Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 109
NAUTGRIPASÍNINGAR
359
Tafla II. Yfirlit yfir lit og önnur einkenni sýndra kúa
á nautgripasýningum 1968
Nautgriparæktarfélag e3a nautgriparæktardeild J^ííopIor^sfin'Bj 30 JBgRBH a bD 0*0 Cð :0 13 T3 »0 0 P !P oS Wo t-4 bc ■*? 0*0 u 2 •O S sl Svartar og svartskjöldóttar 1 f-« Cð bo •§ ° 3 533 •S-3 o S Hvítar og grönóttar Hyrndar Ih <ð *o C I 14 cð *o a o M !§ w *3 2» m a
b Bf. Ljósvetninga 12 4 6 10 9 0 5 9 27 177.5
2. Bf. Bárð'dæla 9 0 1 7 3 0 1 2 17 176.2
3- Nf. Skútustaðalir 25 0 0 4 2 0 5 4 22 176.7
4. Bf. Reykdæla 31 1 5 7 2 0 6 7 33 178.6
**• Bf. Aðaldæla 21 4 9 8 11 0 3 10 40 175.4
Bf. Ófeigur, Reykjahr. 5 1 2 4 2 0 0 1 13 173.8
Saratals Meðaltal 103 10 23 40 29 0 20 33 152 176.7
Hundraðshluti 50.2 4.9 11.2 19.5 14.2 0.0 9.8 16.1 74.1 —
óttar eða 50,2%, 19,5% svartar og svartskjöldóttar, 14,2%
gráar og gráskjöldóttar, 11,2% kolóttar og kolskjöldóttar
og 4,9% bröndóttar eða brandskjöldóttar.
Af sýndum nauturn voru 11 rauð og rauðskjöldótt eða
35,5%, 11 svört og svartskjöldótt eða 35,5%, 5 bröndótt
og brandskjöldótt eða 16,1%, 3 sægrá eða 9,7% og eitt
kolótt eða 3,2%.
Flestar sýndra kúa voru kollóttar eða 74,1%, 16,1%
hníflóttar og 9,8% hymdar. Hyrndu kúnum hefur fækk-
að nokkuð eins og annars staðar á landinu, en tala þeirra
á sýningunum nú er þó ekki sambærileg við tölur
liyrndra kúa á sýningunum áður, þar sem fjöldi sýndra
kúa alls var miklu minni nú.
Meðalbrjóstummál sýndra kúa í Suður-Þingeyjarsýslu
var 176,7 cm og hafði aukizt um 6,3 cm á 4 ámm, sem
er mjög ör stækkun. Þess ber þó að gæta, að á sýning-
unum nú var meginliluti sýndra kúa fullþroska, en ungar
og ófullþroska kýr í minni liluta. Er því þessi stækkun