Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 293
AFKVÆMASÝ.NI.NGAR Á SAUBFÉ
543
F. Drottning 102 Björns er heimaalin, f. Hörður 107,
m. Prú3 52. Drottninf; er hvít, kollótt, nokkuð gul á
ull, virkjamikil og sterk ær, frjósöm og afurðasæl. Af-
kvæmin eru livít, ígul á liaus og fótum, ærnar þróttlegar,
afurðasælar og líkar móðurinni að gerð, Smári II. verð-
launa kind.
Drottning 102 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
G. SíSa 241 Karls Aðalsteinssonar, Smáhömrum er lieima-
alin, f. Kópur 70, sem hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi
1960, sjá 74. árg., hls. 303, m. Síðklædd 151. Síða er
hvít, kollótt, vel gerð og kröftug ær, ágætlega frjósöm
og afurðamikil. Afkvæmin eru hvít, kollótt, tvö bjart-
leit, hin ljósígul á haus og fótum, samstæð, sterkbyggð
og jafnvaxin, en sum með fulllangar kjúkur, og Toppur
fremur grannfættur, en fótstaða góð, ærnar afurðasælar,
Toppur góður I. verðlauna hrútur, gimbrin gott ærefni,
en hrútlambið ekki hrútsefni.
SíSa 241 hlaut II. verSIaun fyrir afkvœmi.
H. Komma 67 Guðjóns Jónssonar, Gestsstöðum er heima-
alin, f. Prúður 159, m. Móbotna. Komma er livít, kollótt,
ljósgul á haus og fótum, þróttleg og hörkuleg, bolmikil
og vel gerð ær, ágætlega frjósöm og afurðasæl. Afkvæm-
in eru öll fremur smávaxin, en samanreknar holdakind-
ur, Pjakk er áður lýst hjá Lubba 185, hrútlambið lágfætt,
bringumikið, með ágæt bakliold og góð læraliold, framúr-
skarandi hrútsefni.
Komma 67 hlaut I. verSlaun fyrir afkva>mi.
Hólmavíkurlxreppur
Þar voru sýnd einn hrútur og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 3 og 4.