Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 179
SAUÐFJÁRRÆKTARFÉLÖGIIN
429
Tafla 2. Félagsmenn, sem framleiddu meira en 30 kg
af dilkakjöti að meSaltali eftir framgengna á 1965—'66.
T ala Lömb Dilka-
áa til nytja kjöt
Tala Nafn, heimili og félag eftir eftir
100 œr á, kg
1. Benedikt Sæmundss., Hólma- vík, Sf. Hólmavíkurhrepps . . 17 188 36.4
2. Jón Þorgeirsson, Skógum, Sf. Vopnafjarðar 34 174 33.1
3. Einar Isfeldsson, Kálfaströnd, Sf. Austri, Mývatnssveit .... 29 186 32.4
4. Guðm. R. Árnas., Drangsnesi, Sf. Kaldrananeslirepps 18 172 32.3
5. Kári Sumarliðason, Hólma- vík, Sf. Hólmavíkurhrepps . . 24 192 31.7
6. Félagsbúið Reynihlíð og Víði- hlíð, Sf. Austri, Mývatnssveit 34 191 31.6
7. Garðar Hannesson, Hlíð, Sf. Vatnsnesingur 9 167 30.6
8. Hjörtur Sturlaugsson, Fagra- livammi, Sf. Skutulsfjarðar . . 12 200 30.5
9. Guðlaugur Traustas., Hólma- vík, Sf. Hólmavíkurhrepps . . 15 180 30.3
10. Grímur J óhannesson, Þórisst., Sf. Svalbarðsstrandar 52 181 30.2
11. Jósef Þorgeirss., Fremra-Nípi, Sf. Vopnafjarðar 15 173 30.1
Af töflu 2 kemur fram, að 11 félagsmenn framleiddu
meira en 30.0 kg af dilkakjöti á liverja félagsá skýrsluárið
1965—’66, en voru 22 árið 1964—’65. Efstur á blaði er
Benedikt Sæmundsson, Sf. Hólmavíkurhrepps með 36.4
kg eftir hverja félagsá. Er þetta í þriðja sinn í röð, sem
Benedikt er efstur af einstaklingum í fjárræktarfélög-
unum, en auk þess var hann næstefstur næstu tvö árin