Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 03.06.1976, Qupperneq 10

Vesturland - 03.06.1976, Qupperneq 10
10 Sjómannadagurinn á ísafirði Viðtal við Kristján Jónsson, formann Sjómannadagsráðs Kristján Jónsson, haín- sögumaður, hefur um áratuga skeið verið virkur þátttakandi í störfum sjómannadagsins hér á Isafirði. Vesturland sneri sér tii hans fyrir fáum dögum til að forvitnast um framkvæmd sjómannadagsins þau ár sem hamn hefur staxí- að við hann. Ég man fyrst eftir sjó- mannadeginum heima í Hnífs- dai 1938. Það er einu ári eftir að fyrsti sjómannadag- urinn er haldinn hátíðiegur í Reykjavík. Hátíðarhöltíin þá einkennd- ust af þátttöku sjómanna sjálfra. Venjulega var byrjað með messu en siðan var farið í afcfconar leiki, m.a. knatt- spyrnu. Kepptu þá ýmist undirmenn við yfirmenn eða menn utan ár við menn innan ár. Svo var dansað um kvöld- ið í ungmennafélagshúsinu. Framhald af 7. síðu. það gremjulegt að nefndin skuli vera svo fjárvana að hún getur ekki sinnt verk- efnum sínum sem skyldi. Seinni hluta vetrar hafa farið fram nokkrar umræður og það ekki af ástæðulausu vegna barlestar skipa. Þykir mörgiun að sönmu að þar mætti opinbert eftirlit vera meira en er. Það er að verða kunnara nú að þetta muni vera meiri slysavaldur en vitað er um til fulilnustu. Svo er að sjá að sjómönnum hafi hér áður fyrr verið ljósara hversu barlest var þýðingar- mikil fyrir sjóhEefni skipa a.m.k. á tímum seglskipanna. Með tilkomu vélskipa virðist hafa verið lagt minna upp úr þessu en skyldi. Að tilhlutan nefndar sem kosin var á fundi í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Bylgj- unni áriS 1969 var skilað frá sér álitsgerð í 11 liðum varð- andi sjóslys og öryggismál fiskibáta á Vestfjörðum. Álybtunin var send til fjöl- miðla og þeirra aðila sem málinu var sérstaklega skylt, svo sem Siglingamálastofn- unar ríkisins. Hún var svo- hljóðandi: Skipstjórnarmenn skulu fylgjalst vel með kjölfestu skipa sinna. Fá állar upplýs- Var leikið undir á eina fimm- falda harmonikku. Ég man eftir mörgum góð- um spilurum, eins og bræðr- uinum Lárusi Sigurðssyni og Ásgeir heitnum Sigurðssyni og mörgum fleirum. Hvaða bátar voru þá gerðir út frá Hnífsdal? Ég veit ekki hvort ég man þá alla, en ég man eftir Vini Páis Pál'ssonar, Kveldúlfi, sem Einar Steindórsson o.fl. áttu. Gylfa í eigu Hjartar Guð- mundssonar, Sæborgu Ingi- mars Finnibjörnss. og Guð- mundur, Sigga Gumma. Hvenaer byrjaðir þú svo að hafa afskipti af sjómanna- deginum hér á ísafirði? Ég byrjaði um 1950, og hef verið eitthvað við flesta sjómannadaga riðinn síðan. Hver er helsta breytingin á sjómannadeginum frá þeim tíma? ingar um það hjá Skipaskoð- un ríkisins hve mikið magn af steypu sé í kili skipsins og bæta við salti eða öðru í þess stað ef þurfa þykir, og ættu þeir útreikningar einnig að vera í höndum skipaskoð- unarinnar. Sérstaklega á þetta við um tréskip, en einnig skal fylgjast vel með kjöl- festu í stálskipum. Ber þá að hafa ísingarhættu í huga í þessu sambandi. Gengið skal þannig frá kjölfestunni að hún geti ekki haggast. Ekki urðu nefndarmenn varir við nein viðbrögð hjá Skipaskoðun ríkisins þrátt fyrir þessar ábendingar. Það er fyrst nú að hún virðist vera að ranka við sér. Hvem- ig sem að því verður nú stað- ið. Þess ber að geta að for- svarsmenn stofnunarinnar hafa margsinnis kvartað und- an félleysi og að allar fjár- veitingar til hennar séu við nögl skornar. Það er slæmt að við skulum vera svo fátæk- ir að við höfum ekki efni á því að stuðla að því að varð- veita mannslif frekar en gert er. Oft hefur það borið á góma að sjómannadagurinn sé ekki orðinn nema svipur hjá sjón frá því sem áður var. Sumt af Ijóma hinna gömlu sjómannadaga sjáum Aðallega er það nú í þátt- tökunni. Þá var mikið al- mennari þátttaka sjómanna sjálfra í dagskránni. Þá var að vísu mikið meiri útgerð hér og hlutfafclega fleiri tengdir sjómennskunni. Þá var dagurinn ailtaf á milli vertíða, svo menn höfðu betri tíma til að sinna þessum mál'um. Þá var mikið meira um keppnir milli skipshafna. Keppt í reiptogi, kappróðri og mörgum fleiri hópgreinum. Nú er aftur á móti meira áberandi keppni landmanna jafnvel kvenna í róðrinum. Mér þykir nú hin seinni ár ansi erfitt að halda þess- um degi saman, vegna sam- taksleysis sjómanna sjálfra. Menn hafa verið að segja að þetta sé orðið úrelt form á dagskránni. Ég er þeim ekki sammála i þvi, og kem ekki auga á aðra betri leið. við