Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 277
HÉRAÐSSÝNINCAK Á HRÚTUM
527
lirútar voru valdir á sýninguna, og mœttu nítján þeirra.
Eru það færri lirútar en verið hafa á slíkum sýningum
fyrr, og stafar það af ákvæðum í nýrri reglugerð um
búfjárrækt, um val á liéraðssýningar, að aðeins einn
hrút megi senda fyrir liverjar 1000 vetrarfóðraðar kind-
ur í fjárfáum sveitum.
Dómnefnd á sýningunni skipuðu ráðunautarnir Árni
G. Pétursson, Aðalhjörn Benediktsson og Brynjólfur
Sæmundsson.
Flokkun lirútanna varð sem hér segir:
I. heiSursver&laun hlutu eftirtaldir 6 hrútar í þess-
ari rö&:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Ljóni*, 4 v..86 stig Jón Sigurðsson, Stóra-Fjarð'arhorni, Fellshreppi
2. Sópur*, 6 v. ... 82 — Jón Loftsson, Hólmavík, Hólmavíkurhreppi
3. Hrókur*, 4 v. .. 82 — Ragnar Elisson, Laxárdal, Bæjarhreppi
4. Hnoðri*, 4 v. .. 82 — Þorsteinn Elisson, Laxárdal, Bæjarhreppi
3. Prúður*, 2 v. .. 81 — Helgi Sigurðsson, Hrófá, Hólmavikurhreppi
®. Dreki*, 2 v. ... 81 — Björn H. Karlsson, Smáhömrum, Kirkjubólslircppi
I. ver&laun A hlutu þessir 9 lirútar, óraðað:
Nafn, aldur Eigandi
Braggi*, 4 v............ Einar Magnússon, Hvítuhlíð, Óspakseyrarhreppi
Peldur*, 3 v. .......... Stefán Jónsson, Broddanesi, Fellshreppi
Garpur*, 3 v............ Jón B. Jónsson, Gestsstöðum, Kirkjubólshreppi
Glanni, 4 v............. Ingvi Sæmundsson, Borðeyrarbæ, Bæjarhreppi
Goði*, 2 v.............. Sigurjón Ingólfsson, Skálholtsvík, Bæjarhreppi
Snúður*, 3 v............ Runólfur Sigurðsson, Húsavik, Kirkjubólshreppi
Snarti*, 4 v............Ásmundur Sturlaugsson, Snartartungu, Óspakseyrarhr.
Spakur*, 2 v............ Þórarinn Ólafsson, Bæ, Bæjarhreppi
Valur*, 1 v............. Bj örn H. Karlsson, Smáhömrum, Kirkjubólshrcppi
I. verSlaun B hlutu þessir 4 hrútar, óraSaS:
Nafn, aldur Eigandi
Bjartur*, 1 v........... Elís Þorsteinsson, Laxárdal, Bæjarhreppi
Kobbi*, 2 v............. Sveinn Eysteinsson, Þambárvöllum, Óspakseyrarlireppi
Már* 1 v................ Jón Sigurðsson, Stóra-Fjarðarhorni, Fellshreppi
Spakur*, 1 v............ Helgi Sigurðsson, Hrófá, Ilólmavíkurhreppi