor útskrifaði ég með fuU 30 tonna réttindi fyrstu stúlikuna, Áróru Jó- hannsdóttur frá LitLu Hilíð á Barðaströnd. Áróna sem var í 3. bekk mennrtaskólans s.l. vetur, var með kjörfag 1. stig stýrimannaskóia að háifu, Næsta ár hyiggst hún svo taka hinn hekninginn og mun þá væntanlega útskrifast næsta vor með bóklegt próf 1. stig stýrimannaskóla, sem veitir 120 tonna réttindi. Áróra sem er afkomandi Ól- afs Jóhaninessonar á Patreks- firði hafur stundað grásleppu- veiðar undanfarin sumur með föður sínum og hefur mikinn áhuga fyrir sjómennskunni. Hún er senniiega fyrsta kon- an sam útskrifast með full réttindi til skipstjórnar á ís- landi. í Iðnskólanum á ísa- firði er kennt 1. stig stýri- mannaskóla samíhliða iðnnámi og tækninámi. Standist menn prófið fá iþeir stýrimannarétt- indi á 120 tonna skipum hafi þeir 18 mánaða siglingatíma. Þá öðlast þeir jafnframt rétt til að setjast í annan befck stýrimannaskólans í Reyikja- vik og útskrifast þaðan eftir einn vetur með fuU fiiski- manna réttindi, Skólastjóri Iðnskólans er jafnframt skólastjóri stýrimannaskól- ans og kennarar þar fcenna stýrimannaefnum alit nema sigil'ingafræðina, sem ég kenni. Réttindin til að halda áfram eftir nám hér um eru 4 ára gömul', en 120 tonna nám- skeilðin hef ég verið með flest ár síðan 1958. Það fyrsita árið var ég með 50 menn í skóla. Af mest öllu landinu. Voru það aðailega skipstjórar af bátaflctanum sem vegna stærri skipa voru orðnir rétt- indalausir. Síðar fóru þeir svo í öldu n gade ild i n a í Reýkjavák og tóku stóra prófið þar. Hinsvegar byrjaði ég með námsfceið 1941, þá með 60 tonna réttindi sem síðar var hækkað í 75 tonn. Hefur ekfci. orðið mikil’ breyt- ing á búnaði skipsins síðan þú tókst þitt próf, oig eru ekki öðruvísi hagað kennslu nú en þá? Blessaður vertu, þegar ég tók próf 1932 í Reyfcjavík, voru engin sigl- ingatæki í brúnni nema komp- ásinn og sextandurinn. Þá varð að treysta meira á hyggjuvitið og staðarlega þekkingu. Ég get t.d. sagt þér, að þegar við komum sunnan undan Jö’kii á ver- tíðinni í þungbúmiu veðri var vanalega siglt þangað til við fórum að sjá mifcið af svart- fugli forút. Þá vorum við kcmnir norður undir Rit og rétt að fara að snúa inn á Djúpið. >Nú fer enginn á sjó nema með tvo radara, miðunarstöð, lorantæki, 2—3 dýptarmæla, tvo kompása, svo eitthvað sé nefnt. Hver var upphafsmað- ur sjómannafræðslu hér á ísafirði, Símon? Upphafsmaðurinn var Torfi HaJildórsson, sá sem stofnaði fyrst til meiriiháttar útgerðar á Filateyrar. Hann byrjaði með námskeið hér 1852 og var það fyrsta skipulagða skipstjórnarfræðsla á íslandi. iSeinna var svo Ásgeir Ás- geirsson, sá sem átti Ásgeirs- verslun o.fl. með námskeið hér á ísafirði. Þar var um einkaframtak áhugamanna að ræða, en um 1920 byrjar Fiskifélag íslands að standa fyrir námskeiðunum og er Einíkur heitinn Einarsson hafnsögumaður forstöðumað- ur námskeiðanna þá. Ert þú ánægður með aðsókn un/gra manna að stýri- mannaskólanum? Nei, síður en svo. Síðastl'iði'nn vetur byrjuðu 7 nemendur nám hér á ísafirði, en 5 lufcu prófi. Það er allt of lítið í þessum mifcla útgerðarbæ, og þykir mér ástæða til að hvetja unga hrausta menn til að leggja fyrir sig sjómennstouna. Nú er al'lur aðbúnaður til sjós orðinn mitalu betri en áður var og afkoma öruggari. Án diugandi sjómannastéttar verður engin hagsælld á Is- landii. Atlir vita það, að Vest- firðirnir hafa aliltaf fóstrað einhverja bestu sjómenn á tslandi. Ungu mennirnir verða að taka upp mierkið okkar eddri og halda því hátt á lofti, segir Símon Helgason að lokum. Það eru engin elli- mörk eða uppgjöf að sjá á þessum áhugasama fræðara vestfiskra sjómanna þótt hann sé að komast á eftir- launa aldurinn á þessu ári.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.