í hyllingum gulnaðra minninga, samt er ekki að undra þótt nú sé reisn dags- ins ögn minni en áður var, sjómenn voru t.d. mikið fjöl- mennari fyrrum í þessum bæ en nú. Enmfremur hefur sjósókn mikið breyst með til- komu skuttogaranna, þar sem meginþorri sjómanna er á veiðum um þennan tíma. Á fyrstu áratugum dags- ins voru flestir sjómenn með þurrt land undir fótum, að dunda við að útbúa skipin á síldveiðar. Trúliegt er að fyrsti sunnudagurinm í júní hafi verið valinn með tUliti til þess. Var því hægt um vik að ná í menn til þátttöku í ýmsum skemmtiatriðum. Það er að sjálfsögðu gott að breyta mynd dagsins eitthvað eftir því sem árin líða, í samræmi við tíðarandann, en tii þess að það megi verða þarf unga menn með nýjar hugmyndir í sjómannadags- ráð. Einnig skortir mjög á félagslega samstöðu og þar inn í spilar hið ákafa kapp- hlaup eftir peningum sem ágerst hefur á seinmi árum svo flest anmað verður að sitja á hakanum. Ég óska sjómönnum gieðilegs sjómannadags, við höfum ástæðu til þess að ætla að nú hylli undir betri tíma. Ef menn viija halda sjó- mannadag með tómum skemmtikröftum úr Reykja- vík, þá heid ég að það þurfi nú að fá svolítið meiri pening til ráðstöfunar. Er Sjómannadagsráð fjár- vana? Nei, það er það nú ekki lengur. En þegar ég tók við formennsku þess fyrir sex árum var undirballans á ráð- inu. Það er sem betur fer ekki lengur, en þó er ekki um neinar stórar eigni-r að ræða. Nú kom tii dæinis til við- gerða á báðum kappróðrar- bátunum eftir skemmdir sem þeir urðu fyrir í vetur þegar geymsluskúrinn sem þeir voru geymdir í fauk. Viðgerðin kostar mikið. Svo er einsýnt að kaupa verður nýja báta innan skamms ef halda á áfram þessum lið hátíðar- haldanna. Kristján Jónsson Þetta er meiri kostnaður en sjómannadagsráð getur staðið undir á einu bretti. En vonandi nást þó endar saman fyrir rest. Er nokkuð nýtt á döfinni hjá ykkur á þessum sjó- mannadegi? Já, við höfum hugsað okkur að koma á einhverjum leikj- um fyrir 'krakkanna á höfn- inni. Svo verður sú nýbreytni, að farið verður í skemmti- siglingu á bátaflotanum ef veður leyfir. Við höfum fengið alla stóru línubátanna, Fagranesið og nokkra aðra báta til að fara með krakkana í smá siglingu ef veðrið verður gott. Það verður farið frá bátahöfn- inni kl. 9 á sjómannadags- morgun og sigit eitthvað inn í Djúp. Gert er ráð fyrir að ferðin taki um tvo tíma. Þótt þetta sé aðallega gert fyrir krakkana þá eru fullorðnir velfcomnir með ef þeir vilja, og jafnvel nauðsynlegt að þeir fylgi yngri börnum. Hver átti hugmyndina að þessu Kristján? Eg átti það mú, en þó varð kveikjan að því sú, að það hringdi til mín kona og sagði að ég hefði minnst á það í ræðu s.l. sjómannadag að ef eiinhverjir hefður nýjar hugmyndir varðandi sjó- mannadaginn, að láta þá vita um það. Húin spurði hvort ekki væri hægt að fá að sjá skuttogarana að innan. Hún þefckti ekkert til sjómennsku en langaði til að fræðast um skipiin að einhverju leiti. Ég er búinn að koma þessari ósk hennar á framfæri við formann Bylgjunnar, og er hann að athuga hvort þetta muni vera hægt. Einn er sá þáttur sem ég vili leggja mikla áherslu á nú á sjómannadaginn. Það er skrúðgangan og athöfnin við minnisvarða sjómanna svo og sjómannamessuna. Það verður safnast saman við bryggju- skúriinn við Bæjarbryggjuna og lagt af stað þaðan kl. korter fyrir eitt. Þaðan verð- ur gengið undir fánanum upp að minnisvarða sjómanna á sjúkrahústúninu. Þar verður lagður blómsveigur að varð- anum til minningar um horfna félaga. Síðan verður gengið til kirkju og hefst þar messa klukkan korter gengin í tvö. Ég vil hvetja alla sjó- menn og velunnara sjómanna að koma og taka þátt í skrúð- göngunni og sýna með þvi samhug sjómanna. Hverjir eru í Sjómanna- dagsráði og hverjir skipa þá? í ráðinu eru fulltrúar frá Skipstjóra- og stýrimanna- félaginu Bylgjunni, Sjómanna- félagi _ ísfirðinga, Vélstjóra- félagi Isafjarðar og Smábáta- félaginu Huginn. Þeir eru auk mín, Guðjón A. Kristjánsson, Sigurhjörtur Jónsson, Hákon Bjamason, Sigurður Helgason, Ólafur Rósinkransson, Reynir Torfa- son, Sigurður Finnbogason, Halldór Hermannsson, Ólafur Össurarson og Kristinn Har- aldsson. Við þökkum Kristjáni fyrir spjallið, og vonum að honum og félögum hans takist vel til á sjómannadaginn. Vélsmiðja Tálhnafjarðar Tálhnafirði Sendir sjómönnum hátíðar- kveðjur á sjómannadaginn Uppfljör á sjómannadegi

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.